Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 43 Evrópulmmsýning á toppgrínmyndinni: GÓÐIR GÆJ Þá er hún komin hin frábæra grimynd TOUGH GUYS. Bióhöllin er fyrst allra kvikmyndahúsa í Evrópu til að frumsýna þessa toppgrinmynd en hún veröur frumsýnd i London 26. april nk. Hór fara þeir aldeilis á kostum hetjurnar KIRK DOUGLAS og BURT LANCASTER. ÞEIM FÉLÖGUM ER SLEPPT ÚR FANGELSI EFTIR 30 ÁR OG ÞAÐ ER NÚ ALDEILIS ANNAR HEIMUR SEM TEKUR VIÐ ÞEIM. HLUTIRNIR ERU ALLS EKKI EINS. ALLT ER BREYTT. TOUGH GUYS ER MYND SEM ÞU VERÐUR AÐ SJÁ. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: „Stórkostleg grínmynd". J.C. N.Y. Times. „Svona eiga grínyndir að vera". At. The Movies. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Burt Lancaster, Charles Durning, Eli Wallach. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. IHE FIY FLUGAN „THE FLY“ VAR SÝND f BANDARÍKJ- UNUM SL. HAUST OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA AÐSÓKN. MYND- IN ER NÚNA SÝND VfÐSVEGAR f EVRÓPU OG ER A FLESTUM STÖÐ- UM I FYRSTA SÆTI. ★ ★ *'/z USA TODAT. ★ ★★ MBL. Aðalhlutv.: Jeff Goldblum, Genna Davis. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KROKODILA-DUNDEE PENINGALITURINN ★ ★★ MBL. ★★ ★ DV ★ ★★ HP. I Aöalhlutveik: Paul Hogan, Unda Kozlowski. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaðverð. Aðalhlutv.: Tom Cralse, Paul Newman. Leikstjóri: Martin Scorsese. ★ ★★ HP. ★★★1A Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. LUCAS HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA A ÓVART. ★ ★>A MBL. Aðalhlutverk: Gorey Haim, Kerri Gre- en, Charlie Sheen, Winona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Sýndkl. 5,7,9og 11. T—löfóar til XJLfólksíöllum starfsgremum! NEMENDA LEIKHUSIÐ LHIKLISTARSKÖLIISLANDS UNDARBÆ SIM121971 ÞRETTÁNDAKVÖLD cftir William Shakespeare 19. sýn. í kvöld kl. 20.30. 20. sýn. laugard. 28/2 kl. 20.30. Fjölskyldusýn. sunnud. 1/3 kl. 15.00. Ath.: Síðasta sýningar- helgi. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. Visa-þjónusta. Frumsýnir: VÍTISBÚÐIR Ný og hörkuspennandi amerisk kvikmynd. Hópur hermanna í æfingabúöum hersins lenda í ótrúlegustu ævintýrum og baráttan er hörð við að halda lifi. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Usa Eichhom. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR VPi SÍM116620 T fjíS eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 3/3 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 5/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Miðvikud. 11/3 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartími. LAND MÍNS FÖÐIJR Laugardag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Miðvikud. 4/3 kl. 20.30. Föstud. 6/3 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. apríl í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá mcð einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. í kvöld kL 20.00. Uppselt. Sunnud. kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 3/3 kl. 20.00. Uppselt. Fimmtud. 5/3 kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 7/3 kl. 20.00. Uppselt. Þriðjud. 10/3 kl. 20.00. Miðvikud. 11/3 kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖRLAGANÓTT f LlFI TVEGGJA SJÓMANNA. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriks- son. Aðalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarlnn Óskar Þórarinsson. Tóniist: Hilmar Örn Hilmarsson, Sykur- molar, Bubbl Mortens o.fl. „Sterkar persónur i góðri fléttu". **★ SER. HP. „Skyttunar skipa sér undir eins í fremstu röð leikinna islenskra ( kvikmynda". MÁ. ÞJV. „Friðrik og fólögum hefur tekist að gera raunsæja, hraða, grát- broslega mynd um persónur og málefni sem yfirleitt ekki eiga upp á pallborðið hjá skapandi listamönnum". **'/« SV. MBL. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. — Hækkað verð. FERRIS BUELLER GAMANMYND í SÉRFLOKKI! „Fyndnasta mynd John Huges til þessa og að mörgu leyti hans skemmtilegasta. * ★ ★★ A.I.Mbl. Aðalhlutverk: Mathew Broderick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Sýnd kL 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. NAFN R0SARINNAR Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. æ of Co4, b mw nHrdn / 0TELL0 Hið stórbrotna listaverk Verdis meö Placido Domingo, Katia Ricciarelli. Sýndkl.9. Síðustu sýning- ELDRAUNIN Lou Gossett Chuck Norris. Sýnd 3,5,7 og 11.16. BSnnuA Innan 12 ára. SÆTIE Sprellfjörug gam- anmynd. Endursýnd kl. 3.16,6.16 og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA AUGAÐ Snjall leynilögreglumaður, hættu- leg fögur kona. Afar vel gerð frönsk spennumynd. Isabelle Adjani, Michel Ser- rault. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9.05. LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 16.00. 18. sýn. mánud. 2/3 kl. 20.30. Sýningum fer að f ækka. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Hallgríms- kirkju sunnudaga frá kl.13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.00. Miðasala einnig í Bóka- vcrsluninni Eymundsson. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sóttar dag- inn fyrir sýningar annars scldar öðrum. HYDRAN0R SJÓÞETTIR STJÓRNVENTLAR FYRIR VINDUR ÁRATUGA REYNSLA í ÍSLENSKUM FISKISKIPUM □ Rörtengdir - flanstengdir □ Handstýröir — fjarstýrölr □ Hagstættverð □ varahlutaþjónusta □ Hönnum og byggjum upp vökvakerfl VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiöarásl, Caröabae símar 52850 - 52661

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.