Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Samkomulag um tafar- laust vopnahlé í Líbanon Beirút, AP, Reuter. SVEITIR amal-shíta og Frelsis- samtaka Palestínu komust síðdegis í gær að samkomulagi um tafarlaust vopnahlé. Harðir bardagar höfðu geisað í gær þrátt fyrir vopnahlé, sem taka átti gildi klukkan 18 á sunnu- dag. Paul Watson: Aðgerðir gegn jap- önskum veiðimönniim Frá Guðlaugi Bjarnaayni, fréttaritara Morgunblaðsins i Vancouver, Kanada. PAUL Watson lætur nú í sér heyra eftir nokkurt hlé. Hann ætlar að láta til skarar skríða Gengi gjaldmiðla London, AP. GENGI dollarsins hækkaði í gær gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum nema kanadíska dollarnum. Lítil breyting var á gullverðinu. Gjaldeyrissalar sögðu, að miklar neysluvörupantanir í Bandaríkjunum hefðu átt þátt í að styrkja dollarann og einnig það, að búist er við, að vextir kunni að hækka nokkuð vestra. Flestir spáðu því þó, að gengis- hækkun __ dollarsins yrði skammæ. í gærkvöld fengust fyrir dollarann 162,38 jen en 162,80 á föstudag og fyrir pund- ið 1,4165 dollarar á móti 1,4285 fyrir heigi. Gagnvart öðrum gjaldmiðlum var staðan þessi í gærkvöld miðað við gengis- skráningu á föstudag: 2,0125 v-þýsk mörk (1,9945). 1,6800 sv. frankar (1,6627). 6,5850 fr. frankar (6,5325). 2,2725 holl. gyll. (2,2520). 1.391,50 ít. lírur (1.380,50). 1,3780 kan. dollarar (1,3803). I London lækkaði verð á gulli í 386,70 dollarar únsan en var í 389 dollurum á föstudag. gegn japönskum fiskimönnum að vori. Telur hann að japanskir fiskimenn stundi ólöglegar veið- ar í Kyrrahafi. Hver þeirra drepi ótölulegan fjölda af höfrungum og hnísum á ári hverju. Watson ætlar að sigla Sea Shep- herd á japönsk fískimið, slæða upp net þeirra og eyðileggja. Ekki lætur hann þess getið hvort hann verði um borð eða sitji í Vancouver og stjómi skæruverkamönnum sínum héðan. Ekkert orð hefur borist frá kanadískum stjómvöldum vegna þessa eða vegna skemmdarverk- anna á íslandi. Mæla geislun á Grænlandi Kaupmannahöfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. DÖNSK og bandarísk yfirvöld hafa komizt að samkomulagi um geislamælingar á Grænlandi í framhaldi af slysinu í sovézka kjamorkuverinu í Chemobyl. Samkvæmt samningnum leggja Bandaríkjamenn til mælitæki, sem komið verður fyrir á næsta ári í Thule og Constable Point á Jamesons-landi á austurströndinni. Danskir menn fylgjast með tækjunum en frekari úrvinnsla gagna og rannsóknir á sýn- um fer fram í Bandaríkjunum. Niðurstöðumar verða afhentar dönsku kjamorkuvísindastofnunni í Risö í Danmörku. Fulltrúar amal-shíta og hinna ýmsu fylkinga Palestínumanna áttu fundi í gær í Damascus, höf- uðborg Sýrlands, og þar náðist samkomulag um vopnahlésskil- málana. Samkvæmt þeim munu sveitir Palestínumanna hverfa frá bænum Maghdousheh í Suður- Líbanon og shítar hliðhollir Irönum halda uppi friðargæslu. Jafnframt verða matarbrigðir og hjálpargögn flutt til Rashidiyeh flóttamannabúðanna nærri Tyre en amal-shítar hafa setið um þær undanfama tvo mánuði. íranir höfðu reynt að fá hinar stríðandi fylkingar til að lýsa yfir vopnahléi í bardögum um fimm flóttamannabúðir Palestínumanna í Beirút og Suður-Líbanon og átti það að taka gildi klukkan 18 á sunnudaginn. Nabih Berri, leið- togi amal-shíta og Frelsisfylking Palestínu, sem nýtur stuðnings Sýrlendinga, höfðu samþykkt að koma á vopnahléi á sunnudag en Yasser Arfat, leiðtogi Frelsissam- taka Palestínu, var því mótfallinn. Þegar þetta varð ljóst snerist Nabih Berri hugur og bardagar hófust á ný. Stúdentaólætin: AP/Símamynd Einn