Morgunblaðið - 30.12.1986, Page 54

Morgunblaðið - 30.12.1986, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 X/-T OPNUNARTÍMI: Gamlársdag OPIÐ 11:00-14:00 Nýársdag OPIÐ 17:30-23:30 lorfoti VEfTÍNGAHÖS A&flMÁNNSJCTki I RlTkfAVÍk SIMf 9l-l4.4fH Skagaströnd. KVEIKT var á jólatré hér í ,miðbæ“ þorpsins miðvikudag- ínn 17. desember sl. Við þetta tækifæri söng kirkjukórinn jófasálma undir stjórn orgel- leikara Hólaneskirkju, Jane Sillar. Sveitarstjórinn, Guðmundur Sigvaldsson, sagði nokkur orð og kom meðal annars fram í máli hans að tréð sem er ca 7 metra hátt kemur frá Hofi í Vatnsdal. Er ánægjulegt til þess að vita að hægt er að fá svo myndarleg tré hér í héraðinu. Að lokinni athöfninni við jóla- tréð voru jólatónleikar Tónlistar- skólans haldnir í Höfðaskóla. Þar spiluðu rúmlega 30 nemendur skólans undir stjóm kennara sinna, Steinunnar Bemdsen og Jane Sillar. Fram kom í máli Steinunnar að aðsókn að Tónlist- arskólanum jókst mjög í haust, og stunda nú alls 39 nemendur nám við skólann. Nú er kennt á blásturshljóðfæri, gítar og píanó í skólanum. í viðbót við þessa ijölgun nemenda í Tónlistarskól- anum er nú í fyrsta sinn kennd tónmennt í Höfðaskóla í öllum bekkjum, þannig að segja má að nú fari fram bylting í tónlistar- uppeldi á Skagaströnd. - ÓB. Morgunblaðið/Ólafur Salóme, Hildur Inga. og Bergþóra spila með Steinunni eitt jólalag. ijjffiiMfet Æitír' íj Jólatréð á Skagaströnd er frá Hofi í Vatnsdal Gamlárskvöld Glaumur, dans og gleði' frá kl. 24.00—0? Innifalið í miðaverði: Matur, skemmtiatriði sem koma á óvart. Allt sem rennur, já, allt sem rennur allan tímann. Pantanir óskast sóttar strax. PÞ^trf ATH. 750 kr. aðgangseyrir fyrir þá sem ekki neyta áfengis. Kristín í léttri sveiflu, Jane spilar með á píanóið. # >/m<„ 'W; ******** á gamlárskvöld Það verður mikið um dýrðir hjá okkur á gamlárskvöld Hattar og knöll SIVYRTILEGUR KLXEONAÐUR ALDURSTAKMARK 20 ÁRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.