Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 á5 Þessa leiðtoga- fundar verður lengi minnzt — segir Guðmundur Maguússon, höfundur bókarinnar Leiðtogafundurínn íReykjavík „Leiðtogafundurinn í Reykjavlk er óneitanlega mesti fréttaviðburður hér á landi fyrr og síðar. Ég fylgdist náið með þessum fundi og öllum undirbún- ingi hans fyrir Morgunblaðið og það var kannskí ekki nema eðli- legt framhald málsins, að ég settist niður og skrifaði þessa bók. Það má heita að það sé orð- in hefð á Morgunblaðinu, þegar miklir atburðir gerast, að blaða- menn, sem þeim eru gagnkunn- ugastir, grejni frá þeún í bókarformi. Ég nefni til dæmis bækurnar um Skákeinvígið 1972 og Eyjagosið 1973," sagði Guð- mundur Magnússon, blaðamað- ur, sem tekið hefur saman bók um fund Reagans og Gorbachevs í Reykjavík í októbermánuði síðast liðnum. Bókin Leiðtogafundurínn í Reykjavík eftir Guðmund Magnús- son, blaðamann, kom út í vikunni, aðeins um tveimur mánuðum eftir fundinn. Bókin er gefin út af Al- menna bókafélaginu. Er hún um 100 blaðsíður að stærð og prýdd tugum ljósmynda, bæði svart/ hvítum og í lit. Henni fylgir út- dráttur á ensku og myndatextar eru bæði á ensku og íslenzku. í bókinni er sagt frá aðdraganda fundarins, undirbúningi hér á landi; hvernig ísland lenti í brennidepli heims- byggðarinnar; sagt er frá ágreiningi stórveldanna um kjarnorku????? leg- ar um ýmsa þætti í sambandi við fundinn og niðurstöður hans. Ég held samt, að í bókinni sé vikið að öllu því þýðingarmesta, sem nauð- synlegt er að halda til haga. Heimildir mínar fyrir því, sem í bókinni stendur, eru ýmist byggðar 8-10%minni sala getrauna- seðla síðan lottó- seðlar komu til sögunnar - segir Birna Einars- dóttir. f ramkvæmda- stjóri Getrauna „SAMDRÁTTUR í sölu getraun- aseðla hefur verið á bilinu 8-10% síðan Lottóið hóf göngu sina fyr- ir tveimur vikum," sagði Birna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Getrauna, í samtali við Morgun- blaðið. íþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands reka bæði Lottóið og Getraunir, en stjórnun hefur ekki verið sam- ræmd á þessu tvennu, að sögn Birnu. „Lottóið ætti að auka tekjur þess- ara hreyfinga, en samkeppnin verður eflaust einhver á milli Lott- ósins og Getrauna þrátt fyrir sömu rekstraraðila. Við hjá Getraunum ætlum til dæmis að fara að auka auglýsingar nú í kjölfar Lóttósins," sagði Birna. Hún bætti því þó við að nýja- brumið væri enn á Lottóinu svo of snemmt væri að spá nokkru í þessu sambandi. „Sala getraunaseðlanna er mjög sveiflukennd og sérstaklega er erfítt að dæma um samdrátt nú fyrir jólin þar sem sala getrauna- seðla minnkar alltaf á þessum árstíma og höfum við undanfarin ár fellt úr jólavikuna. Hún verður hinsvegar með í ár," sagði Birna. á eigin reynslu og viðtölum eða skrifum íslenzkra og erlendra blaða og tímarita um fundinn. Ekkert blað í heiminum fjallaði jafn ítarlega um þennan fund og Morgunblaðið og ég hafði mikla stoð af þeim frétt- um og greinum, sem þar birtust. Ég get heldur ekki látið hjá líða að nefna þátt ljósmyndara blaðsins, en nær allar myndirnar í bókinni eru frá þeim komnar. Mig langar líka til að nefna það í þessu við- fangi, að dómur okkar Morgun- blaðsmanna um niðurstöður fundarins var eftir á að hyggja miklu raunsærri en fyrstu dómar erlendra fjölmiðla. Það er mat mitt að þessa leið- togafundar verði lengi minnzt. Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi ekki „Leynivopnið" Áður en Mikhail Gorbachev scttist á valdaslól i Kreml virðast leiðtogar Sovétríkjanna hafa vcríð þeirrar skoðunar að eiginkonur þeirra æltu að láta sem minnst á sér bera. Það var yfirleitt ckki skýrt frá því opinberlega hvort þeir ícttu konur eða born. Nina. ciginkona Nikita Khrushchev, var á sinum tima undantekning fra þessu. en hún fyigdi manni sínum á ferðalögum er lendis. Nina var vinaleg að sjá og brosmild en þótti engin glæsikona. Um konu Leonids Brezhnev var ekkert kunnugt en vitað er að hann átti dóttur. Enginn vissi heldur hvort Yuri Andropov væri kvæntur fyrr cn ekkjan birt- ist við útför hans. Kona Konstantins Chemenko sást aðcins einu sinni opin- berlega meðan hann var á lifi. Um Raisu. konu Gorbachevs, gegnir öðru máli. Hún hefur ekki sýnt neina hlédrægni og nýtur þcss grcinilega að láta veita sér athygli þegar hún fylgirlpanni sínum á ferðalögum til Vesturlanda. Sovéskir fjölmiðlar fjalla að visu lítið um hana og að því leyti hefur hlutverk ciginkonu leiðtoga Sovétrikjanna ekkert breyst. En blaðamcnn og Ijósmynd- arar á Vesturlöndum clta Raisu n röndum þegar tækifajri gefst. Hún er glæsileg í framgöngu og óaðfinnanlega klædd dýrum vestra-num fatnaði frá þekkíum tfskuhúsum. Fatnaðinn kaupir hún oít sjáif á uíanlandsíerðum og framvisar þa American Express greiðslukorti, scm almcnningur í Sovétrikj- unum hefur ekki leyfi til að nota- Raisa fer ekki i launkofa með viðhorf sin og áhugamál. Hún er sjálfsorugg menntakona sem spyr margs, cr víðlcsin og virðist óvenju vel að sér um marga hluti. Enginn vafi er á þvi að hún undirbýr ferðalög sin erlendis af kostgæfni og kynnir ser fyrirfram það sem á vegi hennar á eftir að verða. Það er ein ástæðan fyrir því að dagskra heimsokna bennar er að jafnaði skipulögð með góðum fyrirvara. Einn þeirra scm gckk með henni um Þjóf> minjasafnið í Rcykjavík hafði á orði: „Það var eins og hún hefði vitað það áður en hún kom hvað henni yrði sýnt." Koma Raisu Gorbachcvu til lslands var engin tilviljun. Það er ekki hcgómagimd hennar sem ræður þvi að hún fylgir manni sinum á ferðum hans erlendis. Raisa hefur verið nefnd „leynivopn Gorþachcvs" og það ckki að ástæðulausu. Höíuðkosturinn við hana í augum valdamanna í Krcml er að hún getur fengið fólk til að horfa fram hjá veruleikanum i riki kommún ismans. Þessi alúðlega skartkona sem lalar svo mikið um frið og menningu og faðmar aö ser böm samræmist ekki þeiríi mynd sem Vesturlandabúat gera sér af herrastettinni í Sovetríkíunum. Meðan Raisa er í svjðsirðsi fjöi miðlanna em meirí líkur á þvi en ella að sovéskir andófsmcnn hverfi i skuggann. Bandarfkjamenn heyrðu fyrst um lslandsfór Raisu eftir að [slcnska sjón- varpið hafði flutt um hana frétt, scm höfð var cítfr Stcingrími Hermanns syni. forsætisráðherra. Þcssi tíðindi vöktu litla hrifningu í' Bandaríkjunum. 49 „Leynivopnið". Einn kafli bókarinnar fjallar um Raisu Gorbachevu og ber hann nafnið Leynivopnið. leitt til niðurstöðu, sem bæði Reag- an og Gorbachev gátu sætt sig við og skrifað undir á staðnum, gátu þær af sér samstöðu um mestu af- vopnun, sem sögur fara af á kjarnorkuöld. Hugmyndirnar á Höfðafundinum eru enn til umræðu og eftir því verður gengið að stór- veldin standi við þær eins og Reagan og Gorbachev hafa raunar báðir heitið að gera. Sú staðreynd ein skapar forsendur fyrir ger- breyttu sambandi stórveldanna og betra andrúmslofti í heiminum. Aróðursstríðið, sem háð hefur verið eftir fundinn, breytir engu um þetta mikilvæga atriði," sagði Guðmund- ur Magnússon. AN TOMMUR STGR. BYDUR EINHVER BETUR? Umboðsmenn.- Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfiröinga, Sería Isafiröi, Kaupfélag Skagfiröinga Sauöórkróki, KEA Akureyri, Radíóröst Hafnarfiröi, J.L. húsiö Reykjavík, HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Opið til kl. 16.00 í dag Radíóver Húsavík, Skógar Egilsstööum, Kaupfélag Héraösbúa Egilsstööum. Myndbandaleiga Reyöarfjaröar, Djúpiö Djúpavogi, Búland Neskaupstaö, Hornabœr Hornafirði, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli. M.M.búöin Selfossi, Rás Þorlókshöfn, Rafeinddþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Fataval Keflavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.