Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Aðstoða námsfólk í islensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, simi 18288. Móða á milli glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktak sf., simi 78822. I.O.O.F. 1 = 1682278 '/2= Kv. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Ef opið er í Bláfjöllum á laugar- daginn kemur verður Toyota- skíðamótið haldið kl. 14.00 við Borgarskálann. Allir skiða- göngumenn velkomnir. Gengið 5 og 10 km í 5 flokkum. Upplýsing- ar í sima 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunndaginn 1. mars: 1. Kl. 10.30 Gönguferð á Heng- il (803 m) - (þeir sem vilja geta tekið skiði með). Verð kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Varðaða leiðin á Hellisheiði/göngu- og skfða- ferð. Ekiö austur á Helllisheiöi þar sem gangan hefst meðfram gömlu vörðunum, komið niður Hellisskarð og gangan endar á Kolviðarhóli. Skíðagangan er á svipuöum slóðum. Verð kr. 500.- Brottför frá Umferðamiðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: Vetrarfagnaður verður föstudaginn 20. mars f Risinu. Miðar seldir á skrifstofunni. Verð kr. 1.500,- Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Kata og Dídí koma meö eitthvað gott. Sjáumst! Aðalfundir Bandalags íslenskra farfugla og Farfugladeildar Reykjavíkur verða haldnir laugardaginn 28. febrúar nk. í nýja farfuglaheimil- inu á Sundlaugavegi 34 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnirnar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar IIFIMDALI.UR ( Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstu- daginn 27. febrúar nk. og hefst hann kl. 18.00. Gestur fundarins verður Friðrik Sop- husson varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Rætt verður um undirbúning kosninga- starfs — stefnuatriði og störf. Allir Heimdellingar velkomnir. Landsmálafundur á Laugarvatni Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar í barnaskólanum á Laugarvatni mánudagskvöldið 2. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn munu ræða stöðu og stefnu landsmála, hvað hafi áunnist og hvar úrbóta sé þörf. Síðan verða almennar umræður, en fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Árni Johnsen alþingismaður, Eggert Haukdal alþingis- maður og Arndis Jónsdóttir kennari. Sjálfstæðisfélagið Huginn. 27. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Tilkynning til flokksfélaga og fulltrúaráða Enn eiga mörg félög ólokiö fulltrúakjöri á landsfund og hafa ekki heldur uppfyllt ákvæði skipulagsreglna flokksins um aðalfundi og skil á skýrslum. Þar sem nú styttist mjög í landsfundinn er þeim eindregnu tilmælum beint til þessara félaga að ganga sem fyrst frá fulltrúakjöri og tilkynna tll flokksskrifstofunnar. Drög aö ályktunum landsfundarins hafa verið send út til formanna til dreifingar meðal fulltrúa en drögin má einnig fá á skrifstofu flokks- ins eða fá send i pósti ef óskað er eftir því. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Landssamband sjálfstæðiskvenna heldur námskeið fyrir konur 3. og 4. mars nk. Dagskrá: Þriðjudagur 3. mars: kl. 9.00 Setning kl. 9.15 Ræöumennska Leiðbeinandi Þórhildur Gunnars- dóttir. kl. 12.00 Matarhlé kl. 13.30 Sjálfstæðisflokkurinn — sjálf- stæðisstefnan Friðrik Sóphusson, varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins. kl. 15.00 Kaffihlé kl. 15.30 Greinaskrif Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. kl. 17.00 Fyrri hluti námskeiðs lýkur. Miðvikudagur 4. mars: kl. 9.00 Utanrikis- og varnarmál Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. kl. 10.30 Fundarsköp. Framkoma Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ræðumennska (framhald) Þórhildur Gunnarsdóttir. kl. 17.00 Námskeiöslok. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i símum: 82900 og 82779 til Eyglóar Landsmálafundur á Goðalandi í Fljótshlíð Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórnmálafundar að Goðalandi i Fljótshlíð þriðjudagskvöldið 3. mars. Framsögumenn fjalla um stöðu landsmála og stefnu, hvað hafi áunn- ist og hvað sé til úrbóta. Síöan veröa almennar umræöur. Fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Eggert Haukdal alþingismaöur, Arndis Jónsdóttir kenn- ari og Árni Johnsen alþingismaður. Sjálfstæðisfélag Rangæinga. Akurnesingar — Vestlendingar Almennur fundur Hádegisverðarfundur verður haldinn i veit- ingahúsinu Stillholti laugardaginn 28. febrúar kl. 12.00. Dagskrá: 1. Matur. 2. Friðrik Sófusson ræðir stjórnmálaviö- horfin í dag. 3. Umræöur og fyrirspurnir. Stjórn fulltrúaráðsins. Selfossbúar — Sunnlendingar FUS í Árnessýslu boðar til hádegisverðar- fundar í Hótel Selfossi iaugardaginn 28. febrúar kl. 12.00. Ræðumaður Árni Johnsen alþingismaöur. Fundarefni: (sland unga fólksins. Félagar takið með ykkur gesti. Mætið tímanlega. Stjómin. Þjóðmálafundur í Þorlákshöf n Sjálfstæöismenn boöa til almenns fundar í grunnskólanum i Þorlákshöfn sunnudag- inn 1. mars nk. kl. 16.00. Framsögumenn munu ræða landsmálin, stöðu og stefnu, hvað hafi áunnist og hvaö sé til úrbóta. Siöan verða almennar umræð- ur en fundurinn verður öllum opinn. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson fjármála- ráðherra, Arndís Jónsdóttir kennari, Eggert Haukdal alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður. Sjálfstaaðisfélagið Ægir. Sjálfstæðiskvenfélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 2. mars nk. i Sjálfstæðishús- inu við Strandgötu kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: Alþingiskosningar. Gestir fundarins kvenframbjóðendur Reykj- aneskjördæmis: Salome Þorkelsdóttir alþingismaður, Ásthildur Pétursdóttir, Ingi- björg Bergsveinsdóttir, Anna Lea Björns- dóttir, Erla Sigurjónsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Stefanía Magnúsdóttir. Bollukaffi. Frjálsar umræður. Allt stuðningsfólks Sjálfstæðisflokksins velkomiö. Stjórnin. NYT SÍMANÚMER 69-11 -OO Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.