Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 35 Nýttu tækifærið! Notaðu afsláttarávísunina. Radíóbúðin gefur þér 4000, -kr. hlutdeild í hagstæðum innkaupum á 20" GoldStar sjónvarpi, sem náðust vegna vinsælda GoldStar hérlendis og geysimikillar sölu undanfarið. Klipptu út 4000 kr. ávísunina og notaðu hana þegar þú kaupir GoldStar CBZ-9222E 20" litasjónvarpið með þráðlausri fjartýringu, 16 stöðvavali, sérrás fyrir kabalsjónvarp og sérstök Audio / Video tenging. Verðið á GoldStar CBZ-9222E er 37.980,- kr. með greiðslukjörum eða 35.980,-kr,staðgreitts P.S Aðeins er hægt aö nota eina ávísun fyrir hvert 20"GoldStar CBZ-9222E sjónvarp. Handhafa Radióbúðin hf. Skipholti 19 sími 29800 4.000,- Greiðiögegn tékka þessum Krónur Fiögur búsund krónur til greiðslu upp í 20" GoldStar CBZ-9222E litasjónvarp. Reykjavík--------Jan.Uai,., = ýmislegt Tókkanr. == Banki = Reikn.nr. = Upphaað = Ávísun þessi gildirtil 3. febrúar til kaupa á 20" GoldStar CBZ-9222E litasjónvarpi AMINS BTT SÍIMITAI 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- arlega. VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. Sovétríkin: Aðeins hætt að trufla útsencling- arBBC Moskvu. AP, Reuter. SOVÉSK yfirvöld hafa ákveðið að hætta að trufla útsendingar' bresku útvarpsstöðvarinnar BBC á rússnesku, að því er tilkynnt var i Moskvu i gær, en haldið verður áfram að trufla útsend- ingar annarra stöðva. Talsmaður sovéska utanríkis- ráðuneytisins, Gennady Gerasimov, lýsti þessu yfír á blaðamannafundi og sagði þetta í samræmi við hina nýju stefnu er leyfði meira frelsi í skoðanaskiptum. Hvað aðrar stöðv- ar varðaði sagði Gerasimov að margar þeirra sendu út efni sem skoðast gæti sem afskipti af innan- landsmálum Sovétríkjanna og þó að ríkisstjómin væri hlynnt miðlun upplýsinga væri hún á móti hlut- drægum upplýsingum er gæfu ranga mynd af ástandinu í landinu. Aðspurður kvaðst Gerasimov telja að útsendingar stöðvarinnar „Fijáls Evrópa“ ættu það skilið að vera tmflaðar og stöðvar er hefðu í sinni þjónustu „svikara" gætu ekki hald- ið á lofti ákvæðum Helsinki-sam--, komulagsins, þar sem kveðið er & um miðlun upplýsinga. Við ýmsar þeirra stöðva er útvarpa til Austur- Evrópu á tungumálum viðkomandi þjóða, starfa flóttamenn frá komm- únistalöndunum og mun talsmaður- inn hafa átt við þá. Eftir leiðtogafundinn í Reykjavík sagði Gorbachev í sjónvarpsræðu er heim kom, að hann hefði boðið Reagan, Bandaríkjaforseta, að hætt yrði að trufla útsendingar stöðvar- innar „Rödd Ameríku", ef, bandarísk stjómvöld sæu til þess, að útvarpsstöðvar þar í landi sendu út efni frá Moskvuútvarpinu. Var það í fyrsta sinn sem sovéskur ráða- maður viðurkenndi að stjórnvöld trufluðu útsendingar erlendra stöðva til landsins, því fram til þess tíma hafði slíku verið staðfastlega neitað. Fornleifaf undur á Grænlandi: Hófu sigl- ingar löngu * fyrr en haldið var Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgnnblaðsins. ÍBÚAR norðurheimskautsins hófu siglingar löngu fyrr en haldið hefur verið hingað til. Fornleifafundur við Christians- háb á Norðvestur-Grænlandi er til vitnis um það. Arið 1983 fundust mannvistarleifar í Christiansháb og síðan hefur fom- leifagröftur farið þar fram á hveiju. sumri. Fomleifafræðingar hafa komist að raun um, að viðarbútur, sem fannst við uppgröftinn, hafí verið þverband í bát, að því er Tor- ben Simonsen, forstöðumaður minjasafnsins í Christianháb, sagði í viðtali við Grænlenska útvarpið. Hann telur, að þverbandið sé úr lítilli flatbytnu eða húðkeip. Bandið hefur nú verið aldurs- greint og er sagt frá því um 2000 fýrir Krists burð. Fyrir þennan fom- leifafund var talið, að bátsleifar, sem fundust í Norður-Ameríku og eru taldar frá því um 500 eftir Krist, væru elstu minjar um sigling- ar í þessum heimshluta. Græn- lenska þverbandið er sem sé 2500 árum eldra. Fornleifafræðingar hafa fram að þessu álitið, að bátar hafí fyrst komið til sögunnar á norðurheim- skautssvæðinu um Krists burð. .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.