Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 3 ALDIRNAR, KJÖRGRIPIR ÍSLENSKRA BÓKA UNNENDA ALDIRNAR Á HVERJU ÍSLENSKU HEIMILI NYOLD , KOMINUT ÖLDIN 1976-1980 Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum löldin okkar 1976 —19801 rekur á sama hátt og fyrri bækur stórviðburöi þessara ára: Geirfinns- málið. Sigur ( þorskastrfóinu. íslendingar leita töfralækninga á Filippseyjum. 180 menn farast með Flugleiöaþotu. Alþjóölegur glæpamaöur handtekinn I Reykjavlk. Vletnamar setjast aó á íslandi. Náttfari og fleira og fleira. Hér birtist sagan Ijóslifandi I margvlslegum litbrigóum slnum á sama hátt og samtlmamenn lifa hana frá degi til dags. Qils Guðmundsson tók saman Frábœrir dómar TÍMAÞJÓFURINN rSteinunn Sigurðardóttir Ógleymanleg-sterk og áhrifamikil KONURNARÁ BREWSTER PLACE 'Gloria Naylor Steinunn Siguröardóttir hefur hlotió frábæra dóma og einstakar viötökur meö fyrstu skáldsögu sinni, Timaþjófurinn. Fyrsta upplag bókarinnar seldist upp, enda hefur hún vakiö mikla athygli og umtal. Alda er glæsileg nútlmakona, tungumálakennari við Menntaskólann I Reykjavik. Hún er einhleyp og llf hennar viröist i föstum skoröum, þar til ástir takast meö henni og einum samkennara hennar... Óvenjuleg og ógleymanleg lýsing á hugrekki og þolgæöi I höröum heimi. Gloria Naylor hlaut verólaun fyrir bókina sem bestu frumraun höfundar I Bandarlkjunum. Konurnar á BREWSTER PLACE eru sterkar og óbifanlegar þrátt fyrir breyskleika sfna. Karlmennirnir koma og fara, börnin vaxa upp eins og illgresi og hverfa. Ævi þeirra er ást og þjáning, hlátur og sorg og draumar sem ekki rætast. En þær standa saman ... Hjörtur Pálsson þýddi. ELSKHUGINN 'Marguerite Duras Elskhuginn eftir frönsku skáldkonuna Marguerite Duras hlaut Concourt verölaunin 1984 og Ritz Hemmingway verölaunin 1986. í bókinni er hinni forboönu ástrlöu fyrstu ástarinnar lýst á kynngimagnaöan hátt, þar sem gleöi og sorg, ást og ótti endurspegla andstæóur mannllfsins. Hallfriöur Jakobsdóttir þýddi. IÐUNN • BRÆÐRABORGARSTÍG 16 "IÐUNN" SÍMI28555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.