Morgunblaðið - 30.12.1986, Side 41

Morgunblaðið - 30.12.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 41 ár. í fylkingarbijósti sumra mótmælagangnanna gengu jafnvel forsætisráðherrar. Hérna í Afganistan eru Sovét- menn hins vegar að gera miklu verri hluti — tíu sinnum eða hundr- að sinnum verri — en Bandaríkja- menn nokkru sinni gerðu í Víetnam. Það er augljóst; þeir vilja tortíma þjóð okkar og taka land okkar. Þeir svífast einskis. Þú hefur séð þorpin, sem þeir hafa brennt til ösku. í fjöllunum mættirðu fólkinu á leið í flóttamannabúðimar. Þú hefur séð limlest bömin með fætur stýfða um hné eftir jarðsprengjur. Segðu mér nú — hversu margir andófsmenn hafa verið í kröfu- göngum í París eða Róm eða London að mótmæla hinni sovézku árás? Viltu segja mér það — hversu margir? Það em vaktaskipti hjá vörðun- um. Eldurinn er kveiktur á ný fyrir þá, sem vom að koma inn, og þeir hrista snjóinn af herðunum. Teið er hitað og dyrnar em aftur látnar standa opnar til að hleypa reyknum út. Við erum alls tuttugu og fjórir; tvær bardagasveitir, sú sem ég er með og hin, sem ræður svæðinu er við förum um. Sumir þeirra sofa, aðrir hreinsa rifflana; enn aðrir em að ná upp hinum fimm tilskildu daglegu bænum — þeir misstu nokkrar úr í gær vegna göngunn- ar. Það er svo þröngt að þeir verða að skiptast á að biðjast fyrir; það rétt hefst að einn maður geti kropið. Einn þeirra hafði spurt mig hvað ég væri að gera þama. Þeir vissu upp á hár hvers vegna þeir vom þama. Þeir höfðu ákveðið að sega nei — og taka afleiðingunum. Eg visi líka hvers vegna ég var með þeim, sá dagur hafði komið að ég hafði lika ákveðið að segja nei. Það var eftir að Sovétmenn hand- sömuðu franska sjónvarpsfrétta- manninn Jaques Abouchar. Fyrirsátinni hafði greinilega verið ætlað að fanga hann, vegna þess að kúlugötin á vömbílunum vom öll á hjólum og vélarhúsi, ætluð til að stöðva en ekki til að drepa. í sendiráðssamkvæmi stuttu síðar hafði sovézki sendiherrann í Pakist- an gefið sig á tal við fréttaritara Agence-France-Presse fréttastof- unnar í Islamabad. „Abouchar-málið,“ sagði hann, „er viðvömn. Næsti Frakki, sem reynir að fara yfir landamærin með svokölluðum „Andspymumönnum" — hver sem hann er — verður drep- inn. Rauði herinn mun sjá um það.“ AFP-fréttaritarinn varð undrandi vegna þessara óvenjulegu kokdill- issamræðna, en spurði samt samvizkusamlega: „Má ég vitna til orða yðar, heiðraði herra?" Sovézki sendiherrann tók í hand- legg hans og sagði: „Það er ekki spuming um að „megau, þér verð- ið. “ AFP birti söguna. Kiplings. Þeir hafaf aldrei lotið neinum framandi lögum. Stjórn Pakistans hefur komið upp ókeypis rafveitu í skiptum fyrir réttinn til þess að leggja bundna vegi, en utan þessara mjóu malbiksstrimla gilda hvergi lög né réttur nema í pakist- anska hernum. Lík við vegarbrún- ina vitnar aðeins um ættflokkahefð, hvort heldur sem lagið kom að aft- an eða framan, hvort heldur sem blóðhefndin var forn eða ný. Afgönsku flóttamannabúðirnar með þremur milljónum íbúa eru nýjar eyjar sjálfræðis í þessu eyja- hafi ættflokkanna. Athugasemd fangelsisstjórans í Kabúl-fangels- inu er í minnum höfð: „Þótt ekki yrði nema ein milljón Afgana eftir, þá yrði byltingin bara þess auðveld- ari! ... „I búðunum þrauka fyrrum foringjar hins Konunglega hers og bíða þess að frelsissveitimar sigri. Limlestir læra að ganga aftur — á hækjum. Konur þrá börn sín. Fjöl- skyldur