Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.06.1986, Blaðsíða 40
»40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1986 ALAMOFLOI Árið 1975, er Vietnam-stríöinu lauk, flúði rúmlega hálf milljón manna til Bandarikja Norður-Ameríku. Þetta fólk kom í leit aö friði og tækifærum, en þvi var misjafnlega tekið. Þessi mynd er byggö á sannsögulegum atburðum og lýsir hinu ógnvænlega ástandi, er ríkti viö Alamoflóa á þessum tíma, er hvítum íbúum fannst sér ógnaö og þeir brugðust við með því að beita hina nýju inn- flytjendur ofbeldi. Oft meö aöstoö Ku KluxKlan. Leikstjóri er hinn margfaldi verð- launahafi Louis Malle. Aðalhlutverk leika: Ed Harris og Amy Madigan. Sýnd í A-sat kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaöur — flótta- maður. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rosselllni. Frábær tónlist. „Say you, say me“, „Seperate lives“ Leikstjóri er Taylor Hackford. Sýnd í B-sal 5,9 og 11.25. Haekkad verö. nni DOLBYSTEREO AGNES BARN GUÐS Aöalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft, Meg Tilly. Bæði Bancroft og Tilly voru til- nefndar til Óskarsverðlauna. SýndíB-sal ld.7.15. Síðustu sýningar. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 7. Blómabúðin Hótel Sögu sími12013 Blóm og skreytingar gjafavörur heimsendingar- þjónusta Áskriflanimirm er 83033 TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió —SALURA— TÆKNINÝ7UNG MEXICO'86 i beinni útsendingu sýnum viö alla leiki sem eftir eru á HM í Mexico á 20m stóru sýningartjaldi. Komið og njótið knattspyrnu á heimsmæli- kvarða og stemmningarinnar eins og þið væruð sjáif á knattspyrnuvell- inum. Sýningar verða: Kl. 17.50-20.00 og kl. 21.50-24.00. Ath. isl. landsllðið verður heiðurs- gestur á fyrri leiknum. —SALUR B— Sýnd kl. 6 og 9. --SALURC— BERGMÁLS- GARÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSÝNIR: VERÐINÓTT Sýnd kl. 9og11. SÆT í BLEIKU Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus i hann. Síðan er það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældalist- um víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Rlngwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl.7,9og11. DGLBY STEREO | ím ÞJÓÐLEIKHÖSID NORRÆN LEIKLISTARHÁTÍÐ ÁHUGAMANNA I lýsing. i kvöld kl. 20.00. Vaikko Cuoði Stálu. 26. júní kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15-19.00. Sýningarviku frá 13.15-20.00. Sími 1-1200. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. HOTEL J Ö R Ð SKÓLAVÖRÐLJSTÍG 13A ÞÆGILEG G/STING ÍHJARTA BORGARINNAR Sólarkaffi • Kaffi • Kökur • Súpur • Brauð • Alla daga Slappið af í notalegu umhverfi. Veríð velkomin Salur 1 : Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN [ 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af staö á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygll og þyklr með ólfkindum spennandl og afburðavel lelkln. Leikstjóri: Andrel Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. DQLBY STEÞEO | Bönnuð innan 15 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur2 Saíur 3 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsvíraða blaða- menn í ótökunum I Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburð- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ R0BEHT REDrORD W A SVCNEY fdlACK KV JEREMIAH JDHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■Lk__L SQtuiirOguuigjiyir Vesturgötu 16, sími 13280 rIJeep aaaa Á AMC Verkstæðið minnirá: Látið yfirfara bílinn. Pantið tíma og fyrirbyggið óþörf vandræði. Mótorstillingar — bremsu-, dempara- og púströraþjónusta fyrir flestar tegundir þifreiða. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4. Kópavogi. Sími: 77200. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð Innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. flfor&aiitMiiftifr Metsölublaðá hverjum degi! Nýja íslenska eldhúsiÖ MATSEÐILL Hangikjöts-paté meÖ sultuöum perlulauk RauÖmagasúpa meö ristuöum grásleppu- hrognasnittum ískraum árstíöarinnar Léttsteiktur hörpudiskur í smjördeigsskel meÖ rósavinslagaöri tómatsósu Litiö steikt lambarijjasteik meÖ grávíÖiss- ósu A rnarhóls blandaöir eftirréttir ARTiARMOLL Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Borðapantanir i síma 18833. — -....................... -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.