Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 HATIÐAMATSEÐILL gestamatrcíðslumcistarí sér um matseldina ^ oA PATRICIO $ t% *X •^ • skemmtír matargestum <y ý /'' g. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. 1 Kór: '¦'¦ v ^Bk Pölýfónkórinn. / Æ Einsöngvarar: TK Maureen Braithwaite Sigríður Ella Magnúsdóttir Peter Colman Wright Miðasala: a) Gimli Lækjargötu í dag og frá kl. 9 til 12 á morgun sími 622255- b) við innganginn á morgun. Greiðslukortaþjónusta. c SINFONIUHUOMSVEIT ISLANDS MESSIASAR TÓNLEIKARNIR ENDURTEKNIR Endurtökum flutning á Messias eftir Hándel í Hallgrímskirkju á morgun, laugardag, kl. 14.00. Saman í hring Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson SAMAN f HRING Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Myndir: Sigrún Eldjárn. Prentverk: Oddi hf. Útgefandi: Iðunn. Hafi ég talið rétt, þá er þetta 10. bók höfundar, og er vel því að allt frá því að þessi snjalli penni kom fyrst fram með Jón Odd og Jón Bjarna, var ljóst að hér væri á för einn okkar beztu barnabókahöf- unda. Það hafa líka árin sannað, Guðrún er, ekki lengur bara nokkuð góð, heldur meðal okkar ailra snjöll- ustu höfunda. Saman í hring er saga frá árun- um þegar amma og afi voru ung, — herinn að hverfa úr köggum, sem faldir voru milli húsa íbúðahverf- anna, nokkrir sammíar svona í slóðinni, merki um hve erfitt getur verið að þekkja sundur liti í myrkri. Ein af teikningum Sigrúnar Eldjárn. Nú, þetta er alvörufjölskylda, enn ekki komið í tízku að eiga frekar hund en barn, og því kynnumst við Heiðu, Lóu-Lóu og Öbbu hinni, og svo fj'órum bræðrum þeirra. Við kynnumst skemmtilegum karl- fauski, blindum og úrillum, og svo ömmu sem ekki hefir við að biðja Mætavel var að ein leikið Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Þráinn Karlsson sýndi í Gerðu- bergi: Er það einleikið, tvo þætti eftir Böðvar Guðmundsson. LeikstjórúÞórhildur Þorleifs- dóttir Leikmynd:Jón Þórisson Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Bjarni Ingvars- son TEKIÐ er fram í leikskrá, að Böðvar Guðmundsson skáld, hafi samið seinni þáttinn Gamli maður- inn og kvenmannsleysið sérstaklega fyrir þessa afmælissýningu Þráins Karlssonar. Fyrri þátturinn Varnar- ræða mannkynslausnara er unnin upp úr sögu Böðvars, en hana hef ég ekki lesið. Þráinn Karlsson hefur um langt árabil verið einn af mátt- arstólpum Leikfélags Akureyrar og leikið víðar og nú heldur hann upp á að 30 ár eru liðin síðan hann sté fyrst á svið í alvöru, þá rétt sautján ára eða svo. „Líf mitt og gleði" Minningabók Þuríðar Pálsdóttur skráð af Jónínu Michaelsdóttur BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér bókina „Lif mitt og gleði", minningar Þuríðar Pálsdóttur söng- konu. Jónína Michaelsdóttir skráði sögu Þuríðar. Þær Þuríður og Jónína árítuðu bókina í bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar á miðvikudag. Þuríður hefur komið meira við íslenskra einsöngvara um árabil sögu tónlistar hér á landi sl. 40 ár en flestir aðrir. Hún er einn af brautryðjendunum í óperusögu þjóðarinnar og hefur átt ómældan þátt í að kynna íslendingum söng- list erlendra og innlendra meist- ara, segir í frétt frá Forlaginu. Þuríður er nú yfirkennari við Söngskólann í Reykjavík og hefur með kennslu sinni mótað fjöl- menna kynslóð ungra eingöng- vara. f frétt útgefandans segir að saga Þuríðar sé ekki aðeins tengd tónlist. Hún hefur starfað ötullega að félagsmálum og stjórnmálum, var m.a. formaður Félags og situr nú í Þjóðleikhúsráði. Hún er vinsæll fyrirlesari og hefur á síðustu árum orðið fyrst manna til að ræða hispurslaust og af þekkingu um breytingaskeið kvenna — efni sem lengi var talið til feimnismála hér á landi. Um breytingaskeiðið fjallar hún í sér- stökum bókarauka. „Frásögn Þuríðar er fjörleg og hreinskilin," segir meðal annars í frétt Forlagsins. „Minnisstæðar eru þær myndir sem hún dregur upp af foreldrum sínum, Kristfnu Norðmann og Páli ísólfssyni, að ógleymdu öllu því litríka fólki sem hefur orðið henni samferða á Gamli maðurinn og kvenmanns- leysið gerist á olíuborpalli í Norð- ursjó. Þar hittast gamlir sveitungar og rifja upp endurminningar sínar, þegar sveitir þeirra tæmdust af kvenfólki, mæðiveikin herjaði á búfénað, lifið stóð í stað og ekkert hafði í rauninni gerzt um aldir. Sögumaðurinn minnist spekings sveitarinnar, gamla mannsins, sem einatt var að leggja á ráðin og mæla fram hollráð. Að eigin dómi og sögumanns. En kannski var hann líka hemill á að þróunin og framfarirnar yrðu í sveitinni, með einangrunarstefnu sinni sem hann fylgdi unz hann var kominn á sjúkrahús í Reykjavík. Þar náði hann sér eldgamall í hjúkruna- rkonu. Sögumaðurinn dáist að honum þótt hann finni til beizkju- vottar, þegar hann gerir málin upp; kannski sér hann að gamli maður- inn brást þeim eftir allt saman. Og sjálfur átti sögumaður ekki kosta völ. Hrökklaðist af landi brott-til Ástralíu og er nú kominn á borpall- inn. Eftir mínum útreikningum ætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.