Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 JÓLAUÓS 40 ljósa útisería Hvít — Rauð — Blá Hver sería er 40 ljós og spennubreytir. Hægt er að nota tvær seríur við hvem spennubreyti. Vönduð sería og hættulaus. Samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Verð: 1 sería og spennubreytir kr. 1.650 — aukasería kr. 825. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 681518 ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFVÖRUR/Reykjavík BLÓMAVAL/Reykjavík RAFVIÐGERÐIR/Reykjavík MOSRAF/Mosfellssveit RAFLAGNAVINNUSTOFA SIGURÐAR INGVASONAR/Garði STAPAFELL/Keflavík KJARNI/Vestmannaeyjum ÓTTAR SVEINBJÖRNSSON/Hellissandi VERSLUN EINARS STEFÁNSS/Búðardal PÓLLINN/lsafirði SVEINN Ó. ELÍASSON/Neskaupstað RAFSJÁ HF/Sauðárkróki t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, ARNLEIF STEINUNN HÖSKULDSDÓTTIR frð Höskuldsstöðum, Djúpavogi, til helmllls f Klapparbergi 23, Reykjavfk, lést í Landspítalanum að morgni sunnudagsins 7. desember. Egill Gestsson, Örn Egilsson, Lonnl Egllsson, Höskuldur Egilsson, Sofffa Rögnvaldsdóttir, Ragnheiður Egilsdóttir, Lárus Svansson, Margrót Þórdfs Egllsdóttir, Óskar Smári Haraldsson, barna- og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, GÚSTAV SIGVALDASON, Blönduhlfð 28, andaðist 6. desember sl. Ása Pálsdóttir. t Systir okkar, MARIA ANDERSON (SVEINSDÓTTIR), lést í Bandaríkjunum 2. desember. Útförin hefur farið fram. Sofffa Sveinsdóttir, Georg L. Svelnsson. t ÁRNI SIGURÐUR EINARSSON frá Þingeyri, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Fyrir hönd vina og vandamanna, Þurfður Elnarsdóttir og börn. t Útför föður okkar, HRAFNS HARALDSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Synlr hfns látna. Viljir þú vönduð hljómtæki þá velur þú AIWA AIWA v-200 Útvarp: LB-MB og FM stereo með sjálfleitara og 12 stöðva minni. Magnari: 2 x 25 W. RMS, 5 banda tónjafnari jafnt á upptöku sem afspilun og hljóðnemablöndun Segulband: Fram og til baka (auto reverse), bæði á upptöku og afspilun, lagaleit- un, sjálfvirkur rofi fyrir normal, CR O2 eða metalspólur og dolby B. Plötuspilari: Sjálfvirkur eða manual, linear tracking og samhæfð tenging við segulband. Hátalarar: 30 W sem koma á óvart. ^„5* aHa Flkr. 39.565,- stgr Hátalarar kr. Þetta er aðeins ein af átta mismunandi AIWA samstæðum sem við bjóðum upp á núna. Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavík Símar: 31133 - 83177 - Pósthólf 8933 KdQiÖ Verðkönnun á ilmvötnum: Verðmunur var allt að 80 % Algengur verð- munur var 20-50% ALGENGUR verðmunur á ilm- vörum fyrir dömur og herra í 22 verslunum á höfuðborgarsvæðinu var 20% - 50% i verðkönnun sem Neytendafélag Reylyavíkur og nágrennis og aðildarfélög Al- þýðusambands íslands og Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, gerðu um miðjan nóvember. Tvær búðir, Snyrtivöruverslunin Bylgjan Hamraborg 16 í Kópavogi, og Snyrtivörubúðin Nana Völvufelli 15, Reykjavík, voru í flestum tilfell- um, eða fímm sinnum, méð lægsta verðið í könnuninni. Snyrtivöruversl- unin Topptískan Aðalstræti 9, Reykjavík og Ócúlus Austurstræti 3, Reykjavík, voru fjórum sinnum með lægsta verð. Snyrtivöruverslun SS Glæsibæ í Reykjavík var oftast með hæst verð í könnuninni, eða 8 sinnum en þrisv- ar sinnum var önnur verslun með jafnhátt verð. Ócúlus var 7 sinnum með hæsta verð í könnuninni. Mestur verðmunur var á Armani parfume, sem kostaði 1620 krónur I Snyrtihöllinni Garðatorgi 3, Garðabæ, en 2920 í Snyrtivöruversl- un SS í Glæsibæ. Verðmunurinn var þarna 80,2%. Næstmestur munur var á Pierre Chardin, Paradoxe de Chardin parfume, sem kostaði 1081 krónur í Snyrtivöruversluninni Topptískunni, en 1719 í Hagkaup, Skeifunni, sem er 59% munur. Tekið er fram af þeim sem gerðu könnunina, að hún sé ekki tæm- andi, hvorki varðandi fjölda vöru- merkja eða fjölda seljenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.