Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 33 Fræðslufund- ur um atferl- ismeðferð FRÆÐSLUFUNDUR um atferl- ismeðferð verður haldinn mið- vikudaginn 10. desember á Geðdeild Landspítalans. Þar mun dr. Jack James, dósent við Flinders-háskóla í Suður- Ástralíu, fjalla um meðferð á stami, misnotkun á koffein og einstakl- ingsrannsóknir. Þá mun Drífa Harðardóttir, sálfræðingur við há- skólann í Adelaide í Suður-Ástralíu, fjalla um rannsóknir sínar á með- höndlun á sársauka. Fyrirlestramir verða haldnir á 3. hæð Geðdeildar Landspítalans kl. 9.00-17.00. Þátttaka tilkynnist á göngudeild Geðdeildar í síma 29000/271. Eftir fyrirlestrana verður haldinn stofnfundur Félags áhugamanna um atferlisfræði. Grímur Valdimarsson. Grímur ráð- inn forstjóri Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðar Sjávarútvegsráðuneytið aug- lýsti stöðu forstjóra Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins lausa til umsóknar hinn 21. október sl. Umsóknarfrestur rann út 20. nóvember sl. og barst ein um- sókn; frá dr. Grími Valdimars- syni, settum forstjóra Rannsóknastofnunarinnar. Að fenginni umsögn stjómar stofn- unarinnar hefur Sjávarútvegs- ráðherra skipað dr. Grim til að gegna stöðu forstjóra Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins frá og með 1. desember 1986 að telja. Grímur Valdimarsson er fæddur í Reylq'avík 20. mars 1949. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1969 og BS-prófí í líffræði frá Háskóla íslands 1973. Framhaldsnám stundaði hann við University of Strathclyde í Glasgow og varði þar doktorsritgerð í gerla- fræði sjávarfíska 1977. Það sama ár réðst Grímur til Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins og var skipaður deildarstjóri gerladeildar 1978. Grímur Valdimarsson er kvæntur Kristínu Jónsdóttur, líffræðingi og eiga þau þijú böm. Nýjar gardúiur á 50 krónur! Blátt Bio-tex í allan handþvott og grænt Bio-tex í þvottavélina (forþvottinn). Undraefni í allra hendur. Fæst í næstu verslun. Halldór Jónsson hf. Dugguvogi 8-10, sími 686066 Ef gardínurnar þínar þola vatn þá þola þær líka Bio-tex - undraþvotta- efni sem gerir gömlu gardínurnar sem nýjar á 15 mínútum. Þú setur ylvolgt vatn í bala eða baðker og 1 dl af bláu Bio-tex í hverja 10 1 af vatni. Þegar duftið hefur blandast vatninu leggur þú gardínurnar í. Eftir að hafa dregið gardínurnar fram og til baka í vatninu í u.þ.b. 10 mín. skolar þú þær í hreinu vatni og hengir til þerris. Árangurinn er augljós, gardínurnar verða sem nýjar og íbúðin fyllist ferskara lofti. í þessari fallegu bók eru tvö merkustu kvæöi okkar íslendinga; Völuspá og Gestaþáttur Hávamála. í Völuspá er sögö saga veraldar frá sköpun heimsins til ragnaraka, norræn gerð peirrar sköpunarsögu sem er einna þekktust úr Biblíunni. Gestapáttur Hávamála geymír sígilda siðfræöi úr heiöni, ráðleggingar um almenna hegöun og mannleg samskipti. Kvæðin eru með nútímastaf- setningu og ítarlegum skýringum efdiL| Gísla Sigurösson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.