Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 60
ffgtntÞlfltyife STERKTKDRT LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Þrír í gæslu grun- aðir um líkams- ► árás og þjófnað ÞRÍR ungir menn hafa veríð úrskurðaðir í gæsluvarðhald Morgunblaðið/Þorkell Barist gegn norðanátt og snjó- komu. Hvassviðri á Vestfjörðum: Esjan fékk á sig hnút útaf Horni - Spáð norðaust- an hvassviðri um allt land MIKIÐ hvassviðri gekk yfir Vest- firði í gærdag og áttu nokkur skip í erfiðleikum vegna veður- ofsans. Strandferðaskipið Esja V fékk á sig hnút út af Horni snemma I gærmorgun. Litlar skemmdir urðu á skipinu en fisk- verkunarvél, sem var á dekkinu, fór fyrir borð. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var búist við norðan- og norðaustan hvassvirði um allt land í dag, laugardag. Gert var ráð fyrir snjókomu og éljagangi fyrir norðan en úrkomulausu veðri syðra. í eina viku að kröfu Rann- sóknarlögreglu ríkisins. Mennirnir eru grunaðir um að hafa veitt fullorðnum manni áverka og stolið inn- anstokksmunum á heimili hans og ennfremur bifreið hans. Málsatvik eru þau, að aðfara- nótt miðvikudagsins kom fullorð- inn maður á lögreglustöðina og kærði mennina þijá fyrir líkams- árás og þjófnað á heimili sínu við Laugaveg. Sagði maðurinn að hann hefði setið við dryklgu ásamt mönnunum þremur og einni konu. Fólkið hefði síðan farið en komið aftur og hefðu mennimir þá ráðist á sig og rotað sig. Hefðu þeir síðan látið greipar sópa um íbúðina og ennfremur stolið bifreið mannsins. Bifreiðin fannst skömmu síðar vestur í bæ. Rannsóknarlögregla ríkisins handtók mennina þrjá í gær og voru þeir úrskurðaðir í gæslu- varðhald til föstudagsins 14. nóvember næstkomandi vegna rannsóknar málsins. Morgunblaðið/Sigurgeir Stund milli stríða Síldarvertíðin er nú að komast í fullan gang og víða um land er handagangur í öskjunni. Ekki gefst alltaf mikiil timi fyrir sjó- mennina til að sinna fjölskyldum og er því hver stund gripin. Á þessari mynd má sjá stýrimanninn á Suðurey VE skoða frumburð- inn í bamavagninum, milli þess sem löndunarmálin eru fyllt i lestinni. Vatnsendahæð: 7-9 ára börn fundu amfetammí snyrtitösku ÁTTA börn á aldrinum 7-9 ára fundu litla leðursnyrti- tösku á Vatnsendahæð fyrír nokkru og reyndist taskan innihalda 140 grömm af amfetamíni, reykjarpípu sem hass hafði verið reykt úr og litla vigt. Eitt bamanna bragðaði á am- fetamínduftinu, en varð ekki meint af að öðru leyti en því að það svaf lítið nóttina á eftir. Tal- ið er að töskueigandinn, sem hefur ekki fundist enn, hafi falið töskuna þama. Börnin fundu töskuna fyrir rúmum mánuði og afhentu for- eldrar þeirra lögreglunni í Kópavogi töskuna sem fékk hana síðan fíkniefnalögreglunni í hendur. Að sögn Reynis Kjart- anssonar lögreglufulltrúa í fíkni- efnalögreglunni var fylgst með fundarstaðnum í nokkum tíma en enginn árangur varð af því og er málið óupplýst enn og í rannsókn. Gunnar Flóvenz um síldarsölusamninginn við Sovétríkin: Sölumagii og heildarverð- mæti óbreytt frá fyrra ári Fengum 66 - 84% hærra verð en Kanadamenn „HEILDARVERÐMÆTI sUdar- sölusamningsins við Sovétmenn er óbreytt frá fyrra ári og hvergi er um verðlækkun að ræða,“ sagði Gunnar Flóvenz, fram- kvæmdastjóri Síldarútvegs- nefndar í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Söluverð okkar er 66 — 84% hærra en Kanada- menn hafa nýlega samið um við Sovétmenn miðað við tilsvarandi stærðar og fituákvæði. Söluverð okkar er 38% hærra en meðaltal af mörgum tilboðum Norð- manna, sem lögð voru fram af hálfu Sovétmanna í samningavið- ræðunum og við höfðum kost á að