Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir
óskast til starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu
í verkstæðisvinnu. Mikil vinna. Góð laun.
Upplýsingar í síma 641488.
Hamrarsf.,
Nýbýlavegi 18.
Strax
Áhugasöm stúlka óskast til starfa sem fyrst.
í starfinu felst ræsting á skrifstofu okkar fyr-
ir hádegi og í miðasölu og borðapöntunum
eftir hádegi.
Upplýsingar á staðnum, Smiðjuvegi 2, og í
síma 641441.
Au-pair í London
íslenskur læknir, einstæð móðir með eitt
barn, óskar eftir au-pair stúlku frá og með
10. júní ’87 til u.þ.b. 15. apríl 1988. Allar
upplýsingar fást með því að skrifa til:
JaneJohnson,
75 Danecroft Rd.,
Herne Hill,
London SE24 9PA.
Súðavíkurævintýri!
Starfsfólk óskast til fiskvinnu.
Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909,
94-4913 og 94-4986 á kvöldin.
Frosti hf.
Súðavík.
Vélstjóra
eða vélavörð vantar á 29 tonna togbát.
Uppl. í síma 98-2114 eða í síma 985-21062.
Bankastofnun
óskar eftir að ráða ráðskonu í mötuneyti til
afleysinga í 6 vikur.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
1. febrúar nk. merkt: „B — 2072“.
Vaktavinna íboði
Starfskraftur óskast í vaktavinnu.
Upplýsingar á staðnum.
Múlakaffi.
Þjóðlíf
Framkvæmdastjóri
— myndbönd
Samtök íslenskra myndbandaleiga óska eftir
framkvæmdastjóra í hlutastarf. Sveigjanleg-
ur vinnutími.
Tilboð með greinargóðum upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 1. feb. 1987 merkt: „Stjórnin
- 5439".
Skrifstofustarf
24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu við
skrifstofustörf. árs reynsla.
Upplýsingar í síma 688405.
Sölumaður
Óskum eftir að ráða duglegan og sjálfstæðan
starfskraft í sölumennsku og útkeyrslu á
matvöru.
Upplýsingar á staðnum næstu daga milli kl.
13.00 og 17.00.
Íslensk-franska elhúsið,
Völvufelli 17.
Atvinna óskast
28 ára stúlka óskar eftir skrifstofu- eða af-
greiðslustarfi hálfan daginn f.h. 5 ára starfs-
reynsla. Hefurpróf frá Einkaritaraskólanum.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Skrifstofustarf — 158".
Rafvirki/rafmagns-
tæknifræðingur
óskar eftir fjölbreyttu og lifandi starfi frá maí
eða september nk. helst á sviði töflusmíði
eða skyldra verkefna og/eða rafeindasviði,
en margt annað kemur einnig til greina.
Tilboð merkt: „Rafvirki — 5437“ leggist inn
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. febrúar.
Húsbyggjendur
Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Vönd-
uð vinna, inni sem úti.
Upplýsingar í síma 667247 — Sigurður og
622467 - Stefán eftir kl. 18.00.
Innheimtustarf
23 ára gamall maður með verslunarpróf frá
V.í. óskar eftir innheimtustarfi. Er með eigin
bíl. Meðmæli ef óskað er.
Tilboðum sé skilað á Mbl. fyrir 6. feb. merkt:
„Innheimta — 8350".
Skóþjónustan sf.
Síðumúla 23
óskar eftir að ráða verslunarstjóra í heils-
dagsstarf. Afgreiðslumann í hálfsdagsstarf.
Tvo afgreiðslumenn í markaðssölu okkar í
febrúar. Góð laun í boði.
Allar nánari uppl. gefnar í verslun okkar og
í síma 84131 frá kl. 09.00-18.00 og í síma
38899 eftir kl. 19.00.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi
síðar en 1. febrúar '87.
Lögreglumann
vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar nú
þegar. Þá vantar einnig lögreglumenn til
sumarafleysinga frá 1. júní — 15. september
1987.
Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar.
Bæjarfógetinn á Isafirði,
sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu,
PéturKr. Hafstein.
Prjónastofa
Starfsfólk óskast til frágangs á prjónastofu
okkar í Vatnagörðum 14.
Upplýsingar um starfið gefnar í símum
681699 og 689270.
Tímaritið Þjóðlíf óskar að ráða blaðamann í
fullt starf. Háskólamenntun skilyrði, starfs-
reynsla æskileg.
Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 3. febrúar nk. merktar: „Þ — 10010“.
Skrifstofustarf
- bókhald
Óskum eftir að ráða starfskraft til bókhalds-
starfa. Starfsreynsla áskilin.
Upplýsingar á staðnum.
Tölvukennarar
Óskum eftir að ráða nokkra kennara til að
kenna á algengan hugbúnað á PC tölvur s.s.
MS-dos, Word, Orðsnilld og D-base III. Góð
laun í boði.
Nánari upplýsingar í síma 686790.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
(
LYSI
Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91-28777.
Vörubílstjóri
Lýsi hf. óskar að ráða vörubílstjóra.
Uppl. gefur verkstjóri á Grandavegi 42.
Helgarstarf
Óskum eftir að ráða nú þegar konu til að
hafa eftirlit með salernum kvenna.
Uppl. gefur veitingastjóri aðeins á staðnum
í dag og næstu daga frá kl. 10.00-18.00.
1
CAFE
1946*11198ó\
Brautarholti 20.
Trésmiðir
Óska eftir að ráða trésmiði í útivinnu.
Upplýsingar í síma 611385 og á kvöldin í
síma 76110.
Framreiðslunema
og aðstoðarfólk
óskast í sal.
Uppl. veittar hjá yfirþjóni eftir kl. 18.00.