harma fallna ástvini — eins og til dæmis fólkið frá þorpi í Kun- ar 1980, þar sem kommúnistar skutu meira en 1.500 manns. Skot- in voru svo ónákvæm, að þegar jarðýtur husluðu líkin þá hreyfðist fjöldagröfin; þeir sem aðeins voru særðir brutust um og reyndu að sleppa. Jarðýturnar bættu meiri mold ofan á. Það krefst ákveðinna varðúðar- ráðstafana að fara gegnum ætt- bálkasvæðið. Hver sá sem þú hittir gæti verið kvislingur, ef ekki tvö- Rás franska sjónvarpsins númer tvö, Antenne 2, stóð síðan fyrir umræðu um málið. Ritstjórar og eigendur blaða, er vom þátttakend- ur, lýstu því yfir, að eftir hina sovézku hótun gætu þeir ekki tekið á sig þá ábyrgð að senda fréttarit- ara til afgönsku frelsissveitanna. Þetta kvöld tók ég ákvörðun og gerði ráðstafanir til að komast í samband við Mujaheddin-hreyfing- una. Fyrir þá hafði handtaka Jaques Abouchar og viðbrögðin við henni verið þrefalt áfall. í fyrsta lagi var heiður þeirra í veði; hann hafði ver- ið gestur þeirra. í annan stað hafði orðstír þeirra beðið hnekki; þeir höfðu virzt vanhæfír og ábyrgðar- lausir. En verst af öllu var að Sovétríkin höfðu fengið það, sem þau vildu, þögn — engar fréttir af styijöld þeirra í Afganistan. Til þess að lifa af í Andspyrn- unni þarfnastu matar og vopna en líka vonar. Vonin lifir ekki ef allir aðrir þegja. Mujaheddin-mennirnir í fjöllunum, skógunum og fenjunum þarfnast þeirrar vitneskju, að þeir séu ekki gleymdir. ★ Héruðin milli Pakistan og Afgan- istan em kölluð „ættbálkasvæðið" eða „Norð-vestur-landamærin“. Þetta risastóra svæði heyrði á sínum tíma til brezka heimsveldinu. Nú á dögum er það hluti af Pakist- an, en hvorki Bretum né Pakistön- Fórnarlömb stríðsins í Afg- anistan. Mohammed Hassan, frelsishermaður, krýpur hér við hlið 4 ára dóttur sinnar, Zaremnu. Með þeim á myndinni eru fjögur afgönsk börn, Muza- far, 10 ára, Utmarkhil, 10 ára, og Shafi-ullah, 7 ára. Myndin er tekin í Banda- ríkjunum, þar sem börnin fengu gervilimi. Sovéski herinn hefur stundað það að dreifa jarðsprengjum í mynd leikfanga. um hefur nokkm sinni tekizt að ná fullum yfírráðum yfir því. íbúamir em eins og íbúar Austur-Afganist- ans papanskir ættbálkar og „grimmd" þeirra er útlistuð í ritum faldur eða þrefaldur njósnari. Það ber að forðast þau mitök að gista á hóteli í Peshawar eða Quetta áður en lagt er af stað til landamær- anna, og sömuleiðis að reyna að fljúga í átt til þeirra frá annarri hvorri þessara borg-a. Hálf tylft leyniþjónusta mundi samstundis frétta af því að „einhverjir Vestur- landabúar" væm á leið til Afganist- ans. Eftir að ég hafði komið farangri mínum gegnum toll í Karachi tók ég þess vegna fjórum stundum síðar og án þess að hafa yfirgefið flugvöllinn, vél til Isl- amabad, höfuðborgar Pakistans, sem er hinn eðlilegi áfangastaður útlendinga, hvort heldur sem erind- ið er viðskipta- eða stjómmálalegs eðlis. Bíll beið eftir mér með tveimur vinum úr afgöngsku Andspyrnunni. Á minna en fímm mínútum vomm við horfnir inn í umferðina og héld- um til ömggs húss á landamæra- svæðinu. Við vomm kyrrir í bílnum unz hann hafði stanzað í húsagarð- inum og hliðinu verið lokað fyrir aftan okkur. Síðan vomm við dul- búnir sem Afganir. Við héldum kyrm fyrir innan dyra fram í myrk- ur og gættum þess að segja ekki eitt einasta franskt orð þegar aðrir vom nærstaddir. Við fómm gegn- um ættbálkasvæðið liggjandi á gólfí bílsins af ótta við eftirgrennslanir