Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 58
58 I r MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 Sjálfstæðisfélag Keflavíkur: Magni Sigurhansson kjörinn formaður Keflavfk. AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félags Keflavíkur var haldinn í Glóðinni fyrir nokkru. Á fundin- um var Magni Sigurhansson kjörinn formaður félagsins, en Sigurður Steindórsson sem verið hefur formaður sl. tvö ár gaf ekki kost á sér áfram. Auk Magna voru eftirtaldir kjömir í stjóm félagsins: Júlíus Jónsson, Jónas Ragnarsson, Sigurður Garðarsson, Þórður Kristjáns- son, Guðmundur Karl Þorleifs- son og Halldór Vilhjálmsson. í samtali við Morgunblaðið sagði Magni að starfið framundan væri að virkja sjálfstæðisfólk í Keflavík til samheldni, til þess að vinna gott starf að málefnum flokksins. „Það eru kosningar í nánd og héðan af svæðinu er mjög frambærilegur frambjóðandi, Ellert Eiríksson, í 4. sæti á framboðslista flokksins. Því höfum við Keflvíkingar mikið starf að vinna, þannig að Sjálfstæðis- flokkurinn komi sem allra best út úr þeim kosningum." Fundurinn var fjölmennur. EG Magni Sigurhansson, nýkjörinn formaður félagsins. Stykkishólmur; Jólin eru í nánd Stykkishólmi. ÞAÐ ER þegar kominn jólasvip- ur hér á umhverfið. Aðventuljós- in svo að segja í hveijum glugga, mislit ijós em sett upp og jóla- vamingurinn er farinn að streyma í verlanirnar. Allt minnir þetta á komandi jól. Mesta sólargeislann í skammdeginu. Vöruflutningabifreiðamar hafa sem betur fer getað haldið áætlun, þrátt fyrir mislynd veður öðru hvom. Kerlingarskarð hefir teppst einu sinni, en þá er gripið til Hey- dals. Já, þeir flytja okkur jólavam- inginn, Guðmundur Benjamínsson og Þórður Njálsson. Hér eru þijár stórar vöruflutningabifreiðar í ferð- um, enda er nú lítið flutt sjóleiðis af vamingi og því af sem áður var. Breytingamar eru gífurlegar og smám saman batnar vegakerfíð, REDOXON Mundu eftír C-vítamíninu. þetta er allt í framvindu. Þá má ekki gleyma áætlunarbifreiðunum sem hingað flytja fólk og suður daglega og póstinn, ekki svo lítinn. Jólapósturinn er þegar farinn að segja til sín. Fólk farið að senda vinum og vandamönnum erlendis jólabögglana. Áætlunarbílar HP hafa haldið sína áætlun og sumaráætlunin er ekin meðan veður leyfír og vonandi breytist tíðin ekki því fólk þarf að komast leiðar sinnar. Fólk fær póstinn daglega. Hvað skyldi vera langt síðan að gott þótti að fá hann vikulega? Þetta þykir svo sjálfsagt nú að menn gleyma þakklætinu, en ef því er gleymt hvar er þá lífsgleðin? Arni ^ybbtwore Hver sem smekkur þinn JL er CtOÍHING COMPANY Þú færð jólagjöf íþrótta- mannsins í Spörtu Frönsku Challenger gallarnir loksins komnir Leikfélag Húsavíkur: Góð aðsókn á „Síldin kemur - síldin fer“ Húsavík. LEIKFÉLAG Húsavikur hefur sýnt tólf sinnum sjónleikinn „Sildin kemur - sQdin fer“ eftir þær systur Iðunni og Kristínu Steinsdætur og svo tU alltaf fyr- ir fullu húsi. Hafa áhorfendur víða að komið. Um sl. helgi komu i einum hópi rúmlega 100 Akureyringar og létu þeir mjög vel af hinum ijöruga og gamansama leik. Sýningum fer nú að fækka. Fréttaritari 3 litir: Oökkblátt — hvítt með dökkbláum buxum — grátt með dökkbláum buxum. Nr. frá 162-198 Verð: 5.345.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.