Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf 1987 Viðskiptafræðingur: ★ Lánastofnun ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verðbrófamarkaður ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ráðgjafafyrirtæki Skipaverkfræðingur: ★ Þjónustufyrirtæki Sölustjóri: ★ Heildverslun — matvörur ★ Innflutningsfyrirtæki — tölvur Sölufulltrúi: ★ Ferðaskrifstofa ★ Flutningafyrirtæki Tölvufræðingur: ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Hugbúnaðarfyrirtæki ★ Tölvudeild — stórfyrirtæki Tölvuviðgerðir: ★ Innflutningsfyrirtæki Deildarstjóri — tæknivörur: ★ Innflutningsfyrirtæki Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Verslunarfulltrúi: ★ Fyrirtæki á Norðurlandi Sölumaður: ★ Flutningafyrirtæki ★ Málningarverksmiðja ★ Iðnfyrirtæki Einkaritari: ★ Iðnfyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Útflutningsfyrirtæki ★ Framleiðslu-/útflutningsfyrirtæki Ritari: ★ Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki ★ Þjónustufyrirtæki ★ Innflutningsverslun ★ Opinber stofnun Bókari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa ★ Iðnfyrirtæki Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Laus störf 1987 Rekstrarverkfræðingur: ★ Fyrirtæki í prentiðnaði Gjaldkeri: ★ Verslunarfyrirtæki ★ Ferðaskrifstofa Tölvuritari: ★ Innflutningsfyrirtæki ★ Verslunarfyrirtæki Afgreiðslumaður: ★ Bókaverslun ★ Ljósmyndavöruverslun ★ Varahlutavöruverslun ★ Byggingavöruverslun Nánari upplýsingar um þessi störf svo og önnur er fyririiggja veita starfsmenn Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar viðkomandi starfi. Ath.: Skrifstofan er lokuð föstudaginn 2. janúar 1987. Gleðilegt nýtt ár Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Rafmagnstækni- fræðingar Verkfræðistofa óskar eftir að ráða rafmagns- tæknifræðing til eftirlitsstarfa. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. janúar 1987 merkt: „V — 5038“. Sölumaður Vantar sölumann í Reykjavík á góðri fram- leiðsluvöru. Um er að ræða áhugavert hálfsdagsstarf með góðum tekjumöguleikum. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir merktar: „878787" fyrir 10. janúar 87. Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins og bæjarfóget- ans á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. Sýslumaðurinn íÁrnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi, Andrés Valdimarsson. Vélstjóri Vélstjóra vantar á ms Sigurey BA25 frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1308. Heimilishjálp óskast fyrir eldri hjón 4 daga í viku, ca 3 klst. á dag. Laun eftir samkomulagi eða með leigu á 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hagar - 1747“. Vélstjóri Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp frá Raufarhöfn, sem liggur í Reykjavíkurhöfn. Upplýsingar gefnar í símum 96-51200, 96-51296 og 96-51212. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Volvoeigendur athugið Verkstæði okkar verða lokuð miðvikudaginn 31. desember og föstudaginn 2. janúar. Einn- ig verða varahlutaverslanir lokaðar föstudag- inn 2. janúar. ¥ *n SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 3S200 [ ■ Atvinnuhúsnæði til leigu við Elliðavog: 500 fm skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Má skipta. 800 fm glæsi- legt verslunar-, iðnaðar- eða lagerhúsnæði. Lofthæð allt að 7 metrar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vogur - 1750“. Styrkirtil náms í Noregi 1 Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram styrk handa íslenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaárið 1987-88. Styrktartímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1987 að telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 4.100 n. kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. 2. Ennfremur bjóða norsk stjórnvöld fram styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla skólaárið 1987-88. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. — Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfs- reynslu á sviði félags- og menningarmála. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 31. janúar nk.f á sérstökum eyðublöðum sem þar fást og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt með- mælum. Menntamálaráðuneytið, 29. desember 1986. Utflytjandi Óska eftir að komast í samband við útflytj- anda á grásleppuhrognum. Er með ca 100-120 tunnur. Tilboð leggist inn á blaðið sem fyrst merkt: “Útflytjandi - 2018“. Hestur í óskilum í óskilum jarpskjóttur hestur. Markaður. Upplýsingar í síma 667013.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.