Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 t Eiginmaður minn og faðir okkar, MAGNÚS BJÖRNSSON, vélstjóri, lóst í Landspítalanum þann 10. desember sl. Lllja Slghvatsdóttlr, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SIGSTEINN SIGURBERGSSON, húsgagnabólstrarl, lóst 1. desember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Fyrir hönd okkar allra. Herdfs Antonfusardóttir, Jóhanna A. Sigstelnsdóttir, Sigurbergur Sigstelnsson, Oddný Slgstelnsdóttlr, Sjöfn Slgsteinsdóttir, Þröstur Slgsteinsson. t Móðir mín og amma okkar, KRISTÍN PÁLSDÓTTIR, áður tll helmilis að Tjarnargötu 44, Reykjavfk, lést á elliheimilinu Grund 10. desember. Unnur Jensdóttlr, Kristfn Kjartansdóttir, Sigurður Trausti Kjartansson. t Eiginkona mín, BERGLIND BJARNADÓTTIR, söngkona, lést í Landspítalanum 10. desember. Jarðarförin verður auglýst sföar. F.h. annarra vandamanna, Rúnar Matthfasson. t Eiginmaður minn, tengdafaðir og afi, KARLCHR. BENDER, fyrrv. verslunarstjóri, andaðist í Hátúni 10b 9. þ.m. Elfn Valdimarsdóttir Bender, Sigrún Haraldsdóttir, Haraldur Grótarsson, Elfn K. Grétarsdóttir. t Maðurinn minn, STEFÁN BENEDIKTSSON, Lækjarseli 11, andaöist f Borgarspitalanum 9. desember. Arnbjörg Guðjónsdóttlr, börn, tengdabörn og barnabörn. t Eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN HALLDÓR GUÐMUNDSSON frá Fáskrúðsfiröi, lést í sjúkrahúsi f London 10. desember sl. Útför auglýst síðar. Aldfs Kristjánsdóttir og dætur. t Eiginmaður minn og faöir okkar, KRISTMUNDUR BALDURSSON, verkstjóri, Njarövfkurbraut 22, Innri-Njarövfk, er andaöíst 4. desember verður jarðsunginn frá Innri-Njarðvíkur- kirkju laugardaginn 13. desember kl. 11.00. Björg Kri8tin8dóttir, Pálfna, Anna, Broddl, Hulda. Anna Eiríksdóttir á Langeyri — Minning Fædd 26. maí 1906 Dáin 8. desember 1986 Tengdamóðir mín og vinur, Anna Eiríksdóttir á Langeyri, fékk hvíldina síðdegis mánudaginn 8. desember sl. eftir stutta en erfiða banalegu. Þeim, sem tii þekktu, kom þetta ekki á óvart, þar sem dómurinn óumflýjanlegi var í raun kveðinn upp fyrir hálfu öðru ári, þegar ólæknandi sjúkdómur var greindur. Á hinn bóginn má telja víst að flölmörgum sem þekktu Önnu úr daglegu lífi hafi ekki verið ljóst að svo stutt var eftir af lífí hennar. Hún var nefnilega m.a. þeim gæðum prýdd að kunna að njóta lífsins og lét ekkert gott tæki- færi úr greipum sér renna til að njóta félagsskapar við fólk. Anna var mjög virkur þátttak- andi í sínu samfélagi, svo lengi sem kraftar entust og síðasta áform hennar var að sækja jólafund í Hraunprýði, kvennadeild Slysa- vamafélags íslands í Hafnarfirði. Hún lét sig ekki vanta þegar á þurfti að halda í störfum og á fund- um þess félags og muna félagar hennar þar ekki að hún hafí látið sig vanta á jólafund nú síðustu ára- tugina. En hennar jarðneska lífi lauk daginn fyrir fund þessa árs. Anna Eiríksdóttir var verðugur fulltrúi þeirrar kynslóðar íslenskra kvenna, sem með staðfestu, seiglu og æðruleysi byggði upp líf sitt og + Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA EIRÍKSDÓTTIR, Langeyrl, Hafnarflrðl, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. desember sl. Útför hennar verður gerö frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 12. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag (slands. Guðbjörn Þórarlnsson, Engilráð Óskarsdóttir, Sigríður Guðbjörnsdóttlr, Anna Björk Guðbjörnsdóttir, Almar Grfmsson, Þórunn Guðbjörnsdóttir, Elnar Runólfsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Maðurinn minn og fósturfaðir okkar, SIGURÐUR SIGURÐSSON, fyrrum bóndi á Ytri-Skeljabrekku, Andakflshreppi, verður jarðsettur laugardaginn 13. desember kl. 14.00 frá Hvann- eyri. Þeir sem vildu minnast hans eru beðnir aö láta Dvalarheimilið Höfða, Akranesi, njóta þess. Ferð vérður frá Skaganesti, Akranesi, kl. 12.30. Guðrún Salómonsdóttlr, Sverrir Lúthersson, Hreinn Gunnarsson. + Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, JENSÍNU ARNFINNSDÓTTUR, frá Brekku, Nauteyrarhreppl, Jón