Morgunblaðið - 08.11.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.11.1986, Qupperneq 8
8 .MQfiQUNPXAÐtQ, I.AVG4KDAQUR 8. í DAG er laugardagur 8. nóvember, sem er 312. dagur ársins 1986. Þriðja vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.09 og síð- degisflóð kl. 23.50. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.32 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 19.34. (Almanak Háskóla íslands.) Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakír nafns síns (Sálm. 23,3.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ' '6 ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 mölbrýtur, 5 bók- stafur, 6 jurtir, 9 verkur, 10 félag:, 11 skammstöfun, 12 óhreinka, 13 staur, 15 gubba, 17 söngflokkur- inn. LÓÐRÉTT: — 1 göngustafur, 2 hristi, 3 grænmeti, 4 ruggar, 7 orrusta, 8 rödd, 12 mannsnafn, 14 hæfileikamikill, 16 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1 rönd, 5 játa, 6 skör, 7 Ás, 8 læðan, 11 eð, 12 far, 14 gutl, 16 arkaði. LÓÐRÉTT: - 1 rösklega, 2 Njörð, 3 dáð 4 hass, 7 ána, 9 æður, 10 afla, 13 rói, 15 tk. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Á morg- OU un, 9. nóvember, verður sextug frú Steinunn Runólfsdóttir, Heiðmörk 3, Hveragerði. Hún og maður hennar, Ingólfur Pálsson, ætla að taka móti gestum í kvöld, laugardag, á heimili sínu. P A ára afmæli. í dag, 8. OU nóvember, er sextugur Bergur Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Félags vatns- virkja hér í borg. Kona hans er Kristín Valdemarsdóttir og eiga þau þrjú börn. Hjónin eru á ferðalagi erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR___________ VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að nú færi veð- ur kólnandi á landinu. Dálítið frost hafði verið fyrir norðan í fyrrinótt og uppi á hálendinu varð t.d. 4 stig á Nautabúi. Nokkur rigning var hér í bænum í tveggja stiga hita en mest mældist úrkoman 28 mm austur á Kambanesi. Þessa sömu nótt í fyrra var 12 stiga frost á Staðarhóli og 7 stig hér í bænum SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafi veitt Ingvari Teitssyni Flutningasamningurinn í gildi 1 dúplust þeir Muttluas Á. Mathiesen utunríkisráðhcira og Nickolas Kuwe sendiherra Bandaríkjanna á íslandi á fuHgUdingarskjölum vegna samnings milli ríkisstjóma landanna um sjóflulninga fyrir vamariiðið. lækni leyfí til að starfa sem sérfræ 3ingur í gigtarlækn- ingum. Geir H. Guðmunds- syni lækni og Hauki Valdimarssyni lækni til að starfa sem heimilislæknar, Jóni Vilberg Högnasyni lækni til að starfa sem sér- fræðingur í hjartalækningum sem undirgrein við lyflækn- ingar og Eiriki Þorgeirssyni lækni til þess að starfa hér- lendis sem sérfræðingur í augnlækningum. GLUGGASÝNING basar- muna er verða á basar kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verða til sýnis í glugga verslunarinnar Geysis hér í miðbænum um helgina. Basarinn fer fram 15. þ.m. í Casa Nova Menntaskólans í Reykjavík. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi halda félagsfund á Hallveigarstöðum á mánu- dagskvöldið kemur kl. 20.30. Magni S. Jónsson lungna- sérfræðingur flytur erindi á fundinum um astma. Nú eru i landssamtökum þessum um 1500 manns. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í dag, laugardag, á Hailveigarstöðum og hefst hann kl. 14. KÁRSNESSÓKN. Nk. þriðjudagskvöld verður spiluð félagsvist í safnaðarheimilinu Borgum og verður byriað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju gengst fyrir félagsvist í dag, laugardag, í safnaðar- heimili kirkjunnar og verður bytjað að spila kl. 14.30. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur basar i dag, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 14. Félagsfundur verður nk. mánudagskvöld í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Að þessu sinni fer fram ostakynning. KVENFÉLAG Kópavogs heldur basar í félagsheimili bæjarins á morgun, sunnudag 9. nóvember. Þetta verður köku- og pijónalesbasar og einnig verður þar kaffísala og efnt til happdrættis. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag, laugardag. Farið verður í Sjóminjasafn Hafnarfjarðar og í heimsókn í Kirkjuhvol í Garðabæ. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. í gær komu þessi nótaskip með afla af loðnumiðunum: Gullberg, Húnaröst og Grindvíkingur. Þá kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Dettifoss var væntanlegur að utan og leiguskipið Inka Dede hélt aftur til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. nóvember til 13. nóvember aö báö- um dögum meötöldum er í Apóteki Auaturbæjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöhohs opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi 48. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3- Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnad Jld 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 11 kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jó8efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn ísiands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—,15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Li8tasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.