Morgunblaðið - 30.12.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.12.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986 55 Foreldrasamtökin Vímulaus æska, stjórn og endurskoðendur, sitjandi frá vinstri: Ragnheiður Guðnadótt- ir, Þórhildur Gunnarsdóttir, Ingunn Sturlaugsdóttir, Lísa Wíum, Hrafnhildur Tyrfingsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. Standandi frá vinstri: Árni Einarsson, Friðrik Theodórsson, Þórarinn Tyrfingsson, Erlendur Kristjánsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Jón Bjarni Þorstemsson, Einar Kristinn Jónsson, Ásmundur Einarsson, Bogi Arnar Finnbogason, Kristinn Bjarnason, Ómar Ægisson, Arthur Farestveit, Birgir Ásgeirsson, Arnar Jensson, Gunnar Jónsson og Sigfús Jolinsen. Á myndina vantar: Drífu Pálsdóttir, Eddu Guðmundsdóttir, Einar Gylfa Jónsson, Guðrúnu Óskarsdóttir, Helgu Þorbergsdóttir, Sigurð Jósefs- son, Steinunni Steinþórsdóttir, Vilhjálm Einarsson, Hendrik Berndsen, Jón Guðbergsson og Konráð Lúðvíksson. Foreldrasamtökin Vímulaus æska: Fjölmennir fundir með foreldrum AÐ UNDANFÖRNU hafa for- son, Arthur Farestveit, Hrafnhildur Ægisson, Ragnheiður Guðnadóttir, eldrasamtökin Vímulaus æska Tyrfingsdóttir, Lísa Wíum, Ómar Þórarinn Tyrfingsson. staðið fyrir og tekið þátt í fjöl- mennum fundum með foreldrum bæði í Reykjavík og úti á landi. Fundað hefur verið með foreldr- um t.d. í Réttarholtsskóla og Hólabrekkuskóla í Reykjavík og Laugalandsskóla í Ásahreppi í síðasta mánuði og samtökin hafa tekið þátt í fræðslufundum á Akranesi, Egilsstöðum og í Keflavík. Eftir áramót eru fyrirhugaðir fræðslufundir með foreldrum á Egilsstöðum, Bolungarvík, ísafirði, Vestmannaeyjum, Selfossi, Búðar- dal og í Reykjavík og víðar eftir því sem líður á veturinn. Nánar verður greint frá fundarhöldum þessum eftir áramót. Þá er unnið að undirbúningi fræðsluefnis fyrir foreldra í samráði við stjómvöld. Fréttabréf með fræðsluefni hafa tvisvar verið send félagsrnönnum, sem eru yfír 8.000, og er ráðgert að senda næsta tölu- blað út í byrjun næsta árs. Fram að áramótum geta foreldrar og aðr- ir áhugamenn gerst stofnfélagar í foreldrasamtökunum. Á stjómarfundi foreldrasamtak- anna Vímulausrar æsku 4. desem- ber sl. var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Stjóm foreldrasamtakanna Vímulausrar æsku skorar á foreldra og allan almenning að styðja starf- semi fikniefnalögreglunnar og gefa henni óspart upplýsingar, sem að gagni mættu koma við að finna fíkniefnasala. Stjóm foreldrasamtakanna Vímulausrar æsku skorar jafnframt á fjölmiðla landsins að greina skil- merkilega frá og birta myndir af öllum þeim, sem uppvísir verða að því að dreifa ólöglegum vímuefn- um.“ Foreldrasamtökin hafa opnað upplýsingaskrifstofu í Síðumúla 4 og er hún opin á mánudögum kl. 13—16, fímmtudögum kl. 9—10 og á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 9—12. Á skrifstof- unni er nokkuð úrval af fræðsluefni fyrir foreldra og aðra þá sem fræð- ast vilja um skaðsemi vfmuefna. Síminn á skrifstofunni er 82260. Á stofnfundi foreldrasamtaka Vímulausrar æsku var kjörin 24 manna stjórn og 5 til vara, auk endurskoðenda. Á fyrsta fundi stjómar kaus hún 8 úr sínum hópi í framkvæmdastjóm: Bogi Amar Finnbogason formaður, Amar Jens-. Höfóar til -fólks í öllum starfsgreinum! GLEÐILEGT NÝÁR! frá því að EVRÓPA var opnuð í ágúst s.l. hafa u.þ.b. 50.000 gestir heiðrad staðinn með nærveru sinni. Um leið og við þökkum þeim öllum fyrir komuna óskum við þeim, sem og landsmönnum öllum, gleðilegs árs og góðrar skemmtunar á komandi ári. Forsala aðgöngumiða verður í EVRÓPU í dag og á morgun kl. 13.00— 15.00. -Ath.:Takmarkaðurmiðafjöldi. Miðaverð kr. 1.000,-. Þeir sem kaupa miða í forsölu losna við að standa í biðröð við miðasöluna og geta gengið beint inn fram- fyrir röðina. Fjölmargir erlendir og íslenskir skemmtikraftar hafa skemmt gest- um EVRÓPU á árinu sem er að líða: DlVlhE, Sinitta, MC Miker "O" &■ DJ Sven, tlazel Dean, Forrest, Stuðmenn, Rikshaw, Bubbi, Megas, Skriðjöklar, Greifarnir, Dúndur og margir fleiri. En þetta er bara byrjunin því á næsta ári mun mikill fjöldi erlendra sem innlendra skemmtikrafta troða upp í EVRÓPU. T.a.m. eru söngkon- urnar Mel og Kim væntanlegar til landsins eftir hálfan mánuð og viku síðar mun söngvarinn heimsfrægi Boris Gardiner skemmta í Evrópu. „iJ, rola- Qa m lárskV' útEL ÓTA fr * ——* 04.00 Mesta stuðball fyrr og síðar verður í EVRÓPU á gamlárs- kvöld. Húsið opnar kl. 22.00 en hálftíma síðar verður áramótaskaup sjónvarpsins sýnt á risaskjánum. Skál- að verður fyrir nýju ári á miðnætti en þá hefst stuðið fyrir alvöru . .. Hljómsveitin HLJÓMAR verður vakin upp og þeir Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson, Erlingur Björnsson og Engilbert Jensen rifja upp gömlu taktana með stæl. Hljómsveitin Geimsteinn verður á efstu hæðinni og söngv- ararnir snotru Pétur og Bjartmar troða upp og syngja m.a. Ástaróðinn sem margir telja lag ársins 1986. Á jarðhæðinni verður allt „útflippað". Félagarnir Leópold Sveinsson, Magnús E. Kristjánsson og Viihjálmur Ástráðsson hafa stjórnað mestu áramóta-stuðkvöldum á diskótekum borgarinnar frá því að sagnritun hófst. Þeir verða með heilmikla dagskrá sem gengur út á að gera allt brjálað: Gestir velja leiðinlegasta lagársins 1986, áramóta- stúlka EVRÓPU valin, heppnir gestir verðlaunaðir, spurn- ingakeppni, flippdanskeppni, leikir og margt fleira. Gamlárskvöld í EVRÓPU er nokkuð sem þú munt aldrei gleyma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.