Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 59 Svo bregðast krosstré... Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson NÝJA BÍÓ: í hæsta gír - Maximum overdrive ☆ Leikstjóri, saga og handrit Stephen King. Aðalhlutverk Emilio Esteves, Pat Hingle, Laura Harrington, J.C. Quinn, Yeardley Smith. Bandarísk. DEG 1986. 100 min. Stephen King hefur sannað það rækilega í fjölmörgum metsölu- bókum á röskum áratug að hann er enginn meðalmaður í skrifum hrollvekjandi afþreyingarbók- mennta. Svo er og komið að búið er að festa bækur hans flestar á fílmu og talsverðan slatta af smá- sögum. Með misjöfnum árangri, reyndar. En nú fær meistarinn sjálfur kjörið tækifæri til að sýna hvers hann er megnugur því í í hæsta gír hefur hann megin stjómtaumana í höndum sér; handrit og leikstjóm. Efnið er af ættum vísinda- og hryllingsskáldsagna, einsog von var á frá þessum bæ. Móðir Jörð lendir inní áhrifasvæði hala- stjömu og fylgja hinar ískyggile- gustu aukaverkanir í kjölfarið. Tæki og vélar hverskonar taka uppá því að fara að stjóma sér sjálfar og gera uppreisn gegn sköpurum sínum. Áhorfendur fylgjast með heiminum í hnot- skum á áningarstað flutningabif- reiðastjóra í Norður-Karólínu. Þar lendir hópur manna í blóðugum útistöðum við hingað til undirgef- in sköpunarverk sín, maskínur af öllum hugsanlegum gerðum og stærðum, sem skyndilega ganga berserksgang.. . Ekki bætir King rós í hnappa- gatið að þessu sinni, því miður nýtist honum ekki á nokkum hátt sú snilld sem fengið hefur tug- milljónir manna til að rífa út hugsmíðir hans. Ekki vantar að nóg er um ákeyrslur, spennuat- riði, sprengingar og blóðsúthell- ingar, en í slíku magni að þær verða hvimleiðar. Þá tekst skáld- inu ekkert betur upp í persónu- sköpun, þær eru flatar og litlausar, manni stendur nánast á sama hvað verður af öllu hyskinu. Bestu atriðin em í upphafi, þegar kónginum sjálfum bregður fyrir í hraðbanka og öngþveitið í brúnni er allt í senn; æsilegt, fynd- ið og vel leikstýrt. Uppfrá því fer myndin dalandi allt til loka. En við, sem höfum gaman að lipmm penna Kings, getum þó altént huggað okkur við að kvikmynda- vélin tekur ömgglega ekki tímann frá ritstörfum hans í náinni framtíð... Hin FJÖGUR FRÆKNU OG j UámtQtr. f'tníoHCt ISJAKINN Hin 'Í'C'" • -.'Kx&vvj »>*>*<*« OnrtwT *’»•>*» OngB C»«M HJÖGUR OG ' ■ ^ {FRÆKNU EINHYRNINGURINN j Nýjar sögur um hin fjögur fræknu HIN FJÖGUR fræknu og ísjakinn og Hin fjögur fræknu og ein- hyrningurinn nefnast tvær nýjar bækur sem Iðunn gefur út í flokki teiknimyndasagnanna um Hin fjögur fræknu eftir Craen- hals og Chaulet. í frétt frá Iðunni segir m.a.: Ný bók um félagana fimm FIMM í fjársjóðsleit nefnist ný bók eftir Enid Blyton sem Iðunn gefur út. í fréttatilkynningu frá Iðunni segir: „Nú ætla þau félagamir Júlli, Jonni, Anna, Georgína og hundur- inn Tommi að eyða sumarleyfínu sínu í sveit. Og eins og alls staðar þar sem krakkamir era gerast æv- intýri. Áður en langt er um liðið em þau komin í æðisgengið kapp- hlaup við fégráðuga fomminjasafn- ara í leit að fólgnum fjársjóði." Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. I fyrsta sinn á Islandi bjóðum við á Vöruloftinu ellilífeyrisþegum 10% afslátt milli kl. 10 og 12 alla daga. Gallabuxur l.eðurjakkar Skyrtur Buxur Peysur Úlpur Pilot jakkar Jogging gallar Polo treyjur Sokkar Nærfatnaður Barnafatnaður Sængurverasett Hversdagsfatnaður á skrifstofuna, verkstæðið, hesthúsið eða fjósið. „Fjórmenningamir láta sér ekki allt fyrir bijósti brenna f hvers kyns ævintýmm og viðureignum við harðsvíraða þrjóta. Þetta em við- burðaríkar og spennandi bækur sem öðlast hafa hylli bama og unglinga um allan heim.“ Bjami Fr. Karlsson þýddi. Það þarf ekki sporhund til að leita uppi lágu verðin á Vöruloftinu. Lítið við í 100 krónu horninu. Sparaðu þér hlaupin og gerðu kaupin á Vöruloftinu. Vöruloftíð Sigtúni 3, Sími 83075 ~s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.