Arnar Magnússon, Guðmundur Kr. Magnússon, Kristín Magnúsdóttir, Sigrfður Gyða Magnúsdóttir, Margrét G. Magnúsdóttir, Elfn Ólafsdóttir, Kristfn Þórðardóttir, Ingvar Jónsson, Eirfkur Jónsson, Matthfas Bjarnarson, Hulda Engllbertsdóttlr, Björk Júlfusdóttir, Guönl Jónsson, barnabarnabörn. Ragnar H. Magnússon, Edda Magnúsdóttir, barnabörn og + Eiginmaður minn og faðir okkar, SVEINN ERLENDSSON, fyrrverandi hreppstjóri, Garðshornl, Álftanesi, verður jarösunginn frá Bessastaðakirkju laugardaginn 13. des- ember kl. 13.30. Júlfana BjÖrnsdóttir, Erlendur Sveinsson, Marfa Sveinsdóttir, Auður Svelnsdóttlr, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, BJÖRNS BERGSTEINS BJÖRNSSONAR, Sólheimum 30, Reykjavfk. Ólöf Helgadóttlr, Gyða Björk Björnsdóttir, Erlendur Björnsson, Helgi Björnsson, Sofffa Wedholm, Ragnhildur Björnsdóttir, Ólafur Ófeigsson, Birna Björnsdóttir, Guðmundur Þorstelnsson og barnabörn. afkomenda sinna á grunni takmark- aðra jarðneskra eigna, en þeim mun meiri Jjársjóði mannkosta. Hún var í þeim hópi íslendinga sem skiluðu íslensku þjóðfélagi frá fátækt til menningar og framfara. Anna fæddist 26. maí 1906 að Ytri Gröðum í Staðarsveit á Snæ- fellsnesi, dóttir hjónanna Steinvarar Armannsdóttur og Eiríks Sigurðs- sonar, sem hófu búskap á Ytri- Görðum, en þau voru bæði ættuð af Mýrum. Anna var þriðja í röð 5 systkina. Guðrún var elst og bjó hún í Gröf í Breiðuvík ásamt manni sínum, Haraldi Jónssyni, en þangað höfðu Steinvör og Eiríkur flutt frá Ytri-Görðum. Guðrún lést árið 1965 og lét eftir sig 5 börn. Sigurður bróðir Önnu bjó eins og hún lengst af í Hafnarfírði ásamt Jenný Ágústsdóttur konu sinni og 11 bömum þeirra. Hann lést árið 1977. Yngri bræður Önnu voru Reimar, sem drukknaði er vb. Öm fórst sumarið 1936, og Karl, fyrrum bóndi á Öxl í Breiðuvík, sem einn lifir systkini sín ásamt konu sinni, Önnu Ólafsdóttur. Þeim Karli og Önnu varð 15 bama auðið. Anna Eiríksdóttir fór 19 ára gömul til Ólafsvíkur til að læra fata- saum o.fl. og þaðan lá svo leiðin fljótlega suður til að „þéna“, en svo var það nefnt þegar ungar stúlkur utan af landsbyggðinni réðust til þjónustu á heimili þeirra borgara í höfuðborginni, sem máttu sín bet- ur. Eftir stutta viðdvöl í Reykjavík höguðu forlögin því svo, að hún réðst árið 1931 í vist til hjónanna Þórarins Eyjólfssonar og Sigríðar Ámadóttur í Kóngsgerði í Hafnar- firði. Þar hitti hún Guðbjöm son þeirra hjóna sem varð eiginmaður og lífsföranautur hennar, og lifir hann konu sína, kominn á tíræðis- aldur. Anna og Guðbjöm hófu búskap í Kóngsgerði, en fluttu svo árið 1935 á æskuslóðir Guðbjöms, í Leira. Þau snera svo aftur til Hafn- arfjarðar árið 1938 er þau keyptu Langeyri. Þar bjuggu þau í 47 ár eða þar til þau urðu að yfírgefa heimili sitt fyrr á þessu ári vegna veikinda og aldurs. Síðustu mánuð- ina sem Anna lifði nutu þau hjónin saman skjóls og frábærrar umönn- unar á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þegar Anna og Guðbjöm gerðust lífsföranautar hafði Anna með sér dóttur sína Engilráð (Stellu), sem hún hafði eignast í Reykjavík og gekk Guðbjörn henni þegar í föður stað. Stella giftist Guðmundi Er- lendssyni og bjuggu þau lengst af í Hafnarfirði, en um 3 ára skeið í Ástralíu ásamt bömum sínum, Önnu og Gesti. Guðmundur lést langt um aldur fram árið 1978. Anna og Guðbjöm eignuðust saman 4 böm, en eitt þeirra, Eirík- ur Steinar, fæddur 1940, lést á fyrsta aldursári. Sigríður er fædd 1933. Hún giftist Hafsteini Gísla- syni frá Vesturkoti á Hvaleyri. Þau eignuðust 3 böm, Guðfinnu, Guð- bjöm og Gísla, en Hafsteinn lést einnig á besta aldri árið 1981. Anna Björk, fædd 1938, er gift Almari Grímssyni og hafa þau búið í Hafn- arfirði að undanskildum 8 áram í Kaupmannahöfn við nám og skyldustörf. Böm þeirra era Anna Bima, Öm og Steinar. Þórann er fædd 1944 og giftist Einari Run- ólfssyni í Reykjavík. Þau eiga tvo syni, Runólf Öskar og Þórólf Bjöm. Þau Anna og Guðbjöm byggðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.