Morgunblaðið - 12.12.1986, Page 35

Morgunblaðið - 12.12.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 35 Þessa leiðtoga- fundar verður lengi minnzt - seg-ir Guðmundur Magnússon, höfundur bókarinnar Leiðtogafundurinn í Reykjavík „Leynivopnið" Áður en Mikhail Gorbachev scttist á valdastól í Kreml viröast leiðtogar Sovétríkjanna hafa verið þeirrar skoðunar að eiginkonur þeirra ættu að láta sem minnst á sér bera. Það var yfirteitt ekki skýrt frá því opinberlega hvort þeir ættu konur eða bom. Nína, ciginkona Nikita Khrushchev, var á sinum tíma undantekning frá þessu, en hún fylgdi manni sinum á ferðalögum er- lendis. Nína var vinaleg að sjá og brosmild en þótti engin glæsikona. Um konu Lconids Brezhnev var ekkert kunnugt en vitað er að hann átti dóttur. Enginn vissi heldur hvort Yuri Andropov væri kvæntur fyrr en ekkjan birt- ist við útför hans. Kona Konstantins Chemenko sást aðeins einu sinni opin- beriega meðan hann var á lifi. Um Raisu, konu Gorbachevs, gegnir öðm máli. Hún hefur ekki sýnt ncina hlédrægni og nýtur þess greinilega að láta veita sér athygii þegar hún fylgiripanni sinum á fcrðalögum til Vesturlanda. Sovéskir fjölmiðlar íjalla að vísu lítið um hana og að því leyti hefur hlutverk eiginkonu leiðtoga Sov?tríkjanna ekkcrt breyst En blaðamenn og Ijósmynd- arar á Vesturiöndum elta Raisu á röndum þegar tækifærí gefst. Hún er glæsileg í framgöngu og óaðfinnanlega klædd dýmm vestrænum fatnaði frá þekktum tískuhúsum. Fatnaðinn kaupir hún oft sjálf á utanlandsferðum og framvisar þá American Exprcss greiðslukorti, sem almenningur í Sovétríkj- unum hefur ekki leyfi til að nota. Raisa fer ekki i launkofa með viöhorf sín og áhugamál. Hún er sjálfsömgg menntakona sem spyr margs. cr viðlesin og virðist óvenju vel að sér um marga hluti. Enginn vafi er á því að hún undirbýr ferðalög sin eriendis af kostgæfni og kynnir sér fyrirfram það sem á vegi hennar á eftir aö verða. Það er ein ástæðan fyrir þvi að dagskrá heimsókna hennar er að jafnaði skipulögð með góðum fyrirvara. Einn þcirra scm gekk með henni um Þjóð- minjasafniö í Reykjavík hafði á oröi: „Það var eins og hún hefði vitað það áður cn hún kom hvað henni yrði sýnt.“ Koma Raisu Gorbachevu til Islands var engin tilviljun. Það er ekki hégómagimd hennar sem ræður þvi að hún fylgir manni sínum á feröum hans eriendis. Raisa heíur verið nefnd „leynivopn Gorbachevs" og þaö ekki að ástæðulausu. Höfuökosturinn við hana í augum valdamanna í Kreml er að hún getur fengið fólk til að horfa fram hjá veruleikanum i riki kommún ismans. Þessi alúðlcga skartkona sem Ular svo mikið um frið og menningu og faömar að sér böm samræmist ekki þeirri mynd sem Vesturiandabúai gera sér af herrastéttinni í Sovétríkjunum. Meðan Raisa er í sviösljósi fjöl- miðlanna em meiri líkur á þvi en dla að sovéskir andófsmenn hverfi i skuggann. Bandaríkjamenn heyrðu fyrst um Islandsför Raisu eftir að islcnska sjón- varpið hafði flutt um hana frétt, sem höfð var eftir Steingrimi Hermanns- syni, forsætisráðherra. Þcssi tiðindi vöktu litla hrifningu í' Bandaríkjunum, 49 „Leynivopnið“. Einn kafli bókarinnar fjallar um Raisu Gorbachevu og ber hann nafnið Leynivopnið. „Leiðtogafundurinn í Reykjavík er óneitanlega mesti fréttaviðburður hér á landi fyrr og siðar. Ég fylgdist náið með þessum fundi og öllum undirbún- ingi hans fyrir Morgunblaðið og það var kannski ekki nema eðli- legt framhald málsins, að ég settist niður og skrifaði þessa bók. Það má heita að það sé orð- in hefð á Morgunblaðinu, þegar miklir atburðir gerast, að blaða- menn, sem þeim eru gagnkunn- ugastir, greini frá þeim í bókarformi. Ég nefni til dæmis bækurnar um Skákeinvígið 1972 og Eyjagosið 1973,“ sagði Guð- mundur Magnússon, blaðamað- ur, sem tekið hefur saman bók um fund Reagans og Gorbachevs í Reykjavík í októbermánuði síðast