Morgunblaðið - 31.12.1986, Side 46

Morgunblaðið - 31.12.1986, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Hið árlega jólamót Bridsfélags Akureyrar var spilað í blómaskálan- um Vfn að Hrafnagili, laugardaginn 27. desember sl. 52 pör mættu til leiks og var spilaður tvímenningur eftir Mitchell-útreikningi. Keppnis- stjóri var Albert Sigurðsson en Margrét Þórðardóttir annaðist tölvuvinnslu. Sigurvegarar (örugglega) urðu þeir Gunnlaugur Guðmundsson og Magnús Aðalbjömsson frá Akur- eyri. Röð efstu para varð þessi: Stig Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson Ak. 812 Murat Serdar — . 'Þorbergur Ólafsson Rvík-Ak. 763 Hörður Blöndal — Grettir Frímannsson Ak. 731 Halldór Ólafsson — Jón V. Jónmunds. Ak.-Rvk. 724 Stefán Sveinbjömsson — Sigurður Víglunds. Svb.-Ak. 716 Hákon Sigmundsson — Kristinn Kristinsson Ak. 714 Gunnar Berg — Öm Einarsson Ak. 701 Jakob Kristinsson — Þórarinn B. Jónsson Ak. 677 Gísli Pálsson — Rögnvaldur Ólafsson Eyjaf. 677 Máni Laxdal — Sigurður Búason Svb. 674 Sparisjóður Glæsibæjarhrepps gaf eignarverðlaun fyrir þrjú efstu sætin og bókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri gaf bókaverðlaun fyrir 4.-8. sæti. Að auki gáfu eigendur blómaskálans Vín glæsilegan eign- arbikar, sem varðveittur verður í Vín. Bridsfélag Akureyrar þakkar þessum aðilum stuðninginn og keppendum fyrir þátttökuna. Frá Hjónaklúbbnum Hraðsveitakeppni lauk nú fyrir jólin, en spilað var í tveimur riðlum, 9 og 11 sveita og urðu úrslit þessi: A-riðill: Stig Sveit Drafnar Guðmundsd. 1847 Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 1741 Sveit Kristínar Guðbjömsd. 1718 Sveit Steinunnar Snorradóttur 1714 B-riðill: Stig Sveit Dóm Friðleifsdóttur 1900 Sveit Hauks Ingasonar 1891 SveitÓlafar Jónsdóttur 1852 Sveit Kolbrúnar Indriðadóttur 1784 Þann 6. janúar hefst síðan 3ja kvölda tvímenningur með Butler sniði. Ekki er fullbókað ennþá en félagar em hvattir til að gera það sem fyrst í síma 22378 (Júlíus). Bridsfélag Hvammstanga Urslit í einmenningskeppni 2. desember urðu: Stig Karl Sigurðsson 66 Í/SPLUNKUNÝTT HÚSNÆÐI AÐ BÆJARHRAUNI / y Aðalbjöm Benediktsson 63 Flemming Jessen 62 Sigurður Ivarsson 60 Úrslit í tvímenningskeppni 9. desember urðu: Stig Karl Sigurðsson — Kristján Bjömsson Aðalbjöm Benediktsson — 95 Jóhannes Guðmannsson 92 Eggert Levý — Sigurður Þorvaldsson Flemming Jessen — 87 Eggert Karlsson 86 Úrslit í hraðsveitakeppni 16. des- ember urðu: Stig Sveit Aðalbjörns Benediktssonar 59 Sveit Amar Guðjónssonar 59 Sveit Karls Sigurðssonar 56 Bridsfélag Tálknafjarðar Úrslit í tveggja kvölda Butler- tvímenningskeppni félagsins urðu þessi: Stig Jón H. Gíslason — ÆvarJónasson 99 Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 81 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 81 Guðmundur S. Guðmundsson — Ólafur Magnússon 80 í janúar hefst svo hraðsveita- keppni hjá félaginu. Bridssamband Reykjavíkur Reykjavíkurmótið í sveitakeppni, sem jafnframt er úrtökumót fyrir íslandsmótið í sveitakeppni 1987, hefst miðvikudaginn 7. janúar í Sigtúni 9 (n£ja húsnæðinu). Skrán- ingu lýkur mánudaginn 5. janúar nk. kl. 16. Skráð er á skrifstofu Bridssambanda íslands í síma 18350 eða hjá Ólafí Lámssyni í síma 16538. Mótið er opið öllu spilaáhugafólki. 13 efstu sveitimar öðlast rétt til þátttöku á íslandsmóti. Allar nán- ari upplýsingar veitir Ólafur Lámsson. Bikarkeppni Reykjavíkur í sveitakeppni, sem er nýjung í starf- semi spilara á höfuðborgarsvæðinu, hefst í janúar. Skráning hefur farið frekar rólega af stað, einungis 12 sveitir vom skráðar til leiks 29. desember sl. Betur má ef duga skal og er hér með skorað á spilafólk í Reykjavík að vera með í þessari keppni. Aðeins verður spilaður einn leikur á mánuði (ca) þannig að all- ir ættu að geta verið með. Þátttöku- gjald er aðeins kr. 3.200 á sveit og rennur það allt til verðlauna. Sigur- vegarar fá m.a. helgarferð til Akureyrar og sveitir í 2.-3. sæti fá einnig glaðning. Fyrirkomulag verður með svipuðu sniði og í Bikar- keppni BSÍ og aðstaða fyrir ein- staka leiki verður fyrir hendi í Sigtúni 9. Skráningu lýkur mánudaginn 5. janúar nk. til Ólafs Lámssonar. Reykhólasveit: Helmingur hreppsbúa kom í kirkju Miðhúsum. JÓLIN hafa verið hér friðsæl. Á jóladag voru hátíðaguðsþjónustur á Reykhólum og í Garðsdal. Guðs- þjónusturnar voru vel sóttar og á Reykhólum voru 120-130 manns í kirkju eða um helmingur hrepps- búa. Sóknarpresturinn, séra Bragi Benediktsson, predikaði og þjón- aði fyrir altari i báðum kirkjunum. Stólvers í báðum messum söng Reynir Guðsteinsson skólastjóri og organisti var Ólína Jónsdóttir. Á þriðja í jólum var jólatrés- skemmtun á Reykhólum sem var vel sótt og þar mætti jólasveinninn Stekkjastáur sem unga fólkið fagn- aði vel. Sveinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.