Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 72

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 JÓLAUÓS 40 ljósa útisería Hvít — Rauð — Blá Hver sería er 40 ljós og spennubreytir. Hægt er að nota tvær seríur við hvem spennubreyti. Vönduð sería og hættulaus. Samþykkt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Verð: 1 sería og spennubreytir kr. 1.650 — aukasería kr. 825. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími 681518 ÚTSÖLUSTAÐIR: RAFVÖRUR/Reykjavík BLÓMAVAL/Reykjavík RAFVIÐGERÐIR/Reykjavík MOSRAF/Mosfellssveit RAFLAGNAVINNUSTOFA SIGURÐAR INGVASONAR/Garði STAPAFELL/Keflavík KJARNI/Vestmannaeyjum ÓTTAR SVEINBJÖRNSSON/Hellissandi VERSLUN EINARS STEFÁNSS/Búðardal PÓLLINN/lsafirði SVEINN Ó. ELÍASSON/Neskaupstað RAFSJÁ HF/Sauðárkróki t Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, ARNLEIF STEINUNN HÖSKULDSDÓTTIR frð Höskuldsstöðum, Djúpavogi, til helmllls f Klapparbergi 23, Reykjavfk, lést í Landspítalanum að morgni sunnudagsins 7. desember. Egill Gestsson, Örn Egilsson, Lonnl Egllsson, Höskuldur Egilsson, Sofffa Rögnvaldsdóttir, Ragnheiður Egilsdóttir, Lárus Svansson, Margrót Þórdfs Egllsdóttir, Óskar Smári Haraldsson, barna- og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, GÚSTAV SIGVALDASON, Blönduhlfð 28, andaðist 6. desember sl. Ása Pálsdóttir. t Systir okkar, MARIA ANDERSON (SVEINSDÓTTIR), lést í Bandaríkjunum 2. desember. Útförin hefur farið fram. Sofffa Sveinsdóttir, Georg L. Svelnsson. t ÁRNI SIGURÐUR EINARSSON frá Þingeyri, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Fyrir hönd vina og vandamanna, Þurfður Elnarsdóttir og börn. t Útför föður okkar, HRAFNS HARALDSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. desember kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Synlr hfns látna. Viljir þú vönduð hljómtæki þá velur þú AIWA AIWA v-200 Útvarp: LB-MB og FM stereo með sjálfleitara og 12 stöðva minni. Magnari: 2 x 25 W. RMS, 5 banda tónjafnari jafnt á upptöku sem afspilun og hljóðnemablöndun Segulband: Fram og til baka (auto reverse), bæði á upptöku og afspilun, lagaleit- un, sjálfvirkur rofi fyrir normal, CR O2 eða metalspólur og dolby B. Plötuspilari: Sjálfvirkur eða manual, linear tracking og samhæfð tenging við segulband. Hátalarar: 30 W sem koma á óvart. ^„5* aHa Flkr. 39.565,- stgr Hátalarar kr. Þetta er aðeins ein af átta mismunandi AIWA samstæðum sem við bjóðum upp á núna. Armúla 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavík Símar: 31133 - 83177 - Pósthólf 8933 KdQiÖ Verðkönnun á ilmvötnum: Verðmunur var allt að 80 % Algengur verð- munur var 20-50% ALGENGUR verðmunur á ilm- vörum fyrir dömur og herra í 22 verslunum á höfuðborgarsvæðinu var 20% - 50% i verðkönnun sem Neytendafélag Reylyavíkur og nágrennis og aðildarfélög Al- þýðusambands íslands og Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, gerðu um miðjan nóvember. Tvær búðir, Snyrtivöruverslunin Bylgjan Hamraborg 16 í Kópavogi, og Snyrtivörubúðin Nana Völvufelli 15, Reykjavík, voru í flestum tilfell- um, eða fímm sinnum, méð lægsta verðið í könnuninni. Snyrtivöruversl- unin Topptískan Aðalstræti 9, Reykjavík og Ócúlus Austurstræti 3, Reykjavík, voru fjórum sinnum með lægsta verð. Snyrtivöruverslun SS Glæsibæ í Reykjavík var oftast með hæst verð í könnuninni, eða 8 sinnum en þrisv- ar sinnum var önnur verslun með jafnhátt verð. Ócúlus var 7 sinnum með hæsta verð í könnuninni. Mestur verðmunur var á Armani parfume, sem kostaði 1620 krónur I Snyrtihöllinni Garðatorgi 3, Garðabæ, en 2920 í Snyrtivöruversl- un SS í Glæsibæ. Verðmunurinn var þarna 80,2%. Næstmestur munur var á Pierre Chardin, Paradoxe de Chardin parfume, sem kostaði 1081 krónur í Snyrtivöruversluninni Topptískunni, en 1719 í Hagkaup, Skeifunni, sem er 59% munur. Tekið er fram af þeim sem gerðu könnunina, að hún sé ekki tæm- andi, hvorki varðandi fjölda vöru- merkja eða fjölda seljenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.