Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 73

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 7: ■ Gefið henni fallegt gull Gull og demantar Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. Eskifjörður: Sjaldan eða aldrei salt- að meira á vertíð Eskifirði. SÍLDARSÖLTUN er nú lokið á Eskifirði, og hefur líklega sjaldan eða aldrei verið saltað þar meira á vertíð, eða 44.288 tunnur. Hæsta söltunarstöðin var Friðþjófur hf., en þar var saltað í 11.424 tunnur. Söltun- arstöðin Auðbjörg saltaði í 8.300 tunnur, Eljan hf. í 6.777 tunnur, Sæberg hf. í 6.700 tunnur, Þór hf. í 5.591 tunnu og Askja hf. í 5.496 tunnur. Óvenju mikil síldarvinna var líka í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar á þessari vertíð, en þar voru fryst 501 tonn af síld og síldarflökum, auk þess sem saltað var í 704 tunnur af síldarflökum. Þó að síldarsaltendur vilji ekki hafa stór orð um „síldargróðann“, þá fer þó ekki á milli mála, að síldarvinn- an er veruleg uppgrip fyrir starfs- fólk söltunarstöðvanna og um leið bæjarfélagið allt, og má t.d. geta þess, að að sögn Sigurþórs Hregg- viðssonar, hafnarstjóra, þá eru beinar tekjur hafnarinnar vegna síldveiðanna ekki undir 1.300 þús- undum króna. Ingólfur. KÚPUNGSPRESSUR KÚPUNGSDISKAR KÚPUNGSLEGUR BMW DAIMLER BENZ HONDA DATSUN Útvegum í allar helstu tegundir fólks- og vörubifreiða. Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 Góð bók ísland á 19. öld eftir Frank Ponzi listfræð- ing. Á annað hundrað mynda sem sumar hafa aldrei birst áður. Áður óbirtar dag- bækur úr íslandsferð- umtveggja prinsa. Á íslensku og ensku. Óskagjöf til vina er- lendis. rrank Ponzi ÍSLAND Á 19. ÖLD íxidangrar og listamenn 19TH CENTURY ICELAND Artists and Odvsseys

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.