Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 I DAG er miövikudagur 31. desember, GAMLÁRS- DAGUR - NÝÁRSNÓTT - 365. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.15 og síðdegisflóð kl. 18.39. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.41. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 14.01. (Al- manak Háskóla íslands). Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist, sem dó fyrir oss ... 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 kærleikurinn, 5 grastotti, 6 býr til, 9 frost- skemmd, 10 tónn, 11 ending, 12 fornafn, 13 mjúki, 15 aula, 17 seið- ur. LÓÐRÉTT: — 1 ástúðleg, 2 rændi, 3 afkvæmi, 4 líffærinu, 7 óvild, 8 fæði, 12 hjartarkolla, 14 pinni, 16 tvíhljóði. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrút, 5 rýma, 6 óðir, 7 si, 8 uglan, 11 gá, 12 kýr, 14 urat, 16 rafall. LÓÐRÉTT: — 1 hróðugur, 2 úrill, 3 Týr, 4 bali, 7 sný, 9 gáta, 10 akra, 13 ról, 15 af. ÁRNIÐ HEILLA é ara afmæli. í dag 31. í/U desember er níræð frú Aðalheiður Pálsdóttir fyrr- verandi ljósmóðir á Breið- dalsvík. 70 **ra afmæ*r Á morg- • U un, nýársdag, er sjö- tugur Böðvar Amundason fyrrum varðstjóri í Slökkvi- liði Reykjavíkurflugvallar, Hörpugötu 11 hér í bænum. Hann og kona hans, Kristín Þorvaldsdóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælis- daginn í sal Sóknar í Skipholti 50A milli kl. 17 og 20. P A ára afmæli. Á laugar- Ovl daginn kemur, 3. janúar, verður fimmtugur Eyvindur Ágústsson bóndi Skíðabakka 2, Austur- Landeyjum. Hann og kona hans, Guðrún Aradóttir, ætla að taka á móti gestum í fé- lagsheimilinu Gunnarshólma að kvöldi afmælisdagsins, eft- ir kl. 21. Nú er vetur í bæ. — Horft af Tjarnargötu yfir Tjarnarbrú. Þessi vetrarstemmning minnir á að nú er þröngt í búi hjá fuglunum, því jarðbönn hafa verið að undanförnu. (Morgunblaðið Ól. K. M.) FRÉTTIR______________ EKKI var annað að heyra á Veðurstofumönnum í gær að enn myndi frost verða á landinu. I fyrrinótt mældist mest frost á landinu á lág- lendi og fór niður í 16 stig. Var það á Staðarhóli, en upp á hálendinu var frostið 14 stig t.d. á Hveravöllum. Víða annars staðar á norð- anverðu landinu var veru- legt frost og var t.d. 14 stig á Blönduósi. Hér í Reykjavík var 4 stiga frost um nóttina og úrkomulaust og var reyndar hvergi telj- andi úrkoma um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 17 stiga frost á Eyvindará, en hér í Reykjavík frost- laust. Því má bæta við að í dag, gamlársdag, er nýtt tungl, jólatungl. í LÆKNADEILD Háskólans í Lögbirtingablaðinu eru aug- lýstar lausar til umsóknar tvær stöður. Það er hluta- staða dósents í líffærafræði (vefjafræði) og lektorsstaða í líffærafræði. Umsóknarfrest- ur er settur til 12.janúarnk. FRÁ HÖFNIIVJIMI___________ í FYRRADAG kom togarinn Arinbjörn til hafnar í Reykjavíkurhöfn og erl. flutn- ingaskip Tec Venture kom með komfarm. I gær lagði Bakkafoss af stað til út- landa. Af ströndinni komu í gær Fjallfoss, sem fer vænt- anlega aftur á ströndina á nýársdag. Ljósafoss kom og Kyndill. Þá voru væntanleg, nótaskipið Álaborg og togar- inn Kópur. I dag, gamlárs- dag, um miðnætti, er Dísarfell væntanlegt að ut- an. Og þá fer leiguskipið Ester Trader í kvöld. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Af- hent Morgunblaðinu: Guðrún Jónasd., kr. 1000, M. J. kr. 300, Vala kr. 1000, I. Þ. kr. 300, Ingveldur Eiríks kr. 100, E. S. kr. 600, D. S. kr. 1000, Hulda kr. 500, Jóna kr. 500, H. T. H. kr. 1100, R. J. kr. 500, Þ. D. 1000, K. H. kr. 200, Ó. kr. 3000, H. S. kr. 1000, G. G. kr. 1000, Sveinbj. Ólafss. kr. 100, M. Á. kr. 1300, N. N. kr. 1000, Þ. kr. 10, B. B. kr. 100, L. B. S. kr 400, R. I. kr. 600, H. P. kr. 100, M. J. H. kr. 250, S. W. S. 150, R. B. 500, N. N. kr. 500, Á. S. A. 1000, R. f. kr. 50, Kristjana kr. 1000, B. kr. 2000, S. Á. kr. 500, B. S. kr. 500, J. G. kr. 500, Ómerkt kr. 142, G. J. 1000, Á. S. 700, Klara kr. 500. BLÖP OG TÍMARIT MERKI KROSSINS, 4. hefti 1986, er komið út. Efni þess er eftirfarandi: Gleðileg jól, eftir sr. A. George; Minning- arorð um dr. H. Frehen biskup, eftir Gunnar F. Guð- mundsson; Hugleiðingar um Heilaga ritningu, VI, 1, eftir dr. H. Frehen biskup; Miklum áfanga náð í viðgerð á Krists- kirkju, eftir Þóri Ingvarsson; Úr myndasafninu; Kirkjumál í Sovétríkjunum, eftir Ánna- Maria Hodacs; Hveiju trúum við? eftir Otto Hermann Pesch, auk þess fréttir af inn- lendum og erlendum bókum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Til og meö 1. janúar í Vesturbæjar Apóteki. Virka daga einnig Háaleitis Apótek til kl. 22. Hinn 2. janúar Ingólfs Apótek, auk þess Laugarnes Apótek til kl. 22. Læknastofur eru lokaóar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Islands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tokiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandámála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 95 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítaiinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvoitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aðaleafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sírrii 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.