Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 38
fclk í
fréttum
tflef HAfjjjflíiTif vs jftfnAmjtRíW nmkiftmlmoM
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987
/ dag og á morgun
verður Kjötmarkaður SS við Hlemm og í
Glœsibœ. Þar fœrð þú nýtt, fyrsta flokks
svínakjöt á hagstœðu tilboðsverði.
Námskeið ísaks
• •
Onnur og betri mynd
Fyrir skömmu birtist mynd hér
á síðunni af bömum, sem tóku
þátt í námskeiði ísaks Jónssonar
árið 1931. Voru lesendur blaðsins
beðnir um að aðgæta hvort þeir
þekktu sjálfa sig eða einhveija aðra
á myndinni. Nú þegar hafa nokkrir
haft samband við blaðið og getað
nefnt sjálfa sig og nokkra í viðbót.
Þó er þorri bamanna ónafngreindur.
Einn þeirra sem samband hafði
við blaðið var með eintak af ljós-
myndinni í fómm sínum og var það
sem nýtt. Mynd sú sem birtist í
blaðinu var hins vegar tekin eftir
annarri, sem hafði greinilega velkst
nokkuð til í tímans rás. Þessvegna
þótti hæfa að birta myndina á ný,
ef ske kynni að mönnum væri
gleggra hvað á henni væri. Það slys
vildi þó til um daginn að myndin
birtist öfug — þ.e.a.s. það sem sneri
til hægri átti í raun að snúa til
vinstri. Það ætti þó ekki að koma
að sök þar sem andlit manna eru
yfirleitt samhverf. Til þess að gæta
samræmis verður myndin nú snúa
eins, en menn vita a.m.k. betur.
Hefur þú 5 réttar tölur
í fórum þínum
fyrír næsta laugardag?
7
Innrás frá
öðrum
hnöttum?
Þetta stóreflis skrímsli er í raun
uppblásið gúmmílíkneski og er
það notað til þess að auglýsa nýja
vísindaskáldsögu, sem nýverið kom
út í Vestur-Þýskalandi. Þessi ósköp
eru fyrir framan verslun í Diissel-
dorf og heitir Terl. Þrátt fyrir
stærðina vega þau aðeins um 100
kg, en Terl er aðalillmennið frá
reikistjömunni Paychello, en þar-
hnettskir heija á Móður Jörð.
Reagan í fögrum hópi, en reyndar sjáum við ekki betur en að
boltinn sem hann handleikur sé líkan af hnattkúlunni.
Bandaríkjaf orseti
fótum troðinn?
Það er farið að þjóta í fjöllun-
um umhverfis Ronald
Reagan, Bandaríkjaforseta, þó
svo að sjálfur sé hann e.t.v. ékki
í neinum teljandi vandræðum. Á
meðfylgjandi mynd sést að hann
er ekki alls óvanur aðkasti, þó svo
að væntanlega hafi hann sjaldan
sætt því af hálfu jafnglæsilegra
andstæðinga.
Myndin er tekin um borð í
skemmtiferðaskipunu America
nSjÍj 10^1 ön ]\Of\
dliu li/tx, ci: "tiv
Alexis Smith sem þama reynir
að troða Reagan fótum, en henni
á vinstri hönd sitja leikkonumar
Marguerite Chapman og Maria
Montez.
Kannast menn við einhver barnanna?
Reuter
Það er stærðarmunur á stúlkunni
og ófreskjunni.
ÚTSALA
Karlmannaföt kr. 4.495,-
Stakir jakkar kr. 3.995,-
Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,-
Gallabuxur kr. 750,- og 795,-
Riffl. flauelsbuxur kr. 695,-
o.m.fl. ódýrt AlldréS
SíAasta útsöluvika skólavörðusti'g 22, sImi 18250.