Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 Kaupstaöar kokkurínn: Kaupstaðar sprengjan: London lamb með sykuiiDrúnuðum kartöflum rjómasveppasósu, rauðkáli og grænmeti Vískammtur aðeins..........kr. 4DUib 15.- Kjúklingavængir .... kr. Fr. kartöflur 1/i sk. ... kr. 40.- Kokkteilsósa.........kr. 29.- Hrásalat ............kr. 29.- Salatbarinn í sérflokki. Þú velur úr völdu grænmeti, sem er tilbúið á borðið. Heitar, Ijúffengar stórsteikur, föstudag og laugardag. Ávextir og grænmeti í úrvali. London lamb kr. kg. 398.- Nautapottsteik tilbúin til steikingar UN1 kr.kg. 348.- Dilkasvið qq áaðeins kr.kg. Úrvals nautahakk UN1 298.* kr.kg. Kynningarhomið: Z Snakk og laukídýfa frá MS. Konsúm súkkulaði frá Síríusi og Nóa. Frosið grænmeti frá Sól hf. Pizzurfrá El Sombrero. KAUPSTAÐUR r r Opið virka daga kl. 9:00-18:30, föstudaga kl. 9:00-20:00, laugardaga kl. 10:00-16:00. Sími 73900 IMJODD Purpura- liturinn á íslenzku BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér skáldsöguna Purp- uraliturinn eftir bandarísku skáldkonuna Alice Walker í þýð- ingu Ólafar Eldjárn. Bókin hlaut bandarísku Pulitzer-verðlaunin árið 1983 og kvikmyndaleikstjór- inn Steven Spielberg hefur gert kvikmynd eftir sögunni og er hún sýnd um þessar mundir hér á landi. í fréttatilkynningu frá Forlaginu segir m.a.: „Purpuraliturinn segir frá blökkustúlkunni Celie sem elst upp í örbirgð í Suðurríkjum Banda- ríkjanna. Þótt hún sé varla læs eða skrífandi, sest hún niður og skrifar Guði bréf. Hann er sá eini sem Celie treystir. Hér á jörðu hefur hún engu að treysta nema þeirri visku sem blundar innra með henni. Þá kemur blues-söngkonan Shug Avery blaðskellandi inn í líf hennar og Celie öðlast kjark til að berjast fyrir frelsi sínu, kjark til að hlæja, ærslast og loks að elska. Pt'LITZER-VERDLAt'NIN PURPURA LITURINN AI.ICE WALKER „Purpuraliturinn lýsir á áhrifa- mikinn hátt grimmum örlögum blökkufólks. Purpuraliturinn er saga um gleði og sársauka, saga þeirra sem sigrast á niðurlæging- unni," segir m.a. í kynningu á kápubaki bókarinnar." Purpuraliturinn er 263 blaðsíður. Bókin er prentuð í Danmörku. vóve itíú>eí steVÞ° Erindi: Byggingar og þjóðarhagur Samskipti Landsvirkjunar og ráðgjafa Sögulegt yfirlit íslenskrar húsagerðarlistar Húsagerðarlist eftirstríðsáranna Tækniþróun í byggingaríðnaði Rannsóknir í byggingariðnaði Undirbúningur framkvæmda - Hönnun Undirbúningur framkvæmda - Hönnunareftirlit, staðlar og reglugerðir Framkvæmdir og eftirlit á vinnustað Rannsóknir Hönnun og eftirlit Byggingarefni - Byggingaraðf erðir Staðlar og verkmenning Pallborðsumræður WBlyrnWfT*' \ jptó *- #' I L j v,' yá wf * pi w hk -1 ; Munið að tilkynna þátttöku fyrir miðvikudag 12. nóvember í síma 2 50 88 (aðalskrifstofa)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.