Morgunblaðið - 22.01.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987
Þakkarbréf,
sem Alafossi og Hans
Indriðasyni, hótelstjóra
Hótel Esju, bárust frá Reagan
Forsetinn við bréfaskriftir í skrifstofu sinni.
Fremst frá vinstri: Ragnhildur
Brag-adóttir, Anna Einarsdóttir,
Valerie Williams, Þórunn Jóns-
dóttir, Ottó Jónsson, forsetinn,
Sigurbjörg Nielsen og Kay
Moore. Að baki sjást þeir Sverrir
Tynes, Baldur Frederiksen og
Þórir Ingvarsson.
slæma. Umferð gengur bærilega
innjnbæjar, en stöku langferðalest
hefur seinkað um einhverja klukku-
tíma; þetta er nú einu sinni Ítalía!
Neysla á reyktum laxi hefur auk-
ist mjög hér ytra. Því veldur
hugsanlega sú kynning sem hann
fékk meðan fréttamenn höfðu ekk-
ert um Reykjavíkurfundinn að segja
(það hlýtur að hafa verið tekið við-
tal við hann). Hér er samt enginn
íslenskur lax á boðstólnum.
Eftir Reykjavíkurfundinn hvá
menn ekki lengur þegar ég segi til
þjóðernis. ísland er víst óvefengjan-
lega óafturkallanlega til núna.
Hundar eru í mjög góðu skapi
og í snjónum geta þeir með góðri
samvisku hegðað sér bjálfalegar en
nokkru sinni fyrr. Þetta á þó ekki
við um þá sem spottaðir eru af eig-
endum sínum með hneykslanlegum
hundaflíkum, þeir eru enn sneypt-
ari en fyrr. Islenskar ær búa í
heimsku sinni yfír meiri reisn en
þessi vesalings leikföng leiðans.
m
*iúS&sB!ðmk li
/ dag og á morgun
verður kjötmarkaður SS við Hlemm.
Þar fœrð þú nýtt, fyrsta flokks nauta-
kjöt á hagstœðu tilboðsverði.
LITGREINING MED
CROSFIELD
645IE
LASER
LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF.