Morgunblaðið - 22.01.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987
í DAG er fimmtudagur 22.
janúar Vincentíusmessa,
22. dagur ársins 1987. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
10.57 og síðdegisflóð kl.
23.30. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.38 og sólarlag kl.
16.41. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.39 og
tunglið er í suðri kl. 6.49.
LÁRE'Í'T: - 1 álka, 5 mjög, 6 lofa,
7 hvað, 8 œða yfir, 11 verkfæri,
12 rencja, 14 sínk, 16 þjóta í.
LÓÐRETT: — 1 ólæti, 2 lagvopn,
3 forföður, 4 vaxa, 7 sjór, 9 kven-
nafn, 10 dæmdu, 13 keyra, 15
ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 veröld, 5 ÍR, 6 sakn-
ar, 9 ala, 10 tt, 11 LI, 12 tau, 13
inna, 15 ell, 17 gatinu.
LÓÐRÉTT: 1 vesaling, 2 ríka, 3
örn, 4 durtur, 7 alin, 9 ata, 12
tali, 14 net, 16 In.
Haraldur Stefánsson,
slökkviliðsstjóri á Keflavík-
urflugvelli, Hofslundi 13 í
Garðabæ. Hann og kona
hans, Erla Ingimarsdóttir,
taka á móti gestum í safnað-
arheimilinu Kirkjuhvoli þar í
bænum, við Kirkjulund, nk.
fostudag milli kl. 17 og 19.
FRÉTTIR
Það var gott hljóð í Veður-
stofumönnum í gær. Þeir
gerðu ráð fyrir hlýnandi
veðri á landinu. Hér í bæn-
um var enn ein frostlaus
nótt, í fyrrinótt, hitinn fór
í tvö stig i lítilsháttar úr-
komu. Uppi á Grímsstöðum
var 7 stiga frost. A Vopna-
firði, en þar var kaldast á
láglendi, var 4ra stiga frost
um nóttina. í fyrrinótt
mældist mest úrkoma 6
millim. austur á Kirkjubæj-
arklaustri. Þessa sömu nótt
í fyrra var frostlaust um
land allt, 6 stig hér í bæn-
um, en 12 á Blönduósi.
Snemma í gærmorgun var
27 stiga gaddur vestur í
Frobisher Bay, frost var 14
stig í höfuðstað Grænlands.
Hiti var 4 stig í Þránd-
heimi, frost 17 stig í
Sundsvall og frost 4 stig
austur í Vasa.
ÖLDRUNARFRÆÐAFÉ-
LAG íslands heldur almenn-
an félagsfund nú í kvöld,
fimmtudag, í Hátúni lOb,
uppi á 9. hæð hússins. Gestur
fundarins verður Sigríður
Jónsdóttir, félagsfræðingur
hjá Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar. Hún mun
greina frá rannsókn á högum
eldri borgara hér í bænum. Á
þeirri rannsókn mun verða
hægt að byggja ákvarðana-
töku varðandi þjónustuna
við aldraða í höfuðstaðnum.
Gert er ráð fyrir að hægt
verði tímans vegna að leyfa
fundarfólki að koma með fyr-
irspurnir.
HÚNVETNINGAFÉL. efnir
til félagsvistar nk. laugardag
í félagsheimili sínu, Skeifunni
17, og verður byijað að spila
kl. 14.
OPIÐ hús Fél. eldri borgara
að Suðurlandsbraut 26 opnar
í dag kl. 14. í dag verður
spilað brids og verður byijað
að spila kl. 15.
ÁTTHAGAFÉLAG Sand-
ara hér í Reykjavík heldur
aðalfund sinn í kvöld, fimmtu-
dagskvöld, í verslunarmið-
stöðinni Nóatúni 17 kl. 21.
Sjómannadeilan strand:
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls efnir til félagsvist-
ar í safnaðarheimili Áskirkju
við Vesturbrún á laugardag-
inn kemur. Verður bytjað að
spila kl. 14. Félagsvistin er
öllum opin.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRDAG var Mánafoss
Skiptaprósentan var
adal ágreiningsefnið
væntanlegur til Reykjavíkur-
hafnar að utan. — í gærkvöldi
voru svo væntanleg Álafoss
og Dísarfell. í dag bætist svo
enn í hóp fragtskipanna sem
stöðvast vegna verkfalla sjó-
manna. Væntanleg eru
Jökulfell og Haukur, sem
bæði koma að utan. Svo og
leiguskipið Jan sem kemur
að utan.
KIRKJA
ALÞJÓÐLEGA bænavikan.
Samkoma verður í kvöld á
Hjálpræðishernum kl. 20.30.
r&Mc/MO
Þeir eru ekki að slást út af okkur, Júlla mín, heldur hvernig þeir eigi að skipta lifibrauðinu
okkar á milli sín ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 16. janúar til 22. janúar, að báöum
dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekió: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 1Ö—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noróurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóömlnja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaóar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BÚ8taóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÓ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
B»ki8töö bókabfla: sími 36270. Viökomustaóir víósveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. OpiÓ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
HÚ8 Jóns Sigurðsuonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Siminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirói: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.1Q-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.