pakistanska hersins. Við komum til annars húss með gluggalausum moldarveggjum og biðum aðra nótt. Mujaheddin höfðu sent víkinga- sveit til að fylgja okkur. I landi þar sem maður, sem þarf að skreppa eftir eldpýtum, væri líklegri til að gleyma fötunum sínum en Kals- hnikov-rifflinum skipti sér enginn af hinni vopnuðu varðsveit okkar — allir em vopnaðir og alltaf. Tvisvar stöðvuðu embættismenn okkur og munduðu riffla sína; í eitt skiptið „til að vita, hvetjir em að flandra um land okkar“, og aftur vegna þess að herinn hafði stöðvað alla umferð til þess að auðvelda ein- hveijar dularfullar samningavið- ræður milli öldunga ættbálkanna og ríkisstjórnarinnar um endur- greiðslur vegna almannatrygginga. Vegurinn varð að vegleysu og við urðum að ganga. Landslagið var stórkostlegt og stórt í sniðum; það var ekki bara hæðin, sem fékk okk- ur til að grípa andann á lofti. Við vomm komnir meira en 150 km norður fyrir Peshawar. Hér em náttúrleg skil í landinu. í dalbotnun- um við árfarvegina em gríðarstórar og grýttar auðnir. Ofar em stalla- engi með fyrirstöðuveggjum úr steini; þá koma ferköntuð steinhús með flötum þökum. Síðan em skóg- ar, en yfir þeim gnæfa snævi þakín fjöll, er teygja sig upp í meira en 4500 m hæð og tindar þeirra hverfa í skýin. Við klifum hægt upp stalladalina, frá fljótinu til árinnar, frá ánni til flúðanna og frá fluðunum til foss- anna. Þau fáu hús, sem við fómm framhjá, vom eins og víggirt, vegg- irnir úr steini og mold með örmjóum raufum og tumi efst. Táknuðu hæstu tumamir auð og völd eins og í Evrópu miðaldanna? „Ó, nei! Þeir sýna aðeins að eigendumir em óvinsælir og þarfnast sterkari vama...“ Loks vom engin hús og færri stallaengi. Hlíðin varð að hamri. Það byijaði að snjóa og snjórinn fraus við jörðina. Með snjónum kom myrkrið. Langt fyrir neðan okkur hurfu ljósin í Pakistan. Fyrir fram- an okkur, ofan okkur og úr sjónmáli vom landamærin. ★ Það tekur óhjákvæmilega á taug- amar að fara ólöglega yfír landa- mæri til þess að styðja skæmliða- hreyfingu. Þú ert að fara úr almennri, óvirkri tegund leynilegs lífs, þar sem það eitt er mikilvægt að vekja ekki á sér athygli, yfír í aðra tengund þar sem þú verður að sýna þig, en aðeins ákveðnu fólki. Það táknar að skipta á einni tegund áhættu — handtöku og brottrekstri úr landi — og öðram tegundum er gætu reynzt alvar- legri. Það táknar athafnir í tað endalausrar biðar. Nemendur, sem em að fara í próf, og íþróttamenn á ráslínunni, þekkja þessa tilfinn- ingu mjög vel. Það er eins og að losna undan fargi. Loksins stöndum við öll jafnfætis vegna þess að það er sjálfsagt og eðlilegt að vera hræddur — fyrir okkur öll og óvin- inn líka. Það eina, sem nú skiptir máli er að halda áfram þrátt fyrir óttann. Ég heyrði einu sinni Carm- en Ordonez, konu hins mikla spænska nautabana, kalla það „tímann þegar skeggið vex hrað- ast“. Við fómm yfir afgönsku landa- mærin fótgangandi í náttmyrkri og snjó og yfír fjallaskarð svo hátt að þar vom engir verðir. Það var varla einu sinni hægt að nefna það skarð, bara staður þar sem fjallseggin lækkaði ofurlítið. Eftir bið í sótug- um kofa, sem á sumrin var skýli fyrir múldýrahirði, héldum við af stað aftur í dögun. Við létum snjó- inn að baki, síðan skóginn; loks komum við að fyrstu varðstöð And- spymunnar. Á leið okkar niður grýttan stíginn birtust vopnaðir menn líkt og þeir spryttu upp úr jörðinni og bættust þöglir í gönguna. Dimm