Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 ARNAÐ HEILLA I DAG er föstudagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.48 og síðdegisflóð kl. 16.06. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 22.46. (Almanak Háskóla ísfands.) Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: Hverfið aftur, þór mann- anna börn! KROSSGÁTA 1 2 3 4 ¦ 9 * 3 e j i 13 8 n m 15 " 14 16 LÁRÉTT: — 1 gæla við, 5 sæl- gæti, 6 lesti, 7 pípa, 8 sáraauka, 11 sting, 12 beina að, 14 tóbak, 16 spjaldið. LÓÐRÉTT: - 1 tnjöjf dökkt, 2 fujflar, 3 spendýr, 4 sfða, 7 ( upp- námi, 9 dugfnaður, 10 höfuð, 13 beita, 15 vann úr ull. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 jurtin, 5 ói, 6 hálf- ur, 9 ala, 10 XI, 11 NK, 12 sin, 13 naga, 15 ati, 17 sóttín. LÖÐRÉTT: — 1 Jóhannes, 2 róla, 3 tif, 4 næring, 7 álka, 8 uxi, 12 satt, 14 gat, 16 II. HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafharfírði Kristin Runólfsdóttir hár- skerameistari og Guðmund- ur Leifsson hiísasmíða- meistari. Heimili þeirra er í Háukinn 10 í Hafnarfirði. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson gaf brúðhjónin saman. rTA ára afmæli. í gær I vl varð sjötug Sólveig Hjálmarsdóttir frá ísafirði, Suðurbraut 10, Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á morgun, laugardag, en það er í Fljótaseli 36 í Breiðholts- hverfi. FRÉTTIR LIFEYRISÞEGADEILD Starfsmannafél. ríkisstofn- ana, SFR, efnir á morgun til samverustundar fyrir félaga sína kl. 14 í félagsheimilinu, Grettisgötu 89, kl. 14. Vetr- arsólstaðna verður minnst og ljósinu fagnað. Læknar Sala BQrgarspítalans Læknar á Borgarspítatanumþungorðirígarð borgarstjóra M YNTS AFN Seðlabanka og Þjóðminjasafns í Einholti 4 er opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19, laugardaga og sunnudaga 14—16. UPPLESTUR í opnu húsi Fél. aldraðra á Suðurlands- braut 26 í dag er úr bók Halldórs E. Sigurðssonar: Bilin á að brúa, og mun hann sjálfur lesa. Þá verður lesið úr bók Þórbergs Þórðarson- ar Ljóra sálu minnar. FRÁ HÖFNIIMIMI í FYRRADAG kom hafrann- sóknaskipið Arni Friðriks- son til Reykjavfkurhafnar úr leiðangri og togarinn Rauði- núpur kom inn til löndunar. T&rAVrJO Það veit sjaldnast á gott þegar doktorarnir senda eftir mörmum með forgangshraði, herra borgmeister ... Hann fór svo í slipp hér. Þá hélt togarinn Asbjörn aftur til veiða og Ljósafoss fór á ströndina. írafoss og Reykjafoss lögðu af stað til útlanda og Haukur kom að Þá kom grænlenskur rækjutogari, Ocean Prawn, til áhafnaskipta og til að taka vistir og leiguskipið Este Trader, sem kom í fyrradag að utan, fór út aftur í gær. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐIIMNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Aðventuguðsþjónusta nk. sunnudag í Kálfholts- kirkju M. 14. Kaffisopi í kirkjunni eftir messu. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. STÓRÓLFSHVOLS- KIRKJA. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11. Sr. Stefán Lárusson. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista laugardag: Á Sel- fossi: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. í Vestmannaeyjum: Biblíu- rannsókn kl. 10. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- arnir. AÐVENTKIRKJAN Rvík: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11 laugar- dag. Erlingur B. Snorrason prédikar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 12. desember til 18. desember afi báðum dögum meðtöldum er í GarAs Apðtekl.Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Raykjavikur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sölarhringinn. Simi 21230. Borgarapftallnn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sfmi 696600. Uppl. um fyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndaretöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlœknafál. islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gsfnar f sfmsvara 18888. Ónæmistæring: Uppfýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - slmsvari á öðrum tlmum. Samhjálp kvanna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- belðnum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Hellsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apðtekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbasjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Koflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranos: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótok- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisafi- stæðna. Samskiptaerfiðleika, oinangr. eða persónul. ii »*¦**< vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foroldrasamtökin Vfmulaus æska Slðumijla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. uppfýsingar. Opín mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðíð fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Kvonnaráðg|öfin Kvonnahúcinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp í viðlögum 681515 (8imsvari) Kynningarfundir í Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s/'mi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfreoöistöðin: Sálfræfiileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurtanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Undspftolinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnodoildin. kl. 19.30-20. Sængurkvonna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi tyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnospftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlnknlngadelld Landspítalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kf. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Hoimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dolld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hollauvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarnelmili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshajllö: Eftir umt.-ili og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofsspítoli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið h|úkrunarhoimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og efttr samkomulagi. Sjukrahús Keflovíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Koflovík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmí 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvanan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbðkasafnlð Akureyrt og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholt8stræti 29a, sfmi 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opifi mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérutlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hafm - Sðlheimum 27, sími 83780. heím- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, sfmi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bðkasafnlð Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstafiastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún or opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kðpavogs: Opið á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn islands Hafnarfirðl: Opið i vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Roykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr i Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug I Mosfallssvaft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflovíkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundfaug Kópavogs: Opín mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug SeHjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. W. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.