Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 8
8 .MQfiQUNPXAÐtQ, I.AVG4KDAQUR 8. í DAG er laugardagur 8. nóvember, sem er 312. dagur ársins 1986. Þriðja vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.09 og síð- degisflóð kl. 23.50. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.32 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 19.34. (Almanak Háskóla íslands.) Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakír nafns síns (Sálm. 23,3.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ' '6 ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 mölbrýtur, 5 bók- stafur, 6 jurtir, 9 verkur, 10 félag:, 11 skammstöfun, 12 óhreinka, 13 staur, 15 gubba, 17 söngflokkur- inn. LÓÐRÉTT: — 1 göngustafur, 2 hristi, 3 grænmeti, 4 ruggar, 7 orrusta, 8 rödd, 12 mannsnafn, 14 hæfileikamikill, 16 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1 rönd, 5 játa, 6 skör, 7 Ás, 8 læðan, 11 eð, 12 far, 14 gutl, 16 arkaði. LÓÐRÉTT: - 1 rösklega, 2 Njörð, 3 dáð 4 hass, 7 ána, 9 æður, 10 afla, 13 rói, 15 tk. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. Á morg- OU un, 9. nóvember, verður sextug frú Steinunn Runólfsdóttir, Heiðmörk 3, Hveragerði. Hún og maður hennar, Ingólfur Pálsson, ætla að taka móti gestum í kvöld, laugardag, á heimili sínu. P A ára afmæli. í dag, 8. OU nóvember, er sextugur Bergur Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Félags vatns- virkja hér í borg. Kona hans er Kristín Valdemarsdóttir og eiga þau þrjú börn. Hjónin eru á ferðalagi erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR___________ VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun að nú færi veð- ur kólnandi á landinu. Dálítið frost hafði verið fyrir norðan í fyrrinótt og uppi á hálendinu varð t.d. 4 stig á Nautabúi. Nokkur rigning var hér í bænum í tveggja stiga hita en mest mældist úrkoman 28 mm austur á Kambanesi. Þessa sömu nótt í fyrra var 12 stiga frost á Staðarhóli og 7 stig hér í bænum SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafi veitt Ingvari Teitssyni Flutningasamningurinn í gildi 1 dúplust þeir Muttluas Á. Mathiesen utunríkisráðhcira og Nickolas Kuwe sendiherra Bandaríkjanna á íslandi á fuHgUdingarskjölum vegna samnings milli ríkisstjóma landanna um sjóflulninga fyrir vamariiðið. lækni leyfí til að starfa sem sérfræ 3ingur í gigtarlækn- ingum. Geir H. Guðmunds- syni lækni og Hauki Valdimarssyni lækni til að starfa sem heimilislæknar, Jóni Vilberg Högnasyni lækni til að starfa sem sér- fræðingur í hjartalækningum sem undirgrein við lyflækn- ingar og Eiriki Þorgeirssyni lækni til þess að starfa hér- lendis sem sérfræðingur í augnlækningum. GLUGGASÝNING basar- muna er verða á basar kirkjunefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verða til sýnis í glugga verslunarinnar Geysis hér í miðbænum um helgina. Basarinn fer fram 15. þ.m. í Casa Nova Menntaskólans í Reykjavík. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi halda félagsfund á Hallveigarstöðum á mánu- dagskvöldið kemur kl. 20.30. Magni S. Jónsson lungna- sérfræðingur flytur erindi á fundinum um astma. Nú eru i landssamtökum þessum um 1500 manns. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í dag, laugardag, á Hailveigarstöðum og hefst hann kl. 14. KÁRSNESSÓKN. Nk. þriðjudagskvöld verður spiluð félagsvist í safnaðarheimilinu Borgum og verður byriað að spila kl. 20.30. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju gengst fyrir félagsvist í dag, laugardag, í safnaðar- heimili kirkjunnar og verður bytjað að spila kl. 14.30. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur basar i dag, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 14. Félagsfundur verður nk. mánudagskvöld í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Að þessu sinni fer fram ostakynning. KVENFÉLAG Kópavogs heldur basar í félagsheimili bæjarins á morgun, sunnudag 9. nóvember. Þetta verður köku- og pijónalesbasar og einnig verður þar kaffísala og efnt til happdrættis. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag, laugardag. Farið verður í Sjóminjasafn Hafnarfjarðar og í heimsókn í Kirkjuhvol í Garðabæ. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 15. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. í gær komu þessi nótaskip með afla af loðnumiðunum: Gullberg, Húnaröst og Grindvíkingur. Þá kom Stapafell af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Dettifoss var væntanlegur að utan og leiguskipið Inka Dede hélt aftur til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. nóvember til 13. nóvember aö báö- um dögum meötöldum er í Apóteki Auaturbæjar. Auk þess er Lyfjabúö Breiöhohs opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi 48. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3- Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnad Jld 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 11 kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jó8efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn ísiands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafniö Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—,15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Li8tasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.