Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987
í DAG er föstudagur 27.
febrúar, sem er 58. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.01 og síð-
degisflóð kl. 18.24. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.44 og
sólarlag kl. 18.39. Sólin er
í hádegisstaö í Rvík kl.
13.41 og tunglið er í suðri
kl. 13.21. (Almanak Háskóla
íslands).
Gnótt friðar hafa þeir er
elska lögmál þitt og þeim
er við engri hrösun hœtt.
(Sálm. 119, 165).
FRÉTTIR________________
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í spárinngangi
sínum í gærmorgun. í fyrri-
nótt hafði frostið farið upp
í 8 stig vestur á Galtarvita,
var 9 stig uppi á hálendinu.
Hér i Reykjavík _fór hitinn
niður i eitt stig. I fyrradag
hafði sólskin verið i 10
mínútur hér í bænum.
Þessa sömu nótt I fyrra var
14 stiga frost á Staðarhóli,
en hér í bænum eins stigs
frost.
ÞENNAN dag árið 1881
fæddist Sveinn Björnsson
forseti. Og þessi dagur er
stofndagur Félags ísl. síma-
manna árið 1915. Þennan
dag árið 1928 fórst togarinn
Jón forseti.
BORGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík efnir til félagsvist-
ar í Armúla 17A á morgun,
laugardag, og verður byriað
að spila kl. 20.30.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 27.
ö\/ febrúar, er áttræð frú
Vilborg Jónsdóttir, Braut-
arholti 1 í Ólafsvík. Eigin-
maður hennar, Eggert
Guðmundsson verslunarmað-
ur, varð áttræður 6. desember
síðastl. Hjónin eru stödd hér
í Reykjavík. Ætla þau að taka
á móti gestum á morgun,
laugardag, í fálagsheimili
frímerkjasafnara Síðumúla
17, annarri hæð, eftir kl. 15.
Q/\ ára afmæli. í dag, 27.
i/U febrúar, er níræður
Hinrik Guðmundsson skip-
sljóri, Aðalstræti 13,
ísafirði. Hann og kona hans,
Elísabet Hálfdánardóttir,
bæði eru ísfirðingar, ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu eftir kl. 20 í kvöld.
SKAGFIRÐINGAFÉL. í
Rvík ætlar að halda félagsvist
á sunnudaginn í Drangey,
Síðumúla 35 og verður byriað
að spila kl. 14.
NESKIRKJA: Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugar-
dag kl. 15. Félagar úr JC-Nes
koma í heimsókn og sjá um
dagskrána.
KVENSTÚDENTAFÉLAG
íslands og Félag ísl. háskóla-
kvenna, heidur aðalfund sinn
á morgun, laugardag 28. þ.m.
í Veitingastaðnum Við Tjöm-
ina, Templarasundi 3 kl.
12.30. Að fundarstörfum
loknum mun Örn Svavars-
son ræða um heilsufæði og
að lokum fer fram afhending
styrkja félagsins.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag kl. 10.30. Prest-
amir.
Eyðni
Smokka-
auglysing
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI____________
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Æskulýðsmessa nk. sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Sunnudagaskóli í
Þykkvabæjarkirkju á sunnu-
daginn kemur kl. 10.30.
Fjölskylduguðsþjónusta í Ár-
bæjarkirkju kl. 14 á æsku-
lýðsdegi Þjóðkirkjunnar. Nýja
sálmabókin verður tekin í
notkun. Biblíulestur verður á
prestssetrinu nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30. Sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir sóknar-
prestur.
ODDAKIRKJA: Æskulýðs-
messa nk. sunnudag kl. 14.
Sr. Stefán Lámsson.
SIGLUF J ARÐ ARKIRKJ A:
Bamasamkoma á morgun,
laugardag, í safnaðarheimil-
inu kl. 10.30. Æskulýðsmessa
sunnudag kl. 14. Hljómsveit
9. bekkjar gmnnskólans leik-
ur. Æskulýðsfélagar flytja
helgileik og lesa Ritningar-
greinar. Organisti Anthony
Raley. Eftir messu verða
kaffiveitingar á vegum
Æskulýðsfélagsins og sýnd
verður kvikmynd um Móður
Teresu. Sr. Vigfús Þór Áma-
son.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Skógar-
foss til Reykjavíkurhafnar að
utan. I gær kom Hekla úr
strandferð. Þá kom nótaskip-
ið Sigurður. Togarinn
Ásbjörn hélt aftur til veiða.
Togarinn Ottó N. Þorláks-
son hélt einnig aftur til veiða,
en togarinn Hjörleifur var
væntanlegur inn af veiðum,
til löndunar. í dag er lítið olíu-
skip, Siux, væntanlegt með
farm.
Reuter eftir land-
Það hlaut að koma að því að aðalnaglinn yrði heimsfrægur!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báöum dög-
um meötöldum, er í Holts Apótaki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, SeJtjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini.
Tannlasknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamos: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabnn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbnjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hrínginn, s. 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparatöfi RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æaka Síöumúia 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sföu-
múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
68t515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strlða,
þá er slml samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfreaðlstöðln: SálfraBÖileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbytgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
Isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali HHngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til'kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffllsstaAaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí
- sjúkrahúslA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn# og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyrí og HéraAsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugrípasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbóka&afn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin helm -r Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl.
10-11.
BækistöA bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
BókasafniA GerAubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns SigurÖBSonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvals8taAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands HafnarfirAI: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjav/k sfmi 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmáríaug f Mosfellssveft: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlsug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.