námsmaður lést í ólátum í París um síðustu helgi. Myndin sýn- ir Iækni reyna að endurvekja hinn 22 ára gamla Malik Ouessekin aftur til lifsins. Yfirvöld hafa afráðið að rannsaka hvort lögreglu- menn beri á einhvern hátt ábyrgð á dauða hans. Ekkí sambærileg við óeirðimar árið 1968 - segir Daniel Cohn-Bendit, „Rauði Danni“. Frankfurt, Reuter. ÓLÆTIN í París eru að flestu leyti ólík stúdentaóeirðunum þar árið 1968, að sögn Daniel Cohn- Bendit, „Rauða Danna, sem var einn helsti leiðtogi stúdenta árið 1968. „Rauði Danni" sagði í viðtali við Reuters fréttastofuna í gær að und- irrót ólætanna í París að undanf- ömu væri áhyggjut stúdenta af afkomu sinni í framtíðinni. í óeirð- unum 1968 hefði markmið stúdenta hins vegar verið að umbylta þjóð- félaginu. Daniel Cohn-Bendit stundaði nám við Naterre-háskóla árið 1968 þegar óeirðimar bmtust út. Franska stjómin lýsti hann óæski- legan vegna afskipta hans af baráttu stúdenta og var hann gerð- ur útlægur til tíu ára. Hann tilheyrir nú hinum „raunsæja armi“ flokks Græningja í Vestur-Þýskalandi og hefur verið í framboði fyrir flokkinn í Frankfurt. Lögreglumenn sprauta vatni á stjóraarandstæðinga, sem söfnuðust sl. sunnudag við flugvöllinn í Taipei sl. Ætluðu þeir að fagna komu eins leiðtoga stjórnarandstöðunnar frá Bandaríkjunum. Kosningarnar á Formósu: Lýðræðisflokkurinn hlaut 21,6% atkvæðanna Taipei, Formósu. AP. í kosningunum, sem fram fóra á Formósu um helgina, gerðist það i fyrsta sinn 1 yfir 35 ár, að stjórnarandstöðuflokkur hlaut umtalsvert fylgi, þótt ekki tækist honum að ógna rótgrónu veldi Þjóðeraissinnaflokksins. Niðurstöður kosninganna urðu þær, samkvæmt tilkynningu yfír- kjörstjómarinnar, að Þjóðemis- sinnaflokkurinn, eða Kuomintang, hlaut 67,5% atkvæðanna í kosning- unum, sem fram fóm á laugardag, en Lýðræðisflokkurinn hlaut 21,6%. Afgangurinn skiptist á milli óháðra og tveggja smáflokka, sem hlið- hollir em ríkisstjóminni. í kosningunum 1983 naut Kuo- mintang fylgis 70% kjósenda. England: Mannfórnir Engilsaxa London, AP. FUNDIST hafa grafir Engilsaxa frá 6. og 7. öld, i austur Eng- landi, sem þykja beri merki þess að fólkinu hafi verið fóraað. Að sögn breska dagblaðsins The Independent, hafa verið opnaðar níu grafír í þorpinu Sutton Hoo í Suffolk og hefur hinum látnu verið komið fyrir í ýmsum stellingum og einhveijir jafnvel verið grafnir lif- andi. Árið 1939 fannst konungsgröf frá sjöttu öld í þessu sama þorpi og hefur dýrgripum þeim er í gröf- inni vom verið komið fyrir í „The British Museum". Enn er eftir að rannsaka um 500 grafír sem þama em. Áður hafa fúndist merki um mannfómir frá svipuðum tíma, um 250 kílómetmm fyrir norðan Sutton Hoo, við bæinn Sewerby. Astralía: Þrír grænfrið- ungar handteknir Hobart, Ástraiíu, AP. ÞRÍR liðsmenn Greenpeace samtakanna voru handteknir í borginni Hobart í gær eftir að þeir höfðu reynt að stöðva lest- un fransks flutningaskips sem flytur byggingarefni til Suður- skautslandsins. Greenpeace samtökin fullyrða að flugvall- arbygging þar ógni lífi mörgæsa. Tveir mannanna vom klæddir mörgæsabúningum og hlekkjuðu þeir sig fasta við gröfu eina sem stóð á hafnarbakkanum. Mennimir vom kærðir fyrir skemmdarverk og yfirgang. Talsmaður samtak- anna sagði mennina hafa ætlað að koma í veg fyrir flutninga á byggingarefni til Suðurskauts- landsins en þar hyggjast Frakkar leggja 1.100 metra langa flugbraut nærri Dumont D’urville rannsókn- arstöðinni. Greenpeace-menn segja að flugbrautin muni ógna lífi mör- gæsa sem lifa á þessum slóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.