Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Fjórða bókin um Elías KOMIN er út hjá Iðunni fjórða bókin um Elías. Nefnist hún Elí- as, Magga og ræningjarnir og er eftir Auði Haralds. í fréttatilkynningu frá Iðunni segir: „Nú ætlar fjölskyldan að freista gæfunnar á Ítalíu og pabbi Elíasar fær vinnu við að byggja brú á milli Ítalíu og Sikileyjar. Magga móða og Misja maðurinn hennar fylgja í fótspor þeirra við misjafnan fögnuð! Á Sikiley þarf fleira að gera en byggja brýr. Það þarf að ala Sikiley- inga betur upp, segir Magga. En þeir vilja ekkert læra góða siði af Möggu og hún sannfærir þá með sínum aðferðum ... Pabbi, sem vildi komast í Möggufrí, hafði reynt að hræða hana með Mafíunni og mannræningjum, en hann hefði frekar átt að aðvara ræningjana. En foreldrum Elíasar hundleiðist. Þau taka upp á að gera ógurlega vitleysu, sem Elías heldur að hann neyðist til að leysa úr fyrir þau. Og það getur tekið hann tuttugu ár.“ Brian Pilkington teiknaði mynd- imar og hannaði kápu. Auður Haralds Barnabók eftir Herdísi Egilsdóttur ÆSKAN hefur gefið út bókina Eyrun á veggjunum eftir Herdisi Egilsdóttur. Á bókarkápu segir: „Hvað tekur fimm ára telpa til bragðs ef bófam- ir koma allt í einu út úr sjónvarpinu og standa illilegir á stofugólfínu? Forðar hún sér hljóðandi eða bjarg- ar hún heimilisfólkinu? Söguhetjan okkar hefur ráð undir rifi hverju. Hún ræður auðveldlega fram úr þessu! Hún er svo klók og kostuleg! Þú veist að atvik í daglega lífinu em oft þau allra spaugilegustu. Og að Herdís Egilsdóttir kann afar vel að segja sögur og gæða þær lífi með smellnum teikningum. Þess vegna kemur þér örugglega ekki á óvart að Eyrun á veggjunum er einkar skemmtileg bók — fjörleg og fyndin — hugþekk og hlýleg — og mjög fallega myndskreytt. Eyran á veggjunum er við hæfí allra bama — og ekki síður fullorð- inna. Það er aðall góðra bama- bóka.“ Herdís Egilsdóttir. Halldór E. Sigurðsson rekur minningar sínar BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur hefur gefið út síðara bindi endurminninga Halldórs E. Sig- urðssonar fyrrum ráðherra sem Andrés Kristjánsson bjó til prent- unar. í fréttatilkynningu útgefanda segir m.a.: „Halldór E. Sigurðsson var ráðherra í sjö ár og alþingis- maður í aldarfjórðung. Þegar Halldór heldur áfram að rekja æviminningar sínar í þessari bók, víkur hann sögu sinni að þessu tímabili. Að sjálfsögðu greinir hann öðra fremur frá þeim málefnum, sem hann átti hlut að sjálfur á Al- þingi og í ríkisstjóm, en segir h'ka sitt álit á fjölmörgfum öðram stór- málum, átakaviðburðum og fram- vindunni í þjóðmálum. Halldór segir einnig frá litríkum stjómmálaferli í Vesturlandskjör- dæmi og sveitarstjóm í Borgamesi. Frásögnin kryddar hann oft með hnyttnum gamansögum, sem hann er svo ríkur af, og fylgir jafnan nokkur alvara. En síðast en ekki síst era þessar minningar fáum líkar fyrir þann geysilega mannfjölda, sem þar er leiddur fram á sviðið og sagt frá. Þar er bæði um að ræða fólkið í kjördæmi hans, Vesturlandi, sam- starfsfólk og stjómmálamenn, bæði samheija og andstæðinga í pólitík- ÍIIJ.\ \ VI* liKlA IL\IJIK«E. Sl(d KDSSON rekur minningar sínar OBN OG ORLYOUR inni. Þama koma margir helstu stjómmálamenn tímabilsins við sögu.“ Bókin er sett og prentuð í Prent- stofu G. Benediktssonar og bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu hannaði Sigurþór Jakobsson. #ekum VDÐ MENN SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF. Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum vid menn Helga Halldórsdóttir segir hér írd íólki, sem hún kynntist sjdlí á Snœíellsnesi, og einnig íólki, sem íoreldrar hennar og aðrir sögðu henni frá. Þetta em írá sagnir aí sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leirulœkjar-Fúsa, Pórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er írá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er af vísum í bókinni, sem margar haía hvergi birst áður. Pétur Eggerz Ævisaga Davíðs Davíð vinnur á skrilstoíu snjalls fjár- málamanns í Washington. Hann er í sífelldri spennu og í kringum hann er sííelld spenna. Vinur hans segir við hann „Davíð þú veist ol mikið. Pú verður að íara frá Ameríku eins íljótt og auðið er. Pú ert orðinn eins og peningaskápur íullur aí upplýsing- um. Peir vita að þú segir ekki frá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðareí takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingarnar." Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Árni Óla Reykjavík fyrri tíma III Hér em tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Áma Óla, Sagt írá Reykjavík og Svipur Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Petta er þriðja og síðasta bindið aí ritinu Reykjavik íyrri tíma. í þessum bókum er geysi- mikill fróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höfuðborg landsins og forvemnum er hana byggðu. Frá- sögn Árna er skemmtileg og liíandi, og margar myndir prýða baekurnar. Petta er þriðja bindi nýrrar útgáíu af Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólísdóttur og Bjama Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi em niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin fimm í þessari útgáfu af hinu mikla œtt- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir af þeim, sem í bókinni em nefndir, em fjölmargar eins og í fyrri bindum ritsins, og mun fleiri heldur en vom í íyrstu útgáfunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.