skýin grúfðu lágt. Á jörð- inni við veggi stallaengjanna vom skaflaleifar orðnar að ís. Það var nístandi næðingur. Við héldum áfram klukkustund til viðbótar í einfaldri röð. Áður en langt um leið var röðin okkar orðin að heilli fylk- ingu, heilt byggðarlag á ferð. Það var gefið merki og einn hópurinn skaut upp í loftið. Undir eins var svarað úr ýmsum áttum um allan dalinn og úr öðmm dölum líka. Allt héraðið virtist hleypa af vopn- um sínum. Það var ekki lengur eins og bergmál, heldur tröllaukinn stór- kostlegur tmmbusláttur. Í dalnum komum við að nokkmm hávöxnum tijám er stóðu í kringum reit með stómm steinum. Þetta var grafreitur. Jörðin var dekkri þar sem tvær nýjar grafír höfðu verið teknar, hvor um sig með sínum hijúfa bautasteini, fyrir þá tvo Mujaheddin er fallið höfðu í síðustu ormstu.Á stöfum kringum grafim- ar voru strimlar með áletmnum úr Kóraninum, hvítir borðar og græn flögg, sem blöktu í kvöldgjólunni. I hernaðargrafreitnum í Kabúl heiðra kommúnistar sína föllnu á svipaðan hátt, en þeirra fánar em rauðir. Sá grafreitur — þeir kalla hann „Torg píslarvotta byltingar- innar“ — er stundum svo fullur af fánum að hann lítur út eins og skemmtigarður. Héma kalla Muja- heddin sína föllnu píslarvotta trúarinnar. I fordyri næsta ömgga húss, sem við komum til og jafnframt var notað sem moska, afhenti Alain Boinet frá Guilde européenne du raid, hjálparfé, er safnað hafði ver- ið í Evrópu, Frakklandi og víðar. Mujaheddin-leiðtogarnir sátu með Kalashnikov-rifflana sér við hlið, en ættbálkaöldungamir, sem oft em nefndir gráskeggimir, bám regnhlífar sem stöðutákn. Aðstoð okkar var í peningum, afganskri mynt, sem er auðveldara að flytja en mat eða fatnað, sérstak- lega á þessum árstíma, þegar snjór í fjallaskörðunum lokar þeim fyrir múldýralestunum. Það vom útbúin fjögur lítil seðlabúnt til að dreifa í aðaldölunum fjómm. Eftir langar umræður var tekið af hveiju þeirra til að útbúa fimmta búntið til að tryggja réttláta hlutdeild og að all- ir fengju einhveija hjálp. Það er langbezta tryggingin að afhenda aðstoðina á þennan hátt, fyrir allra augum — allir vita hver fær hvað. Tekið var tillit til þeirra, er höfðu misst uppskem, þeirra er áttu fjöl- skyldu í flóttamannabúðunum, þeirra er höfðu verið særðir eða tekið að sér munaðarlaus böm. All- ir, bæði hermenn og og öldungar, gáfu hátíðlega kvittun; þumalfar í bleki á pappírsblað. Allt í einu stökk einn gráskegg- urinn á fætur og veifaði regnhlífínni sinni. „Við ættum ekki að taka við peningum!" hrópaði hann. „Við þurfum hvorki mat né klæði. Við getum barizt nakin og með tóma maga. Okkur vantar ekkert nema vopn og skotfæri!" Hinir róuðu hann og fengu hann til að setjast niður aftur með regnhlífína sína. Þá var kominn bænatími. Á eftir tóku þeir vopn sín, við skipuðum okkur í röð og héldum af stað til fjallanna eftir þröngum klettastíg, sem var lítið meira en spor í snjón- um. Þegar við voram að fara kom einn öldunganna á eftir mér, tók í öxlina á mér og sagði: „Komdu aftur, jafnvel þótt þú komir tóm- hentur. Komdu aftur. “ Að skrifa er ein leiðin til þess að koma aftur. ★ Við gengum mjög lengi, stundum I mikilli hæð, ofar skýjum. Til við- bótar við skriðdrekana, loftárásir úr mikilli hæð og stórárásir með þyrlum, hafa Sovétmenn nýlega enn bætt við aðferðum; hermenn em fluttir upp á fjallstoppana með þyrl-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.