Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.11.1986, Blaðsíða 34
MOKGUtöliAÐIÐ/LAÚGÁRDAOUR 8. NÓVEMBfeR'l&é 1 Athugasemd frá Hlutabréfamarkaðinum h.f.: Gengisskráning ekki byggð á misskilningi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hlutabréfamarkaðinum h.f.: „í frétt á baksíðu Morgunblaðs- ins á föstudag um viðskipti með hlutabréf í Verzlunarbankanum er haft eftir Höskuldi Ólafssyni, bankastjóra, að líklega væri skýr- ingin á lækkun kaupgengis hjá Hlutabréfamarkaðinum hf. mis- skilningur á reglum sem giltu hjá Verzlunarbankanum um greiðslu á hlutafjárloforðum, sérstaklega er varðar lán til kaupenda. Hluta- bréfamarkaðurinn hf. byggir gengisskráningu sína á hlutabréf- um Verzlunarbankans ekki á misskilningi. Hið rétta er að hinn 31. desemb- er sl. var hlutafé Verlzlunarbanka íslands samtals krónur 180.000. 000, þar af voru óseld í eigu bankans hlutabréf að nafnverði 17.780.110 krónur. „Virkt" hlutafé samkvæmt ársreikningi var þannig krónur 162.219.890. Af þeirri íjár- hæð voru um áramót krónur 53.720.195 ógreidd hlutafjárloforð, sem færð voru til eignar í ársreikn- Spennumynd I Stjörauhíó í Stjöroubió ei; sýnd fransk. spennumyndin f úlfahjörð un þessar mundir. Myndin flallar um bandarískai hershöfðingja sem er rænt af Rauði herdeildinni og fluttur í gamal hervirki, umlukt eyðimörk á ein hlið og klettabelti á aðra. Úlfahjörð in er hópur sérfræðinga sem fæ það verkefni að frelsa hershöfðingj ann úr klóm ræningjanna. Claud Brasseur fer með aðalhlutver myndarinnar. Önnur hlutverk eru höndum Bemard-Pieire Donnadiei Jean-Roger Milo, Jean-Huge Anglade og Edward Meeks. Leik stjóri er Jose Giovanni. (Úr fréttatilkynningu) ingi bankans og bera hvorki vexti né verðbætur til gjalddaga, sem samkvæmt frétt Morgunblaðsins eru „1. júlí 1986 og 1987“. Um það á hvaða kjörum bankinn hefur selt eigin hlutabréf sín (þ.e.a. s. þær 17.780.110, sem óseldar vom 31.12 sl.) á árinu 1986 hafa ekki fengist neinar upplýsingar fyrr en frétt Morgunblaðsins birtist, en þar kom fram að Eimskipafélagið hefur keypt 5% hiutafjár í félaginu á verði, sem er 17,3% hærra en skráð söluverð Hlutabréfamarkað- arins hf. Ekki kom fram í frétt Morgun- blaðsins hvemig Eimskipafélagið greiddi hlut sinn, en rétt er að taka það fram, að Hlutabréfamarkaður- inn hf. kaupir og selur bréf gegn staðgreiðslu. Upplýst skal að geng- isskráning Hlutabréfamarkaðarins byggist aðallega á tvennu, þ.e. ann- ars vegar sjálfstæðu mati Hluta- bréfamarkaðarins hf. á viðkomandi hlutafélagi og hins vegar á fram- boði og eftirspum eftir hlutabréfum í því.“ Húsavík: Sýning* á list- vefnaði Húsvik. TVÆR myndvefnaðarlistakonur, Auður Vésteinsdóttir úr Mý- vatnssveit og Oddný E. Magnús- dóttir frá Húsavík, hafa sýnt listvefnað sinn í Safnahúsinu á Húsavík síðastliðna viku. Þær hafa báðar verið nemendur í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og hafa áður verið með sýningar og tekið þátt í samsýning- um víða um land. Sýningin á Húsavík var mjög vel sótt og góður rómur gerður að verkum lista- kvennanna. Fréttaritari. Vetrarstarf Rangæinga- félagsins hefst á morgunn Vetrarstarf Rangæingafélagsins hefst með árlegu kaffisamsæti fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti í Safnaðarheimili Bústaðar- kirkju, sunnudaginn 9. nóvemb- er. Haustið 1985 hóf Rangæinga- félagið byggingu félagsheimilis að Hamragörðum V-Eyjafjöllum og var húsið fokhelt um haustið. í vor var lokið öllum frágangi að utan og nú er langf komið með að klæða húsið að innan. Stefnt er að því að taka það í notkun í vor. Bridsdeild félagsins er byrjuð að spila og Kór Rangæingafélagsins að æfa undir stjórn nýs söngstjóra Kjartans Ólafssonar. Basar Kvenfé- lagsins, spilakvöld, árshátíð svo og annað félagsstarf verður nánar kynnt í fréttablaðinu Gljúfrabúa. (Úr fréttatilkynningu) iíleáöur á tnorguu DÓMKIRKJAN: Laugardag 8. nóv.: Barnasamkoma í kirkjunni ki. 10.30. Prestarnir. Sunnudag 9. nóv. kl. 11. Hátíð- arguðsþjónusta á tónlistardögum. Minnst 190 ára afmælis Dómkirkj- unnar. Sr. Hjalti Guðmundsson prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónarfyriraltari. Dómkórinn syng- ur. Marteinn H. Friðriksson stjórn- ar. Organleikari Helgi Pétursson. Sr. Hjalti Guðmundsson. (Ath. að messa kl. 14 fellur niður.) ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 8. nóv. kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barnasam- koma í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng í messunni. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Elísabet Erlingsdóttir syngur einsöng. Kaffisala safnaðarfélags Áspresta- kalls eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ól- afsdóttir. Messa kl. 14. Júlíus Vífill Ingvarsson syngur einsöng. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Kvenfélagsfundur mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldr- aðra verður laugardag 15. nóv. og verður Nessöfnuður heimsóttur. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergUr Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níels- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14 laugardag. Sunnudag: Barnaguðs- þjónusta — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson, námsstjóri prédik- ar. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dag 10. nóv. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Laug- ardag 8. nóv.: Fermingarbörn komi í kirkjuna kl. 14. Sunnudag: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- starfsins. Basar kvenfélagsins laugardaginn 8. nóv. kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 8. nóv;: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag 9. nóv.: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaðarheimil- inu. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson heyrnleysingjaprestur. Messa kl. 17. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 11. nóv.: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtu- dag 13. nóv.: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Guðspjall dagsins: Matt. 9.: Trú þín hefir gjört þig heila. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Organisti Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sögur- myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Elísabet Waage syngur. Prestur sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Orgelleik- ari Jón Stefánsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta í Hátúni 10b, 9. hæð, í dag, laugardag, kl. 11. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14 á Kristniboðsdegi. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Kirkjukaffi eftir messu á vegum Laugarnessóknar. Kl. 17 Orgeltónleikar Ann Toril Lindstad í Fríkirkjunni. Mánudag 10. nóv.: Æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag 11. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Orgelleikur frá kl. 17.50. Miðvikudag: Síðdegis- kaffi kl. 14.30. Óli Ágústsson segir frá starfi Samhjálpar og Gunný Óladóttir syngur einsöng. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra. Ferð í Sjó- minjasafnið í Hafnarfirði og Kirkjuhvol í Garðabæ. Farið frá kirkjunni kl. 15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag: Æsku- lýðsstarf kl. 20. Þriðjudag og fimmtudag. Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14. Þriðjudagur 11. nóv.: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela kl. 20.00 íTindaseli 3. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Mánudagskvöldið kl. 20.30. — Opið hús fyrir unglingana. Sóknar- prestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Laugardag 8. nóv.: Kl. 15. Miðdeg- issamkoma — almennur safnaðar- fundur — kaffiveitingar. Á dagskrá m.a. einsöngur, upplestur, Ijóða- lestur og þjóðlagatríó. Sr. Þór- steinn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. DÓMKIRKJA Krists konungs f Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, BREIÐHOLTI: Há- messa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLA- DELFÍA: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Margir taka til máls. Einar Gíslason flytur ávarp. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Mossugjörð annast sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur. Sr. Birgir Ás- geirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma kl. 11 í Kirkjuhvoli í umsjá Halldóru Ásgeirsdóttur. Messa í Garða- kirkju kl. 14. Altarisganga dr. Björn Björnsson prédikar. Garðakórinn syngur. Örganisti Þorvarður Björnsson. Sóknarprestur. KAPELLA ST. JOSEFSSYSTRA, GARÐABÆ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Fermingarbörn að- stoða. Séra Bernharður Guð- mundsson prédikar og leiðir ásamt sóknarpresti samveru eftir guðs- þjónustu með fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra í Fjarðarseli í íþróttahúsinu við Strandgötu. Gunnþór Ingason. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA: Hámessa kl. 10. Lágmessa rúm- helga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson farprestur mess- ar. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Emilía Guðjónsdóttir segir frá kristniboðsstarfi. Barna- kór syngur undir stjórn Siguróla Geirssonar. Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði préd- ikar. Sr. Ólafur Jóhannsson þjónar fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Kristniboðskonur sjá um kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Bana- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. SAURBÆJARPRESTAKAI i.: Barnamessa í Hallgrírr.skirkju í Saurbæ kl. 11. Leirárkirxja: Messa kl. 14. Innra-HólmskiVkja: Messa kl. 16.30. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: í dag, laugar- dag, kirkjuskóli fyrir litlu börnin í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13.30. Barnasamkoma sunnudag kl. 10.30 og messa kl. 14. Páll Friðriksson prédikar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jóns- son. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Barnasamkoma kl. 11 og fjöl- skylduguðsþjónusta kl, 14. Organ- isti Antony Raley. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Sr. Vigfús Þór Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.