Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast til starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu í verkstæðisvinnu. Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 641488. Hamrarsf., Nýbýlavegi 18. Strax Áhugasöm stúlka óskast til starfa sem fyrst. í starfinu felst ræsting á skrifstofu okkar fyr- ir hádegi og í miðasölu og borðapöntunum eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum, Smiðjuvegi 2, og í síma 641441. Au-pair í London íslenskur læknir, einstæð móðir með eitt barn, óskar eftir au-pair stúlku frá og með 10. júní ’87 til u.þ.b. 15. apríl 1988. Allar upplýsingar fást með því að skrifa til: JaneJohnson, 75 Danecroft Rd., Herne Hill, London SE24 9PA. Súðavíkurævintýri! Starfsfólk óskast til fiskvinnu. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-4909, 94-4913 og 94-4986 á kvöldin. Frosti hf. Súðavík. Vélstjóra eða vélavörð vantar á 29 tonna togbát. Uppl. í síma 98-2114 eða í síma 985-21062. Bankastofnun óskar eftir að ráða ráðskonu í mötuneyti til afleysinga í 6 vikur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar nk. merkt: „B — 2072“. Vaktavinna íboði Starfskraftur óskast í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum. Múlakaffi. Þjóðlíf Framkvæmdastjóri — myndbönd Samtök íslenskra myndbandaleiga óska eftir framkvæmdastjóra í hlutastarf. Sveigjanleg- ur vinnutími. Tilboð með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. feb. 1987 merkt: „Stjórnin - 5439". Skrifstofustarf 24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu við skrifstofustörf. árs reynsla. Upplýsingar í síma 688405. Sölumaður Óskum eftir að ráða duglegan og sjálfstæðan starfskraft í sölumennsku og útkeyrslu á matvöru. Upplýsingar á staðnum næstu daga milli kl. 13.00 og 17.00. Íslensk-franska elhúsið, Völvufelli 17. Atvinna óskast 28 ára stúlka óskar eftir skrifstofu- eða af- greiðslustarfi hálfan daginn f.h. 5 ára starfs- reynsla. Hefurpróf frá Einkaritaraskólanum. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 158". Rafvirki/rafmagns- tæknifræðingur óskar eftir fjölbreyttu og lifandi starfi frá maí eða september nk. helst á sviði töflusmíði eða skyldra verkefna og/eða rafeindasviði, en margt annað kemur einnig til greina. Tilboð merkt: „Rafvirki — 5437“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. febrúar. Húsbyggjendur Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Vönd- uð vinna, inni sem úti. Upplýsingar í síma 667247 — Sigurður og 622467 - Stefán eftir kl. 18.00. Innheimtustarf 23 ára gamall maður með verslunarpróf frá V.í. óskar eftir innheimtustarfi. Er með eigin bíl. Meðmæli ef óskað er. Tilboðum sé skilað á Mbl. fyrir 6. feb. merkt: „Innheimta — 8350". Skóþjónustan sf. Síðumúla 23 óskar eftir að ráða verslunarstjóra í heils- dagsstarf. Afgreiðslumann í hálfsdagsstarf. Tvo afgreiðslumenn í markaðssölu okkar í febrúar. Góð laun í boði. Allar nánari uppl. gefnar í verslun okkar og í síma 84131 frá kl. 09.00-18.00 og í síma 38899 eftir kl. 19.00. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. febrúar '87. Lögreglumann vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar nú þegar. Þá vantar einnig lögreglumenn til sumarafleysinga frá 1. júní — 15. september 1987. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á Isafirði, sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Prjónastofa Starfsfólk óskast til frágangs á prjónastofu okkar í Vatnagörðum 14. Upplýsingar um starfið gefnar í símum 681699 og 689270. Tímaritið Þjóðlíf óskar að ráða blaðamann í fullt starf. Háskólamenntun skilyrði, starfs- reynsla æskileg. Umsóknir skulu lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. febrúar nk. merktar: „Þ — 10010“. Skrifstofustarf - bókhald Óskum eftir að ráða starfskraft til bókhalds- starfa. Starfsreynsla áskilin. Upplýsingar á staðnum. Tölvukennarar Óskum eftir að ráða nokkra kennara til að kenna á algengan hugbúnað á PC tölvur s.s. MS-dos, Word, Orðsnilld og D-base III. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. ( LYSI Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91-28777. Vörubílstjóri Lýsi hf. óskar að ráða vörubílstjóra. Uppl. gefur verkstjóri á Grandavegi 42. Helgarstarf Óskum eftir að ráða nú þegar konu til að hafa eftirlit með salernum kvenna. Uppl. gefur veitingastjóri aðeins á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 10.00-18.00. 1 CAFE 1946*11198ó\ Brautarholti 20. Trésmiðir Óska eftir að ráða trésmiði í útivinnu. Upplýsingar í síma 611385 og á kvöldin í síma 76110. Framreiðslunema og aðstoðarfólk óskast í sal. Uppl. veittar hjá yfirþjóni eftir kl. 18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.