Morgunblaðið - 26.07.1986, Side 42
42
^aor r-iT ahtta t hth/
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ
1986
SÍMI 18936
JÁRNÖRNINN
HRAÐI - SPENNA
DÚNDUR MÚSIK
-araEssffi.
Hijómsveitin Queen, Klng Kobra,
Katrina and The Waves, Adranalin,
James Brown, The Spencer Davls
Group, Twistad Sister, Mick Jones,
Rainey Haynes, Tina Turner.
Faðir hans var tekinn fangi i óvina-
landi. Ríkisstjórnin gat ekkert
aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sínar
hendur og geröu loftárás aldarinnar.
Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick
í glœnýrri, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriði —
frábœr múslk.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og
11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Haekkað verð.
DQLBYSTEREO
KVIKASILFUR
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose. Frábær músík: Roger
Daltrey, John Parr, Marílyn Martin,
Ray Parkar Jr., Fionu o.fl.
Æslspennandi hjólrelðaatriði.
Sýnd í B-sat kl. 3, 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkaðverð.
BJARTAR NÆTUR
White Nights
LWhite Niahts
Aðalhlutverkin leika Mlkhail Barys-
hnlkov, Gregory Hines og Isabella
Rossellini.
Sýnd í B-aal kl. 11.
Hmkksð verð.
DOLBY STEREO
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
BIFREIÐASTJORAR
Hafið bílbænina í bílnum og orð
hennar hugföst, þegar þið akið.
Drottinn Guð. veit mér
vernd þina, og lát mig
minnast ábyrgðar minnar
er ég ek þessari bifreið.
I Jesú nafni. Amen.
Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27, Rvk., versluninni
Jötu, Hátúni 12, Rvk., og
Hljómveri Akureyri.
Verð kr. 40.-
Ori dagsins. Akureyri.
TÓNABÍÓ
Sfmi31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbiö
■SALUR A —
SMÁBITI
Fjörug og skemmtileg bandarisk
gamanmynd.
Aumingja Mark veit ekki að elskan
hans frá í gær er búin aö vera á
markaönum um aldir. Til að halda
kynþokka sinum og öðiast eilift lif
þarf greifynjan að bergja á bióöi úr
hreinum sveini — en þeir eru ekki
auöfundnir í dag.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Lfttle og Jlm Carry.
Sýndkl.6,7,9og 11.
_____CAI lip D______
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
★ ★ * * Mbl.
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Sýnd kl. 6 og 8.46.
■r HASXÚUUifÖ
BMUimm SÍMI2 21 40
onó
i
I Myndin
híauté
Ott-óskara.
CDtrJí&m
OMOVáMiLMS
Grátbroslegt grin frá upphafi til enda
með hinum frábæra þýska grínísta
Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er
mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Þýskalandi.
Mynd aem kemur öllum f gott akap.
Leikstjóri: Xaver Schwarzenbergar.
Aöalhlutverk: Ottó Waalkes,
Elisabath Wledamann.
Sýndkl.6,7,9og11.
SOGULEKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar
og Helgu Bachmann undir
opnum himni í Rauðhólum.
Sýningar:
í dag kl. 17.00
sunnud. 27/7 kl. 17.00
Fiar sýningar eftir.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðlr Gimli, sfmi 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445.
í Rauðhólum klukkustund fyrir
sýningu.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Blaóburöarfólk
óskast!
VESTURBÆR
Skólabraut
AUSTURBÆR
Miðtún
Samtún
Stigahlíð 37-97
Drápuhlíð 1-24
Skúlagata
ÚTHVERFI
Ofanleiti
Kleppsvegur 8-38
Síðumúli
Fellsmúli 5-19
Hverafold
Blesugróf
Langholtsvegur 71-
108 og Sunnuvegur
Alfheimar
KÓPAVOGUR
Holtagerði
Hraunbraut
Álfólfsvegur 65-
Sunnubraut
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁL MURPHYS
Alveg ný, bandarisk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur ... en
saman eiga þau fótum sínum fjör
að launa.
Aðalhlutverk: Charíes Bronson,
Kathleen Wilholte.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
FLÓTTALESTIN
Mynd aem valdð hefur mlkla at-
hygli og þyklr með óliklndum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovaky.
Saga: Akira Kuroaawa.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð (nnan 16 ára.
Salur 3
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aðalhlutverk: John Voight (Flótta-
lestin), Burt Reynolds.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
69
11
ðtt
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, simi: 13800
FRUMSÝNIR
GRÍNMYNDINA
ALLTÍHÖNK
BETTLROFFDEAD
Hér er á feröinni einhver sú hressi-
legasta grínmynd sem komið hefur
lengi, enda fer einn af bestu grín-
leikurum vestanhafs, hann John
Cusack (The Sura Thing), meö aðai-
hlutverkið.
ALLT VAR ( KALDA KOLI HJÁ AUM-
INGJA LANE OG HANN VISSI EKKI
SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERAi
SKYLDI.
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda
Wyss.
Leikstjóri: Savage Stave Holland.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURGÖTU 3
Myndlist — Tónlist
— Leiklist
Hin sterkari
eftir August Strindberg.
3. sýn. í dag kl. 16.
4. sýn. sunnud. 27. júli kl. 16.
Gítarleikur Kristinn Árnason.
MiOasaia í HlaOvarpanum
kl. 14-18 alla daga.
MiOapantanir í sima 19560.
Veitingar fyrir og eftir sýningar.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
ginnaniMj oKKaf®r. 367 lerið 77
AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF
/\uglýsinga-
síminn er 2 24 80