Morgunblaðið - 30.12.1986, Side 39

Morgunblaðið - 30.12.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 39 Oli J. Arngríms- son Minning Fæddur 27. janúar 1908 Dáinn 18. desember 1986 Vinur okkar og frændi, Óli Jó- hann Arngrímsson, lést í Borg- arspítalanum fímmtudaginn 18. desember sl. Óli var fæddur á Höfða í Eyrar- sveit á Snæfellsnesi, sonur hjón- anna Önnu Kristjánsdóttur og Amgríms Magnússonar bónda. Óli var ijórði í röðinni af sjö systkinum sem upp komust. Móðir hans, Anna, lézt af bamsfararsótt af tíunda bami sínu þegar Óli var níu ára gamall. Eftir lát móður sinnar bjó Öli fyrst með föður sínum, sem hafði þá hætt búskap og komið bömum sínum fyrir hjá vinum og ættingjum þama í sveitinni, en svo fluttist hann til föðurbróður síns, Jóns Magnússonar, sem bjó þá á Hraunsmúla í Staðarsveit ásamt konu sinni, Sigurlín, og Kristjáni, bróður Óla, sem þau höfðu tekið í fóstur er móðirin féll frá. Jón og Sigurlín bjuggu lengst af með drengina tvo á Hnausum við Arnar- stapa við útróður og búskap. Um tvítugt fer Óli á vertíð bæði í Keflavík og í Vestmannaeyjum á opnum bátum. Þegar Óli nálgast þrítugsaldurinn gerist hann ráðs- maður í Auðsholti í Ámessýslu og er Óli ráðsmaður þarna í nær tutt- ugu ár en eigandi búsins var erlendis allan tímann. Við höfum hitt marga sem unnu hjá Óla þessi ár og allir em þeir sammála um að betri húsbónda væri vart að fá. Óli flyst síðan til Reykjavíkur og starfar í mörg ár við byggingarvinnu. Síðustu árin starfaði hann hjá Volvo. Það var sama hvað Óli tók sér fyrir hendur, hvort það var sem bóndi, sjómaður, byggingamaður eða að sjá um kaffistofuna í bif- reiðaverkstæði Volvo við Suður- lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstraeti 11, simar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Háskólanám í Washington, D.C. ÚtMnnandi hjón óska eftir 20-23 ára gamalli stúlku til að sjá um 2 telpur, 3ja og 6 ára, eldamennsku og hússtörf. Áhugasamar þurfa að tala ensku og hafa óskert bilpróf. Laun 150 dollarar á mán- uði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Staðsetning: 5 minútna fjar- lægð frá stórum háskóla. Skrifið til: The MacFadden, 5916 Oak- land Park Drive, Burke Virginia 22015, USA. Skíðadeild Æfingavika verður haldin dag- ana 2.-10. janúar nk. Fariö verður frá Sportmarkaðinum Skipholti 50c föstudaginn 2. jan- úar kl. 11.30 árdegis. Þátttak- endur geta gist í skála félagsins allan tímann eða hluta hans aö vild. Nánari upplýsingar í simum 84048 og 31544. Allir velkomnir. Stjórnin. landsbraut. Öll störf féllu honum vel úr hendi. Aldrei dregið af sér við vinnu sem að vísu skildi eftir mikið líkamlegt slit sem kom nú í ljós hin síðustu ár. Óli var tengiliður Qölskyldunnar, ólatur við að heimsækja ættingjana, drekka kaffi með þeim og fá fréttir af fólkinu sem hann svo gat sagt öðrum. Öll sú ómælda hjálp við vini og ættingja, sem hann lét í té af svo mikilli eljusemi, verður seint þökkuð. Óli eignaðist nokkrar bifreiðar um ævina og þótti honum gaman að bjóða vinum sínum í smá ferða- lög í bílnum sínum. Óli byggði sér íbúð í Hraunbæ 76, þar sem hann bjó í yfir 20 ár, reyndar seldi hann sjálfa íbúðina 1973 en hélt eftir íbúðarherbergi á fyrstu hæð þar sem hann bjó þar til hann fluttist að Hrafnistu í Reykjavík fyrir 1 V2 ári síðan, sam- kvæmt eigin ósk, en hann hafði unnið lengi við byggingu Hrafnistu. Það var frekar dapurt að vita af Óla hírast í þessu litla þakherbergi þarna á Hrafnistu. Við höfðum allt- af vonast til að hann fengi eitthvað betra, en sú varð ekki raunin. Að síðustu var Óli hættur að ganga sjálfur niður í mat enda var hann orðinn mjög máttfarinn. Ekki krafðist Óli mikils, hann vildi ekki vera upp á neinn kominn en samt var hann alltaf tilbúinn að gefa mikið af sjálfum sér. Hann kvartaði aldrei. Hann bjó alltaf einn. Hann fékkst þó stundum til að búa hjá okkur þegar hann var veikur, en strax og hann hresstist vildi hann fara heim til sín. í dag kveðjum við góðan vin með söknuði og vottum systkinum hans, Kristjáni og Vilhelmínu, samúð okkar. Anna og Hjálmar Búmannsbók er annað tveggja „geymslubók" eða „söfnunarbók". Vextir eru reiknaðir mánaðarlega. Þeir leggjast við höfuðstólinn 1. hvers mánaðar og bera vexti frá beim degi. IIGeymslubók,, er stofnuð með einu innleggi, sem laust er til útborgunar með jöfnum mánaðarlegum úttektum á næstu 12 mánuðum auk áfallinna vaxta hverju sinni. VEXTIR 12 SINNUM Á ÁRI „Söfnunarbók" er samningur um ákveðið innlegg mánaðarlega í 12 mánuði. Hún er bundin allan söfnunartímann, en einum mánuði eftir tólfta innlegg er öll innistæðan laus til útborgunar. Búmannsbók heldur „búmannskjörum" eftir að samningstíma lýkur þar til innistæða er hreyfð. Vextireru háðirákvörðun Alþýðubankans hf. hverju sinni. FRÁ 1. JAN. 1987. NAFNVEXTIR 16,0%. ÁRSÁVÖXTUN 17,25%. við gerum vel við okkar fólk Alþyóubankínn hf raóauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar | Húsnæðifyrir útsölumarkað Til leigu í janúar og febrúar nk. verslunar- húsnæði á besta stað í miðbænum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðbær - 12702“. Lagerhúsnæði til leigu Til leigu 390 fm lagerhúsnæði íVatnagörðum 26. Mjög góð staðsetning við Sundahöfnina. Lofthæð í þessu húsnæði er 6-7 metrar. Kjörið fyrir hilluvæðingu. Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 28, sími 686600. kMN Apr |) Sjómannafélag Reykjavíkur Fiskimenn Reykjavík Fundur verður haldinn í húsi SVFÍ þriðju- daginn 30. desember nk. kl. 14.00. Gestir fundarins verða: Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra, Óskar Vigfússon for- maður SSÍ og Hólmgeir Jónsson hagfræðing- ur SSÍ Á eftir framsögum og fyrirspurnum verður fundur með félagsmönnum SR um stöðuna í kjaramálum. Allir fiskimenn eru velkomnir. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Jólatrés — skemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun í Broadway sunnudaginn 4. janúar kl. 15.00. Miðasala er á skrifstofu félagsins í Húsi verzl- unarinnar á 8. hæð. Pantanir eru teknar í síma 68-71-00. Miðaverð kr. 300. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.