liðnum. Bókin Leiðtogafundurinn í Reykjavík eftir Guðmund Magnús- son, blaðamann, kom út í vikunni, aðeins um tveimur mánuðum eftir fundinn. Bókin er gefin út af Al- menna bókafélaginu. Er hún um 100 blaðsíður að stærð og prýdd tugum Ijósmynda, bæði svart/ hvítum og í lit. Henni fylgir út- dráttur á ensku og myndatextar eru bæði á ensku og íslenzku. í bókinni er sagt frá aðdraganda fundarins, undirbúningi hér á landi; hvemig ísland lenti í brennidepli heims- byggðarinnar; sagt er frá ágreiningi stórveldanna um kjamorku????? leg- ar um ýmsa þætti í sambandi við fundinn og niðurstöður hans. Ég held samt, að í bókinni sé vikið að öllu því þýðingarmesta, sem nauð- synlegt er að halda til haga. Heimildir mínar fyrir því, sem í bókinni stendur, eru ýmist byggðar 8-10% minni sala getrauna- seðla síðan lottó- seðlar komu til sögunnar - segir Birna Einars- dóttir, framkvæmda- stjóri Getrauna „SAMDRÁTTUR í sölu getraun- aseðla hefur verið á bilinu 8-10% síðan Lottóið hóf göngu sína fyr- ir tveimur vikum,“ sagði Birna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Getrauna, í samtali við Morgun- blaðið. íþróttasamband íslands og Ungmennafélag íslands reka bæði Lottóið og Getraunir, en stjórnun hefur ekki verið sam- ræmd á þessu tvennu, að sögn Birnu. „Lottóið ætti að auka tekjur þess- ara hreyfinga, en samkeppnin verður eflaust einhver á milli Lott- ósins og Getrauna þrátt fyrir sömu rekstraraðila. Við hjá Getraunum ætlum til dæmis að fara að auka auglýsingar nú í kjölfar Lóttósins," sagði Bima. Hún bætti því þó við að nýja- brumið væri enn á Lottóinu svo of snemmt væri að spá nokkru í þessu sambandi. „Sala getraunaseðlanna er mjög sveiflukennd og sérstaklega er erfitt að dæma um samdrátt nú fyrir jólin þar sem sala getrauna- seðla minnkar alltaf á þessum árstíma og höfum við undanfarin ár fellt úr jólavikuna. Hún verður hinsvegar með í ár,“ sagði Bima. á eigin reynslu og viðtölum eða skrifum íslenzkra og erlendra blaða og tímarita um fundinn. Ekkert blað í heiminum íjallaðijafn ítarlega um þennan fund og Morgunblaðið og ég hafði mikla stoð af þeim frétt- um og greinum, sem þar birtust. Ég get heldur ekki látið hjá líða að nefna þátt ljósmyndara blaðsins, en nær allar myndimar í bókinni em frá þeim komnar. Mig langar líka til að nefna það í þessu við- fangi, að dómur okkar Morgun- blaðsmanna um niðurstöður fundarins var eftir á að hyggja miklu raunsærri en fyrstu dómar erlendra íjölmiðla. Það er mat mitt að þessa leið- togafundar verði lengi minnzt. Þrátt fyrir að viðræðumar hafi ekki leitt til niðurstöðu, sem bæði Reag- an og Gorbachev gátu sætt sig við og skrifað undir á staðnum, gátu þær af sér samstöðu um mestu af- vopnun, sem sögur fara af á kjamorkuöld. Hugmyndimar á Höfðafundinum em enn til umræðu og eftir því verður gengið að stór- veldin standi við þær eins og Reagan og Gorbachev hafa raunar báðir heitið að gera. Sú staðrejmd ein skapar forsendur fyrir ger- breyttu sambandi stórveldanna og betra andrúmslofti í heiminum. Aróðursstríðið, sem háð hefur verið eftir fundinn, breytir engu um þetta mikilvæga atriði,“ sagði Guðmund- ur Magnússon. ANTOMMUR STGR. BÝÐUR EINHVER BETUR? Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfiröinga, Sería tsafiröi. Kaupféiag Skagfiröinga Sauöórkróki, KEA Akureyri, Radíóröst Hafnarfiröi, J.L. húsiö Reykjavík. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Opið til kl. 16.00 í dag Radíóver Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraösbúa Egilsstööum. Myndbandaleiga Reyöarfjaröar, Djúpiö Djúpavogi, Búland Neskaupstaó Hornabœr Hornafiröi, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli. M.M.búöin Selfossi, Rás Þorlókshöfn, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Fataval Keflavík,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.