Morgunblaðið - 31.12.1986, Side 43

Morgunblaðið - 31.12.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Stein- geitum (22. des,—20. jan.). Þar sem allir eru samsettir úr nokkrum stjömumerkjum miðar eftirfarandi fyrst og fremst við sólina, eða grunn- eðli, vilja og lífsorku Stein- geita. Rólegt ár Líkt og síðastliðið ár verður það næsta rólegt fyrir Stein- geitur. Undantekning er eftir sem áður hjá þeim sem fædd- ir eru framarlega í merkinu vegna samstöðu Neptúnusar við Sól. Á síðastliðnu ári átti það við um þá sem fæddir eru frá 23.-27. desember, á næsta ári á það við um þá sem fæddir eru frá 27.—30. desember. Aukin áhrifagirni Neptúnus á Sól táknar fyrst og fremst að inn í líf þessara einstaklinga kemur orka sem opnar þá fyrir stærri veru- leika en áður. Sjálfið verður stærra, næmi eykst og sjón- deildarhringur víkkar. Hin jarðbundna Steingeit verður andlegri og víðsýnni en áður. Áhugi á trúmálum og kristi- legu hjálparstarfi getur t.d. aukist til muna. Óljós sjálfsímynd Það hættulega við Neptúnus er að auknum næmleika og betri „móttökuskilyrðum" fylgir í fyrstu hætta á rugl- ingi, þ.e. það mörg boð berast til vitundarinnar að viðkomandi á erfítt með að grelna á ml!!L Pa5 geiur bifst í þreytu, aukinni þörf fyrir svefn, því að viðkomandi verður draumlyndur og óviss um sjálfan sig og eigin stefnu. Skilningur Hið jákvæða við Neptúnus er að lífsskilningur viðkom- andi getur aukist, sjálfselska minnkað en samkennd og hjálpsemi styrkst. Augun opnast fyrir því sem áður var hulið, fyrir lífínu sem heild og þörfum annarra. Eilíföarmál og listir Þegar Neptúnus er annars vegar er best og beina orku hans að listrænum málum, andlegum eða trúarlegum eilífðarmálum. Næsta ár get- ur því verið gott til að vinna í kirkjusókninni, taka þátt í hjálparstarfi eða fást við dans, tónlist eða aðra listiðk- un, allt eftir upplagi. í hnotskum má segja að það að vinna óeigingjamt starf fyrir aðra leiði til farsældar. Stórhugur Að öðru leyti er fátt að segja um næsta ár fyrir Steingeit- ur. Þeir sem fæddir eru á öðrum tíma en frá 27.—30. desember geta búist við föst- um liðum eina og venjulega, þ.e. hvað varðar sólarork- una. Aðrar plánetur geta að sjálfsögðu vísað til átaka við aðra orku, en að slíku þarf að huga hjá hveijum ein- staklingi fyrir sig. Það sem þó er sérstakt fyrir allar Steingeitur á næsta ári er að Júpíter kemur til með að mynda spennustöðu frá Hrútsmerkinu. Það táknar að stórhugur verður tölu- verður og þörf til að öðlast nýja reynslu, t.d. ferðast, hreyfa sig meira en áður (stunda íþróttir), taka áhættu og stækka við sig. Til slíkra iðkana verður kraftur á næsta ári, einungis þarf eins og alltaf þegar Júpíter er annars vegar, að gæta sín, ganga ekki of langt og láta bjartsýni leiða til óhófs. X-9 67ów S7örr/ Yt/v/úer,sr '7/r/"//////. V/X oAtyZr/, Sa///r.. "BLÉEAH- -vj '//fZzf/f/ÚPc&JRfKK/ , ,, ^ 'T/K/ 'ZS YfiOff- - 'Va!.. /tlDRíf //'á/’c'&i'M r/7> lásp