Morgunblaðið - 21.12.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986
I DAG er sunnudagur 22.
desember, sem er 4.
sunnudagur í jólaföstu, 355.
dagur ársins 1986. TÓM-
ASMESSA: Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.21 og
síðdegisflóð 21.43. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 11.21 og
sólarlag kl. 15.30. Myrkur
kl. 16.49.
Almanak Háskólans.)
Treyst Drottni og gjör
gott, bú þú í landi þfnu
og iðka ráðvendni, þá
munt þú gleðjast yfir
Drottni og hann mun veita
þér það sem hjarta þitt
girnist. (Sálm. 37, 3—4.)
1 2 3 4
m H .
6 7 8
9 ■
11
13 14 1 L
ar 16 ■
17 n
LÁRÉTT: — 1. unaðinn, 5. ósam-
stæðir, 6. haggast, 9. óhreinka, 10.
ending, 11. tveir eins, 12. rengja,
13. tjóni, 15. ummæli, 17. skrifaði.
LÓÐRÉTT: - 1. (fjöflar, 2. hljóð-
færi, 3. klaufdýrs, 4. hindrar, 7.
hræðslu, 8. gyðja, 12. hlífa, 14.
ýtni í eiginhagsmunaskyni, 16.
tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. nasa, 5. aðla, 6.
sæla, 7. æf, 8. rýrar, 11. ör, 12.
laar, 14. nurl, 16. dritur.
LOÐRÉTT: - 1. Náströnd, 2. sal-
ur, 3. aða, 4. lauf, 7. æra, 9. ýrur,
10. allt, 13. gær, 15. ri.
FRÁ HÖFNINNI___________
í DAG, sunnudag, er togarinn
Jón Baldvinsson væntanleg-
ur inn af veiðum til löndunar.
A morgun _ eru væntanlegir
togaramir Asbjörn og Hjör-
leifur til löndunar. Togarinn
Engey er væntanlegur í kvöld,
sunnudag, úr söluferð til út-
landa. Grænlenskir rækjutog-
arar hafa verið tíðir gestir hér
í höfninni síðustu daga vegna
áhafnaskipta. Voru tveir
væntanlegir föstudagskvöldið.
Var annar þeirra, Abel
Egede, með vörpuna í skrúf-
unni og dreginn til hafnar af
Rakel M. Þá eru tveir aðrir
væntanlegir nú um helgina,
Betty Belinda og Anson
Mölgaard.
FRÉTTIR
VETRARSÓLSTÖÐUR eru
á morgun, 22. desember,
sólargangur stystur. Þá er
sólarupprás hér í Reykjavík
kl. 11.22 og sólsetur kl.
15.30. Nafnið sólstöður,
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði, mun vísa til þess að
sólin stendur kyrr, þ.e.
hættir að hækka eða lækka
á lofti.
SÉRFRÆÐINGAR. í til-
kynningu frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu í
nýlegu Lögbirtingablaði segir
að Andrési Magnússyni hafi
verið veitt leyfi til þess að
starfa sem sérfræðingur i
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
REFSKINNA, hin raf-
knúna auglýsingabók
Gunnars Bachmanns, er
nú farin að fletta auglýs-
ingablöðum sínum í
sýningarglugganum í
Austurstræti (Haraldar-
búð). Mátti glöggt sjá að
eitthvað var þar í glugg-
anum sem fólk vildi horfa
á og má segja að það hafi
verið þéttskipað við
gluggann allan daginn. í
fyrra, fyrir jólin, vakti
Rafskinna mikla athygli.
Hún hefur nú verið end-
urbætt. Hefur Gunnar
gert á henni ýmsar endur-
bætur frá því í fyrra.
Þykja myndimar smekk-
legar og vekur það ekki
hvað minnsta eftirtekt
vegfarendanna.
skurðlækningum. Veitt
Magnúsi B. Einarssyni leyfi
til að starfa sem sérfræðingur
í orku- og endurhæfíngar-
lækningum, Halli Þorgils
Sigurðssyni leyfi til að starfa
sem sérfræðingur í heimilis-
lækningum. Ólafi M.
Hákansson leyfi til að starfa
sem sérfræðingur í kven-
lækningum. Þá hefur ráðu-
neytið veitt Jóni Eyjólfi
Jónssyni lejrfi til að starfa
sem sérfræðingur í lyflækn-
ingum með öldrunarlækningar
sem undirgrein og Ólafi Stef-
ánssyni til að starfa sem
sérfræðingur í heimilislækn-
ingum.
Þessir ungu Hafnfírðingar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða Kross Islands og söfnuð-
ust þar 960 krónur. Krakkamir, sem eiga heima við Smyrlahraun, Sléttahraun og Alfaskeið,
heita: Þóra Bima Ásgeirsdóttir, Elín Hrönn Káradóttir, Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Þórður
Elvarsson.
t»á geta menn nú fengið jólabókina ántaða á hvaða hæð sem þeir búa... ,
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 19. desember til 25. desember aö
báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiöholts.Auk
þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar
laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö ménudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaróðgjöfin Xvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sólfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21.8m og kl. 18.55-19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar
Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðíngarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jóaafaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí
-- :,júkrahú8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slys'avarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlán, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvailagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Bókasafnið Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Á8grímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
◦pið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.