Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 7: ■ Gefið henni fallegt gull Gull og demantar Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. Eskifjörður: Sjaldan eða aldrei salt- að meira á vertíð Eskifirði. SÍLDARSÖLTUN er nú lokið á Eskifirði, og hefur líklega sjaldan eða aldrei verið saltað þar meira á vertíð, eða 44.288 tunnur. Hæsta söltunarstöðin var Friðþjófur hf., en þar var saltað í 11.424 tunnur. Söltun- arstöðin Auðbjörg saltaði í 8.300 tunnur, Eljan hf. í 6.777 tunnur, Sæberg hf. í 6.700 tunnur, Þór hf. í 5.591 tunnu og Askja hf. í 5.496 tunnur. Óvenju mikil síldarvinna var líka í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar á þessari vertíð, en þar voru fryst 501 tonn af síld og síldarflökum, auk þess sem saltað var í 704 tunnur af síldarflökum. Þó að síldarsaltendur vilji ekki hafa stór orð um „síldargróðann“, þá fer þó ekki á milli mála, að síldarvinn- an er veruleg uppgrip fyrir starfs- fólk söltunarstöðvanna og um leið bæjarfélagið allt, og má t.d. geta þess, að að sögn Sigurþórs Hregg- viðssonar, hafnarstjóra, þá eru beinar tekjur hafnarinnar vegna síldveiðanna ekki undir 1.300 þús- undum króna. Ingólfur. KÚPUNGSPRESSUR KÚPUNGSDISKAR KÚPUNGSLEGUR BMW DAIMLER BENZ HONDA DATSUN Útvegum í allar helstu tegundir fólks- og vörubifreiða. Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 Góð bók ísland á 19. öld eftir Frank Ponzi listfræð- ing. Á annað hundrað mynda sem sumar hafa aldrei birst áður. Áður óbirtar dag- bækur úr íslandsferð- umtveggja prinsa. Á íslensku og ensku. Óskagjöf til vina er- lendis. rrank Ponzi ÍSLAND Á 19. ÖLD íxidangrar og listamenn 19TH CENTURY ICELAND Artists and Odvsseys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.