A&srr ftil/WMS/fir e^////KTK~rv © Klnfl FeaturM Syndlcete, Inc. World rlflht* reeerved. GRETTIR ( þlD \/ITIE>..UM AÐ VIE> -) H ÚFF } HÆTT1E> þESSU / t ^ VU/M E<KI MÓÖUMIKIÐSAMAN/ ' V 5TOPP.' HÆTTlp/ J * DRATTHAGI BLYANTURINN LJOSKA VAGurz, Á FÆrue.. ."VI isr ( pAE> ER ER.FITT AP LÁToi > sée li'ka vip þann sem FÆRlie IL.LAR FRÉTTIR j FERDINAND :: ^ ^r-» r . s\ y 1986 United Feature Syndicate.inc,- SMAFOLK I WI5H THE SCH00L BU5 HAPN'T COME.. fötlfMlRCc HOUJ CAN A SCHOOL BUS RUIN YOUfc NOON? / 1 n n l 1 Ég vildi að skólabíllinn hefði ekki komið ... Þetta eyðileggnr hádeg- ið hjá mér Hvernig getur skólabíll eyðilagt hádegið hjá þér? Ég skildi nestiskassann minn eftir á gangstétt- inni! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Símon Símonarson og Guðm. Páll Amarson sigraðu í jólamóti á Skaganum um síðustu helgi: 24ra para tvímenningi með þátt- töku fjölda para af Reykjavíkur- svæðinu. Guðmundur Sveinsson var aðalhvatamaður og skipu- leggjandi mótsins í samvinnu við Bridsklúbb Akraness. Guðmund- ur og félagi hans, Valur Sigurðs- son, lentu í öðra sæti, en þeir unnu svipað mót á Akranesi í haust: Skagaparið Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson fundu eitraða vöm gegn þremur gröndum und- irritaðs í eftirfarandi spili úr mótinu: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁIO ¥32 ♦ ÁG3 ♦ G97653 Vestur ♦ 765 ¥ Á654 ♦ D75 ♦ D102 Austur ♦ 8432 ¥ DG10 ♦ K864 ♦ 84 Suður ♦ KDG9 ¥ K987 ♦ 1092 ♦ ÁK Vestur Norður Austur Suður E.J. S.S. J.A. G.P.A. — . Pass Pass 1 tígull Pass 2 lauf Pass 3grönd Pass Pass Pass Með hjarta út er spilið létt- • unnið með því að fría laufíð. En Eiríkur spilaði út spaða, sem virðist vera meinlaust útspil, en er ótrúlega eitrað þegar betur er að gáð. Það fer þrC-?5:Sgá með samganginn. Undirritaður stakk upp spaðaás og lét drottninguna heima til að halda öllum leiðum opnum. Tók svo ÁK í laufí. Nú hangir samningurinn á blá- þræði. Ef farið er inn á blindan á spaðatíuna og laufíð fríað, hnekkir Eiríkur spilinu með því að skipta yfír í tígul. Ég valdi hins vegar að spila tígulníunni, sem fékk að rúlla yfír til Jóns. Hann drap á kóng- inn og spilaði hjartadrottningu, kóngi og ás. Eiríkur getur nú tekið laufdrottningu og spilað hjarta, sem var eðlilega ekki viss um að makker ætti tvo slagi á litinn, svo hann spilaði strax hjarta. Jón fékk á tíuna, en féll ekki í þá gildru að taka gosann, þá fær suður níu slagi án þess að fría laufíð! Hann spilaði spaða og gerði þar með endanlega út um samninginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Tmava í Tékkóslóvakíu í ár kom þessi staða upp í skák tékkneska stór- meistarans Karel Mokry, sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans, P. Blatny. 21. Rxh6+!! - gxh6, 22. Dd3 - Bg7, 23. Dh7+ - Kf8, 24. Rf5 — Db6+, 25. Khl og svart- ur gafst upp, því hann á enga vöm við hótuninni 26. Bh6 og síðan 27. Dh8 mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.