Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNl 1986 Tvennir tónleik- ar á Norðurlandi Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og Margrét Gunn- arsdóttir píanóleikari halda tvenna tónleika á Norðurlandi í vikunni. Þeir fyrri verða á morgun, 26. júní í Skjólbrekku í Mývatnssveit, klukkan 21:00 og þeir síðari laugardaginn 28. júní í Borgarbíói á Akureyri, klukkan 17:00 síðdegis. A efnisskránni er m.a. píanósón- ata op. 22 eftir Schumann og söng- lög eftir ýmsa höfunda, innlenda og erlenda, s.s. Pál ísólfsson, Sig- valda Kaldalóns, Schubert, Fauré ogGrieg. Margrét Bóasdóttir er Mývetn- ingur. Hún hóf söngnám hjá Elísa- „ betu Erlingsdóttur í tónlistarskóla Kópavogs og lauk þaðan burtfarar- prófi vorið 1975. Sama ár braut- skráðist hún sem tónmenntakennari frá tónlistarskólanum í Reykjavík. 1977 hóf Margrét framhaldsnám í Þýskalandi og lauk einsöngskenn- araprófí 1981 og prófi frá einsöngv- aradeild 1982. Margrét hefur lagt sérstaka rækt við ljóðasöng og sótt fjölmörg námskeið í einsöng og ljóðatúlkun. T.a.m. var hún valin ein af átta þátttakendum á alþjóð- legt námskeið árið 1982 hjá hinum heimsfræga söngvara Dietrich Fisc- her-Dieskau í Þýskalandi. Margrét hefur haldið sjálfstæða tónleika hér á landi og víðsvegar um meginland Evrópu, auk þess hefur hún tekið þátt í mörgum öðrum tónleikum. Hún er nú búsett á ísafirði, kennari við tónlistarskóla ísafjarðar og stjómar Sunnukómum m.m. Margrét Gunnarsdóttir er ísfirð- ingur og stundaði píanónám hjá Ragnari H. Ragnar í mörg ár við tónlistarskóla ísafjarðar. Að loknu stúdentsprófí stundaði hún fram- haldsnám við tónlistarskólann í Reykjavik og síðar við Sweelinck Conservatorium í Amsterdam, þar sem Willem Brons var hennar aðal- kennari. Hún lauk þaðan prófi árið 1984 og hefur síðan starfað aðal- lega sem kennari við tónlistarskóla ísafjarðar. Margrét hefur tekið þátt í tónleikum í Hollandi, Þýskalandi og hér á landi sem einleikari og undirleikari. (Úr fréttatilkynningfu.) Pening-amarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 115 — 24. júní 1986 Kr. Kr. TolF Ein.KL09.I5 Kanp Sala gengi Dollari 41,400 41320 41380 Stpnnd 62,578 62,760 62,134 Kan.dollari 29^65 29,951 29,991 Dönskkr. 5,0086 5,0231 4,9196 Norakkr. 5,4542 5,4700 5,3863 Sænskkr. 5,7544 5,7711 5,7111 FLmark 8,0077 8,0309 7,9022 Fr.franki 53259 53427 5,7133 Beljj. franki 0,9085 0,9111 03912 Sr.franki 223859 22,6514 22,0083 HolL gjllini 16,4875 163352 16,1735 V-þ.mark ÍLlíra 183629 18,6167 18,1930 0,02705 0,02713 0,02655 Austurr.sch. 2,6411 2,6488 23887 PorLescudo 03746 03754 03731 Sp. peseti 03904 03912 03861 Jap.yen íraktpund SDR(SérsL 034828 034900 034522 56358 56,422 55321 48,1915 483302 47,7133 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbœkur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn..... ....... 8,00% Verzlunarbankinn............ 8,50% Samvinnubankinn...... ..... 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir..................8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn..............8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn................9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn............. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 14,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miöað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn...... ...... 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............ 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn.............. 2,50% Iðnaðarbankinn..... ...... 2,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn...... ...... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávfsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn....... .......... 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir sparí- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrír ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í ertt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og úer 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-tán - plúsián með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarfkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn...... ......... 6,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,25% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn................ 9,50% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn...................9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Morgunblaðið/Páll Áageirsson Margrét Gunnarsdóttir pianóleikari og Margrét Bóasdóttir sópran- söngkona. Lánskjara- vísitala júlímánaðar Lánskjaravísitala hefur hækk- að um 1,04% frá síðasta mánuði. Jafngildir þetta 13,2% hækkun á ársgrundvelli. í fréttatilkynningu frá Seðla- banka íslands segir að lánskjara- vísitala fyrir júli 1986 hafi verið reiknuð 1463 stig. Umreiknuð til árshækkunar hefur breytingin síð- ustu 3 mánuði verið 11,1%, sl. 6 mánuði 15,0%, og sl. 12 mánuði 24,2%. Ásgeir Einarsson sýnir í Hlaðvarpanum í HLAÐVARPANUM Vesturgötu stendur nú yfir sýning á verkum Asgeirs Einarssonar myndlistarmanns. Þetta er fímmta einkasýning nám til V-Þýskalands. Ásgeirs og sýnir hann um 40 verk, Þetta er sölusýning og að sögn oiíumálverk, pastel- og vatnslita- Súsönnu Svavarsdóttir, fram- myndir. Ásgeir er þrítugur Reyk- kvæmdastjóra Hlaðvarpans, hefur víkingur og hefur unnið að myndlist salan gengið vel. í 15 ár. Hann nam við Myndlista- Sýningin er opin frá kl. 16 til og handíðaskólann, en fór síðan í 22, ogstendurtil 5. júlí. Ásgeir Einarsson við eitt verkið á sýningunni. Sparisjóðir................... 9,50% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn............. 3, 50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn....... ....... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn....... ..... 7,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 7,00% Landsbankinn........ ...... 6,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir................... 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn...... ......7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstraríán í íslenskum krónum........... 15,00% íbandaríkjadollurum........ 8,25% í sterlingspundum............ 111,5% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR.......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i allt að 2V2 ár................. 4% Ienguren2'/2ár................... 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof'nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærrí ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuöstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Geröur er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir sru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.-mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfö eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa veriö teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn i samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Aiþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borín saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðuTropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið i stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uöi. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaöa bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Mánaðarlega eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð bón- uskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikn- ing eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Relkningurínn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desem- ber ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmrí, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuöi, miðað við fulft starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1986 er1448 stig en var 1432 stig fyrir maí 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,12%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir april tll júni 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundiðfé kjör kjör tfmabll vaxta i iri Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 1 mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 1) Vaxtaleiörótting(úttektargjald) 14,5 er 0,75% Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.