Morgunblaðið - 20.09.1986, Qupperneq 7
Sr. Gísli Jónasson
Breidholts-
prestakall:
Umsækjandi
messar
SR. GISLI Jónsson, umsækj-
andi um Breiðholtsprestakall,
messar i Breiðholtsskóla næst-
komandi sunnudag kl. 14.
Messunni verður útvarpað á
FM 102,3. Að messu lokinni er
boðið upp á kaffiveitingar í fé-
lagshúsi KFUM og K við
Maríubakka. Stuðningsmenn sr.
Gísla hafa kosningaskrifstofu að
Þarabakka 3 og er hún opin kl.
17—22 virka daga og kl. 14—18
um helgar.
Kosningin fer fram 28. sept.
nk.
__Qkutdrn frá LANCIA_
TÍSKUBÍLLINNIAR!
Það er bjart framundan hjá kaupendum smábíla, því nú er kominn á markaðinn stórskemmtilegur lítill bíll, sem
á ekkert sameiginlegt með öðrum smábílum nema stærðina.
SKUTLAN er framleidd af hinum þekktu LANCIA verksmiðjum, sem hingað til hafa einbeitt sér að framleiðslu
stórra og vandaðra luxusbíla og sportbíla.
Hún er 5 manna „lítil að utan — en stór að innan“ og býður upp á áður óþekkt þægindi og íburð í bílum af
þessari stærð. SKUTLAN er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum
sem til þekkja.
SKUTLAN kostar frá aðeins
288.000 krónum. gengisskr. 2.9.86
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23sími 6812 99
Alm. auglst./SÍA
NÝTT
*
*
SIMANUMER
4 4 Auglýsmgsr22480
| | ^%tr Afgreiðsla 83033
JílDVflvmbtfiíiiíi
ísland — Sovétríkin
Miðvikudaginn 24. september kl. 18.00.
Forsala aðgöngumiða er hafin á eftirtöldum stöðum:
V/Reykjavíkurapótek
Mánudag kl. 12.00—18.00
Þriðjudag kl. 12.00—18.00
Miðvikudag kl. 12.00—18.00
V/Laugardalsvöll
Miðvikudag eftir kl. 12.00
Keflavík
Sportbúð Óskars
Greiðslu-
korta-
þjónusta.
Akranes
Verslunin Óðinn
EUHOCARD
Lúðrasveit Breiðholts og Árbæjar
leikur fyrir leik og í hálfleik.
Rússneska landsliðið eitt
skemmtilegasta landslið heims.
J.S. Helgason hf., á , T T T \ T T
Dr.ghálsi4. S 1 JTl ll lll 1
sími 37450 — 35395.
riOLPRENT
Þingholtsstr. 6. Sími 19909.