Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 Ingunn Hoffmann — ÓlafíaJónsdóttir Erla Ellertsdótitr — Kristín Jónsdóttir Bridsfélag Tálkna- fjarðar Eftir þijú kvöld af fjórum í tvímenningskeppni félagsins er staða efstu para orðin þessi: Stig: Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 402 Jón H. Gíslason — ÆvarJónasson 394 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 381 Kristín Ársælsdóttir — Kristín Magnúsdóttir 360 Skagfirðingafélagið í Reykavík Hátt í 70 pör eru skráð til leiks í Opna afmælismótið sem Skagfirð- ingafélagið gengst fyrir á morgun (sunnudag) að Skipholti 50a (Sókn- arhúsinu). Spilamennska hefst kl. 12 á hádegi og verður spilað eftir Mitchell fyrirkomulagi, alls um 60 spil. Verði eins góð mæting (miðað við skráningu) þá er þetta Opna afmælismót orðið að stærsta Opna móti sem haldið hefur verið á landinu til þessa. Að loknum 28 umferðum (af 33) í aðaltvímenningskeppni félagsins (5 kvöldum) er staða efstu para orðin þessi: Birgir Þorvaldsson — Högni Torfason 249 Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 246 Guðmundur Theodórsson - Ólafur Óskarsson 200 Baldur Ásgeirsson- Magnús Halldórsson 187 Armann J. Lárusson- HelgiVíborg 169 Bjöm Hermannsson- Lárus Hermannsson 157 Herdís Herbertsdóttir- Jakob Ragnarsson 144 Baldur Ámason- Sveinn Sigurgeirsson 129 Guðrún Hinriksdóttir- Haukur Hannesson 102 Bragi Bjömsson- Þórður Sigfússon 91 Næsta keppni félagsins verður að líkindum aðalsveitakeppni fé- lagsins. Skráning í þá keppni er hafín hjá Sigmari Jónssyni í s: 687070. Opið bridsmót í tilefni komu Belladonna Einsog flestu bridsáhugafóki mun kunnugt er von á Giorgio Belladonna til íslands, helgina 21,—23. nóvember nk. Bridssamband íslands og Sam- vinnuferðir/Landsýn hafa ákveðið að efna til tvímenningsmóts með þessum frægasta bridsspilara allra tíma, sem spilað verður föstudaginn 21. nóvember og laugardaginn 22. nóvember, tvær umferðir eftir Mitc- hell-fyrirkomulagi ca. 60 spil alls. Skráning er hafín hjá Bridssam- bandi íslands. Mótið verður opið öllu bridsáhugafólki, svo lengi sem húsrúm leyfír á hótelinu (ca. 60 pör hámarksþátttaka). Keppnisgjald verður kr. 4.000 pr. par og að líkindum spilað um gullstig (óákveðið enn). Stórglæsi- legir vinningar verða í boði, m.a. verða fyrstu verðlaun ferð til Port- oroz á vegum Samvinnuferða/ Landsýnar. Búast má við mikilli þátttöku í þetta Opna mót, þannig að nú gildir reglan að skrá sig til leiks sem fyrst. Það skal tekið fram, vegna fyrirfram skráningar kepp- enda, að Bridssambandið mun ekki líða það að spilarar láti skrá sig og mæti svo ekki til leiks. Spilamennska hefst kl. 20 á föstudagskvöldinu, á Hótel Loftleið- um. Hertar reglur vegna ógreiddra keppnisgjalda Á stjómarfundi Bridssambands- ins í vikunni var samþykkt að þeir spilarar (fyrirliðar) sem enn hafa ekki greitt keppnisgjald í Bikar- keppnir Bridssambandsins sl. tvö ár (um 15 aðilar) fyrir 1. desember nk. fari sjálfkrafa í keppnisbann í öllum mótum á vegum Bridssam- bandsins, uns fullnaðaruppgjör liggur fyrir. í framhaldi af þessu verður enginn ferðastyrkur gerður upp til sveita, fyrr en uppgjör ligg- ur fyrir. I framtíðinni mun sú regla gilda, að engin skráning í Bikar- keppni Bridssambandins mun hafa gildi nema greiðsla fylgi. Bridssamband íslands harmar þessa málsmeðferð, að fjöldinn skuli líða fyrir þá fáu sem ekki standa í skilum. Og nú er vissara fyrir þá sem tóku þátt í Bikarkeppninni 1985 og 1986 að kanna hvort fyrirliðinn þeirra hafí gert upp málin. Sé svo ekki, fer öll sveitin í sjálfkrafa keppnisbann. Ríkisspítalar sigruðu Sveit Ríkisspítala A-sveit, sigraði í Stofnanakeppni Bridssambandins og Bridsfélags Reykjavíkur, annað árið í röð. í sveitinni eru: Sigurður B. Þorsteinsson, Hrólfur Hjaltason, Karl Logason, Ragnar Hermanns- son, Runólfur Pálsson og Siguijón Helgason. í öðru sæti varð sveit SÍS-sjávar- afurðadeild (Halldór Jóhannesson, Ólafur Jónsson, Sigurður Njálsson og Pétur Jónsson) og í þriðja sæti sveit Suðurlandsvideó (Valgarð Blöndal, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Kristinsson og Kristján Blöndal). Röð efstu fyrirtækja/stofnana varð annars þessi: Ríkisspítalar A-sveit 178 SlS-sjávarafurðadeild 167 Suðurlandsvideó 164 ÍSAL-2 152 ÍSAL-1 151 Múrarafélag Reykjavíkur 148 JB-myndbönd 144 Lögmannafélagíslands 143 Skýrsluvélar ríkisins 141 Dagblaðið Vísir 137 Atvinnubílstjórar 131 SÍS-búvörudeild 130 Alls spiluðu 24 sveitir í þessari þriðju Stofnanakeppni sem haldin hefur verið. Mótsaðilar þakka þátt- tökuna og fyrirtækjum/stofnunum fyrir veittan stuðning. Stjómendur voru þeir Hermann Lárusson og Agnar Jörgensson. 102 91 JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 8. nóvemberkl. 10-16. Kynnum nýjar og spennandi gerðir eldhúsinnréttinga frá PASSPORT og EUROLINE. Uppsett sýningareldhús. 15% kynningarafsláttur. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 8. nóvemberkl. 10-16. SMIÐSHÚS kynna framleiðslu sína, grindarefni, panel, glugga, hurðir, smáhýsi, sumarbústaði og einingarhús. Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVÖRUR 2 góöar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100- v/Hringbraut, sími 28600 Það er tilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 8. nóvember verður kynningu háttað sem hér segir: Það eru margar leiðir til að komast áhyggjuiaus í gegnum eril dagsins. Arrid extra dry svitaspray er ein sú öruggasta. Fæst einnig í „roll-on". /VRRID SVITASPRAY KRISTJÁNSSON HF. sími 12800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.