skoða. Tilboð, sem Sovétmenn Svört skýrsla gjaldkera Framsóknarflokksins: .Framsóknarflokkurmn eigiia- laus og skuldar 25 milliónir ÞAÐ VAR dauft hljóðið i gjaldkera Framsóknarflokksins, Finni Ing- ólfssyni, er hann flutti á sjötta hundrað flokksfulltrúum á flokksþingi Framsóknarflokksins skýrslu um fjármál Framsóknarflokksins. í máli hans kom fram að Framsóknarflokkurinn er nú eignalaus, og skuldar þar að auki 25 milljónir króna. „Þannig er að nú ætlum við að beijast fyrir nýrri öld sem er í aug- sýn, en í ijárrnálunum, höfum við því miður færst öld aftar," sagði Finnur Ingólfsson í upphafi ræðu sinnar. Finnur rakti það hvernig flármál Framsóknarflokksins hefðu snúist til verri vegar. Hann sagði að blaðaútgáfa flokksms, hefði far- ið með Qárhag hans. Gamli Tíminn hefði um sl. áramót skuldað 5,8 milljónir króna. Skuldir umfram eignir hjá Nútímanum hefðu verið 48 milljónir króna um sl. áramót og skuldir sem Framsóknarflokkur- inn hefði tekið á sig, vegna útgáfu NT hefðu verið 7,5 milljónir. Þetta hefði samtals verið um síðustu ára- mót 61,3 milljónir. „Tíminn frá síðustu áramótum heftir verið notaður til þess að leita leiða," sagði Finnur, „og á sama tfma hafa skuldimar verið að hækka. í dag eru þær 70 milljónir króna. Allir sjá hvemig fer, ef ekki verður nú gripið til róttækra að- gerða. Það heftir raunar verið gert. Það áttu sér stað makaskipti á milli Rauða kross Islands og Hús- byggingarsjóðs Framsóknarflokks- ins, þar sem Rauði krossinn keypti af okkur Rauðarárstíg 18 og í stað- inn fengum við húsnæði þeirra í Skipholti og Nóatúni. Við létum frá okkur 2.500 fermetra en fengum í staðinn 1.500 fermetra og á milli greiddi Rauði krossinn 37 miiljónir króna.“ Finnur sagði að á síðasta fundi framkvæmdastjómar hefði honum verið falið að semja við framsóknar- félögin í Reykjavík um að þau keyptu Framsóknarflokkinn út úr Húsbyggingarsjóðnum. Um þetta hefði nú náðst samkomulag og hefði húseignin við Rauðarárstfg verið metin á 90 milljónir króna, en af því ætti Framsóknarflokkurinn 45 milljónir. Framsóknarflokkurinn fengi þvf 45 milljónir króna út úr þessu, en yrði húsnæðislaus. Hins vegar fengi hann að hafa skrifstof- ur sínar í nýja húsnæðinu út næsta ár, leigufrítt. „Mér sýnist að við stöndum eftir nú, eignalausir, en með 25 milljón króna skuld á bak- inu,“ sagði Finnur. lögðu fram frá keppinautum okkar í Hollandi, Skotlandi, írl- andi og Danmörku, voru enn lægri en tilboð Norðmanna". Sölumagn þessa nýja samnings er það sama og í fyrra, 200 þúsund tunnur og sagði Gunnar, að það væri mesta magn, sem selt hefði verið til Sovétríkjanna. Aðeins er um að ræða heilsaltaða síld, en Gunnar sagði, að aukið hlutfall stórsfldar bætti það upp, að ekkert er nú um hausskoma og slógdregna sfld, sem var innan við þriðjungur af framleiðslunni fyrir Sovétríkin í fyrra. Þar sem nú væri um meira magn af dýrari heilsaltaðri síld að ræða en var í fyrra, væri meðalverð- ið jafnhátt og þá og heildarverðmæ- tið því jafnmikið. Fyrirsögn Morgunblaðsins í fyrradag og frétt um lægra heildarverðmæti nú en í fyrra í dollurum talið er því röng. Gunnar Flóvenz sagðist vera á leið til Svíþjóðar og Þýzkalands, þar sem hann myndi meðal annars raeða enn einu sinni við viðskiptaaðila okkar í Þýzkalandi um möguleikana á því að fá tilsvarandi tollaívilnanir fyrir saltsfld og aðrar helztu út- flutningsvörur okkar í Evrópu- bandalagslöndunum. Sfldarsölusamningur okkar við Sovétríkin upp á 200 þúsund tunn- ur er að verðmæti um 16,8 milljónir dollara, eða jafnvirði um 700 millj- óna króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.