Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐE), FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 Klapparstíg 40. Á HORNIKIAPPARSTIGS OG GRETTISGÓTU S.117S3 IÞROTTAFATNAÐUR Aldrei verið meira úrval ★ Leikfimi ★ Jassballett ★ Aerobik ★ Líkamsrækt ★ Fimleikaskór ★ Jassballettskór Einnig mikiÖ úrval af Arena-sundbolum. Heildsala - Sími 10330 SPORTVÖRUVERSLUN JNGOLFS Ó5KARSSONAR Hraðinn í myndlistinni Vegna greinar Valtýs Péturssonar 6. des. eftir ÓlafSvein Gíslason „Þessi verk eru öll meira og minna sprottin úr þeim áhugamál- um, sem einna helst hafa þvælst fyrir myndlistarmönnum á alþjóða- vettvangi að undanfömu, ekki síst hjá þeim þýðversku, en mér sýnist þó( )mar léttari í lund en þeir þar í landi og leiti sér frekari fanga hjá amerískum expressjónistum, en sá hópur er ef til vill orðinn gamal- dags, mörgum gleymdur og geng- inn fyrir bí.“ „Draga mætti þá ályktun af því, sem ungur listamaður lét eftir sér hafa á prenti nýlega, en hann sagði, að hraðinn í myndlistinni væri orð- inn það mikill að vart væru mál- verkin þomuð, áður en þeirra tími væri mnninn, það má einnig tengja þessi verk Ómars Stefánssonar Cobra-tímabilinu, sem sennilega heyrir fomöldinni til í hugum þeirra ungu manna sem fylgjast vilja með. En hvað um það.“ Þetta vom tilvitn- anir í grein Valtýs Péturssonar, sem birtist í Morgunblaðinu 6. des. sl. Mig langar til að taka þær klaus- ur fyrir, sem snúa að mér, en láta Ómar Stefánsson í friði með allri virðingu fyrir honum og hans verk- um. Amerískur expressionismi kemur aldrei til með að verða gam- aldags og þaðan af síður gleymast, þar sem hann hefur sína ákveðnu staðsetningu og tilgang fyrir sinn tíma. Það má einnig segja um Cobra-tímabilið 1948-1951. Þetta tel ég vera mjög nauðsynlegt að skilja fyrir það fólk, sem vill fylgj- ast með eins og Valtýr kallar það. Ég orða þetta svona í þessari grein í Morgunblaðinu þann 28. nóv. sl., DUNDURSAGA FYRIR UNGLINGA EFTIR RÚNAR ÁRMANN ARTHÚRSSON SAGAN ALGJORIR BYRJENDUR gerlst í Reykjavík nútímans. Þar segir frá ungllngsstráknum Grímsa og fyrstu ástlnni hans, kunningjunum og fleira fólki veturinn sem sprengjan sprakk. Ekkl alveg tíðindalaus vetur það! Þessi fyrsta skáldsaga Rúnars Ármanns er bæði skemmtileg og spennandi aflestrar. Dúndursaga fyrir ungllnga. ^Svort á íivítu sem Valtýr vitnar í: „Það er geysi- lega mikill hraði í myndlistinni sem stendur. Blómaskeið manna standa stutt yfir, þróunin er svo ör. Til dæmis má segja að menn eins og Jiri Georg Dokupil, Peter Bömmels og Helmut Middendorf, sem voru áberandi meðal þeirra sem kenndu sig við nýja málverkið á árunum milli 1978—1982, heyri nú þegar sögunni til.“ Það hefur alia tíð eftir iðnbylting- una verið mikil og hröð þróun í myndlistinni og blómaskeið manna staðið stutt þó svo forsprakkamir hafí haldið áfram. Það sem ég á við með því að vera að nefna forsprakka þessa svokallaða nýja málverks og þessa fjóra myndlistarmenn, sem vinna með skúlptúr, sem Valtýr sleppir að nefna, er tilraun til að aðgreina þá aðila, sem hafa verið eins og uppspretta fyrir listheiminn á þess- um ákveðna tíma og á þessum ákveðna stað, á sama hátt og ab- strakt expressionisminn og Cobra voru fyrir sinn tíma. Þessi hraða þróun hefur að sjálfsögðu heilmikið með snarpa umfjöllun og eftirsókn eftir nýjum hlutum á sjálfum list- markaðinum að gera. Þjóðveijar, svo ég haldi mig við það sem ég þekki, gera sér augljóslega grein fyrir mikilvægi myndlistarinnar fyr- ir sitt þjóðfélag og fyrir sig sem þjóð í samskiptum við aðrar þjóðir. Þeir búa til listasöfn mikil að gæð- um. Til þess að búa þessi gæði til og fínna þau þurfa þeir að byggja fólkið sitt upp, bæði leikmenn og fagmenn. Listasöfnin leggja uppúr því að gera grein fyrir samtímalist hvers tíma, þannig má sjá listasöfn víða um lönd, sem gera grein fyrir Cobra og abstrakt expressionism- anum vegna þess að þau skilja að fortíð listaverksins er hluti af nútíð- inni en nútíðin nær ekki að vera og getur ekki verið hluti af fortíð- inni eða tekið þátt í að móta þessa fortíð. En einn daginn verður nútíð- in fortíð. Ef eldri listhugmyndir koma fram í verkum listafólks, þá hlýtur það að vera einhverskonar tilvitnun, sem getur verið áhuga- verð. Höfundur er myndlistarmaður búsettur í Hamborg ogermeð sýningu & verkum sínum íNýlista- safninu, Vatnsstíg 3b, um þessar mundir. Guðmundur Kristinsson ásamt tveimur verka sinna. Sýning í Listveri GUÐMUNDUR Kristinsson er með sýningu í Listveri, Austur- strönd 6, Seltjarnarncsi. Guðmundur sýnir þar olíumál- verk, vatnslitamyndir og pastel- myndir. Sýningin er opin frá kl. 15.00-20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.