Morgunblaðið - 20.09.1986, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986
í DAG er laugardagur 20.
september, sem er 263.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.28 og
síðdegisflóö kl. 19.45. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.04 og
sólarlag kl. 19.37. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.21 og tunglið er í suðri
kl. 2.46. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þótt þúsund falli þér við
hlið og tíu þúsund þér til
hægri handar, þá nær
það ekki til þin. (Sálm. 91,
7.)
KROSSGÁTA
t 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■
13 14 ■
■ 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1. agnúanum, 5. til,
6. aldursskeiðið, 9. hold, 10. pfpa,
11. tveir eins, 12. fuglah|jód, 13.
sofa ekki, 15. vætla, 17. aumara.
LÓÐRÉTT: - 1. bellinn, 2. svalt,
3. á hreyflngu, 4. sælu, 7. óþétta,
8. þegar, 12. vísa, 14. óhreinindi,
16. rykkorn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. mund, 5. játa, 6.
ljóð, 7. hr., 8. apana, 11. kr., 12.
efa, 14. kúts, 16. iðnina.
LÓÐRÉTT: - 1. melrakki, 2.
lyóra, 3. dáð, 4. maur, 7. haf, 9.
prúð, 10. nesi, 13. ala, 15. tn.
ÁRNAÐ HEILLA
QTV ára afmæli. Næst-
ÖU komandi mánudag
verður áttræð frú Elísabet
Hálfdánardóttir, Aðalstræti
13, ísafírði. Hún ætlar að
taka á móti gestum á Hótel
ísafirði á morgun, sunnudag-
inn 21. þ.m. kl. 15—18.
Eiginmaður hennar er Hinrik
Guðmundsson, _ skipstjóri.
Bæði eru þau ísfirðingar.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR kom Ljósafoss til
Reykjavíkurhafnar af strönd-
inni og togarinn Asþór kom
inn af veiðum til löndunar. í
kvöld, laugardag, er Jökul-
fell væntanlegt frá útlöndum.
n fT ára afmæli. í dag, 20.
I u september, er 75 ára
frú Margrét Guðmunds-
dóttir frá Hólmavík. Hún
ætlar að taka á móti gestum
á heimili sínu, Melabraut 62
á Seltjaniamesi, eftir kl. 18
í kvöld.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir því í spárinngangi í
gærmorgun að sæmilega
hlýtt muni verða í veðri.
Frost mældist 3 stig í fyrri-
nótt uppi á Grímsstöðum,
annars var frostlaust á
landinu, en minnstur hiti á
láglendi tvö stig austur á
Kambanesi. Hér í
Reykjavík var 6 stiga hiti
um nóttina og dálítil úr-
koma, en hún varð mest á
Vatnsskarðshólum, 29
millim. eftir nóttina og 18
á Eyrarbakka. Þessa sömu
nótt í fyrra var frostlaust
á landinu. Snemma í gær-
morgun var hiti eitt stig
austur í Vaasa í Finnlandi,
6 stiga hiti í Sundsvall og
9 stig í Þrándheimi. Hiti var
4 stig í Nuuk og í Frobisher
Bay var hiti um frostmark.
í HEILSUGÆSLUSTÖÐV-
UM. Heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið auglýsir
í nýlegu Lögbirtingablaði
lausar stöður lækna við
heilsugæslustöðvar. Fjórir
þessara lækna skulu taka til
starfa í heilsugæslustöðvun-
um. 1. janúar á næsta ári,
en þær eru: Á Þingeyri,
Blönduósi, í Vestmannaeyjum
og hér í Reykjavík, í heilsu-
gæslustöðinni í Asparfelli í
Breiðholtshverfi. Þá er laus
staða í heilsugæslustöðinni á
Akranesi. Hún verður veitt
frá júlímánuði á næsta ári.
Umsóknarfrestur um þessar
stöður er til 1. október.
Q K ára afmæli. Á morg-
5/0 un, sunnudaginn 21.
þ.m., er 96 ára Magnús Guð-
jónsson, Eskihlíð 14, hcr í
bænum, fyrrum bflstjóri hjá
fyrirtækinu Natan & Olsen.
Hann ætlar að taka á móti
gestum á afmælisdaginn í
samkomuhúsinu, Garðaholti í
Garðabæ, milli kl. 15—18.
Qf\ ára afmæli. í dag, 20.
0\/ september, er áttræð
Dagbjört Jónsdóttir, hús-
stjórnarkennari. Hún ætlar
að taka á móti gestum á heim-
ili dóttur sinnar í Hábæ 41,
hér í Rvík, milli kl. 15 og 18
í dag.
Morgunblaðið/Júlfus
Við erum að vona að geta kveikt á þessum gangbrautarljósum í næstu viku,
sagði Guðbjartur Sigfússon, verkfræðingur hjá gatnamálastjóra. Þessi gang-
brautarljós eru á Kringlumýrarbraut neðan Laugavegar, á móts við Sigtún í
Laugarneshverfi. Þau eru eins og önnur gangbrautarljós er vegfarendur stjórna
sjálfir með því að kveikja á þeim er þeir þurfa að fara yfir götuna.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN G ARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
á eftirtöldum stöðum:
Versl. Amatör, Laugavegi 82,
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2, Bókabúðin Snerra, Mos-
fellssv., Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif-
stofu flugmálastjómar, s.
17430, Ásta Jónsdóttir, s.
32068, María Karlsdóttir, s.
82056, Magnús Þórarinsson,
s. 37407, Sigurður Waage,
s. 34707, Stefán Bjamason,
s. 37392.
Þetta er nótaskipið Guðmundur Ólafur frá Ólafsfirði. Myndin er tekin er skipið
kom til heimahafnarinnar með loðnufarm. Var það jafnframt fyrsta loðnan sem
þangað berst til vinnslu á þessu hausti. Skipstjóri á nótnasidpinu er Garðar
Guðmundsson. Ljósmyndari Morgunblaðsins á Ólafsfirði, Svavar Magnússon, tók
myndina.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. september til 25. september að
báðum dögum meötöldum er i Garðs Apóteki. Auk þess
er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hœgt er að ná sambandi
við lœkni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga
kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alia virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans
(simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónasmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og
sunnudaga kl. 10—11 í tannlæknastofunni Eiöistorgi 15,
Seltjarnarnesi.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum timum.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir ki. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÓumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfækningadeiid Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. -
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur
lánaóar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opió mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsa lir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn BergstaÓastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn eropinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ til 30. sept.
þriójudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.