Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 17 ÞURR- BJÖRGUNAR- BÚNINGUR Þetta er e.t.v. öflugasta björgunartæki sem upp hefur verið fundið. Það sem hefur hamlað útbreiðslu björgun- arbúninga hefur verið hátt verð. Nú er þessi ástæða ekki lengurtil staðar. Búningur svipaður þeim sem er hér á myndinni er nú fáanlegur fyrir aðeins: kr. 12.000.- Langalgengasta dánarorsök við sjóslys er kuldi. Sá sem er í svona búning flýtur þurr í uppréttri stöðu og mjög sýnilegur leitar- mönnum. Lífslíkur í 0° heitum sjó eru taldar a.m.k. 15tímar. SURVIVAL IIMTERNATIONAL Á ÍSLANDI ÁNANAUSTUM GRANDAGARÐI 2, SÍMAR 28855 - 13605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.