Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 77 Þessir hringdu .. . rO)M*ll7| y\ooy \ Fundið úr Vegfarandi hringdi og kvaðst hafa fundið úr í Hafnarstræti. Upplýsingar í s.19190 á vinnu- tíma. Jólavísa 12+8 hringdi og vildi gauka jólavísu að þjóðinni. Hún er svona: Fagurt veður úti að sjá fjöllin skarta fagurbli Sólin lágt á lofti er því desember skamma birtu ber. Jðlastjarnan skín svo skært að í hverju skoti verður bjart. Fékk ranga filmu til baka Kona hafði samband: í ágúst sl. fór ég með „slides" filmu í framköllun í Myndiðn. Ein- hver ruglingur varð svo að ég fékk ekki mfnar litskyggnur til baka heldur einhverjar sem höfðu verið teknar erlendis, líklega f Afríku. Á minni filmu voru mynd- ir úr hestaferðalagi og langar mig skiljanlega mjög til að fá þær aftur. Pilmunúmerið mitt var 1194 og er ekki ólíklegt að filman sem ég fékk hafi haft númer ná- lægt því. Þú, sem fékkst ranga filmu, vinsamlega hafðu samband við Leif hjá Myndiðn. Afsakaðu Þórir Húsmóðir hringdi: I grein sem ég skrifaði í Morg- unblaðið þriðjudaginn 9.des. og hét „í mínu ungdæmi var alltaf sagt friður og frelsi", varð mér það á í messunni að kenna dóm- prófastinum í Reykjavík ræðu sem Þórir • Stephensen dómprófastur hélt. Ég bið þá báða velvirðingar, sérstaklega þó Þórir því ræðan var góð og það er svekkjandi að láta ræna sig góðum hlutum. „Ég vil að Borg- arspítalinn fái að vera í friði Eín sem hefur dvalið á Borg- arspítalanum og þurf t að bera ábyrgð hringdi: Ég get ekki orða bundist yfir þessum svokölluðu ráðamönnum þjóðarinnar. Þeir þykjast sumir standa í ströngu við niðurskurð á ríkisreknum fyrirtækjum. En hvað með Borgarspítalann og allt það fórnfusa og hæfa fólk sem þar hefur fórnað bestu árum ævi sinnar og skapað sérstakt og manneskjulegt andrúmsloft sem þar rfkir? Ég er ekki neinn rithöfundur en samt langar mig til að leggja starfsfólki Borgarspítalans lið. Eg vil að spftalinn fái að vera í friði. Svo vil ég í leiðinni spyrja hvernig á því standi að opinberir starfsmenn og aðrir virðast aldrei bera neina ábyrgð, hversu illa sem fyrirtækin fara sem þeir stjðrna? Fann gleraugu Kristrún hringdi: Ég fann gleraugu, tvískipt, á gangstéttinni fyrir framan Laug- arnesveg 96-100. Þetta var fyrir u.þ.b. viku. Síminn hjá mér er 35746. Til kvennalista- kvenna S.I. hringdi: Af gefnu tilefhi langar mig til að spyrja kvennalistakonur að því hvort þeim í'innist sínum heil- brigðu börnum mismunað með niðurgreiðslum sumardvalar fyrir fötluð börn? Svar óskast í Velvak- anda. „Þetta er til há- borinnar skammar" Kona hringdi: Mér finnst það til háborinnar skammar að stofnanir og fyrír- tæki skuíi vera farin að hafa það fyrir fastan sið að setja starfsfólk sitt á „fyllirí" á hverju ári í þess- ari jólaglögg, sem svo kallast. Margir eru veikir fyrir víni og rennur bæði seint og illa af þeim aftur. Ef ég stjórnaði fyrirtæki myndi ég heldur gefa starfsfólki mínu gvendarbrunnarvatn eða mysu, væri það þyrst. Svo má bæta því við að aldrei hefur verið meiri þörf á því en nú að vera með fullu viti þann tíma sem vakað er, en það er enginn sem búinn er að drekka áfengi, hvað lítið sem það er. 1 Góð bók BERGIÐ KLIl Mimúngar veiðimariru Bergið klifið. Minn- ingar veiðimannsins Hlöðvers Johnsens. Úteyjalíf náttúrubarns og náttúruskoðara, sjó- mennska með Binna í Gröf, Vestmannaeyja- gos. Einnig fróðleiks- brunnur um horfna þjóðhætti Eyjamanna. ¦¦BHSHHnSBmBn Hlöðiier Jotmsen ég hélt a& þc& hetóí bara \jeri<5 elnn Ku»\dur i gacíodýrabo&irtni." ,.. að leika og syngja fyrir hana. TM Reo. U.S. Pat. Ofl.—all rights reserved «1984 Los Angeles Times Syndlcate Ég hefði ekki átt að panta kinverska súpu! HOGNI HREKKVISI •HOMUM &LNS> PARA ^RAM.' "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.