Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987
BLÓÐSUGUR
SPEND AN EVENING
WITH GRACE JONES
AND HER FRIENDS
Keith og A.J. upplifðu hrikalegt kvöld.
Fyrst var gerð tilraun til að hengja
þá, þá réðst geðveikur albinói á þá,
Keith át kakkalakka og lyfta reyndi
að myrða hann. En um miðnætti
keyrði fyrst um þverbak. Þá lentu
þeir í blóðsuguveislu og A.J. veröur
aldrei samur.
Hörkuspennandi og lóttgeggjuð
mynd meö söngkonunni Grace Jo-
nes í aðalhlutverki, auk Chris
Makepeace, Sandy Baron og Ro-
berts Russlers.
SýndíA-sal kl. 5,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EYÐIMERKURBLÓM
d e s e p t
b I o o m
Aðalhlutverk: Jon Voight, JoBeth
Williams, Ellen Barkin.
★ ★ ★ AI. MBL.
Sýnd í A-sal kl.7.
Bönnuð innan 12 ára.
ÖFGAR
KARRAII KAWCI-TT
i;.vmi:\HTiEs
★ ★ ★ SV. MBL.
★ ★ ★ SER. HP.
★ ★★ ÞJV.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Leikfélag
Hafnarfiarðar
^ sýnir nýja íslenska söngleik-
inn eftir
Magneu Matthiasdóttur
og Benóný Ægisson
í Bæjarbíói
Leikstj.: Andrés Signrvinsson.
7. sýn. í kvöld kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.30.
Miðapantanir í sima 50184.
Æ, SKULDA
m UATRYGGING BÚNADARBANKINN
LAUGARAS= =
___ SALURA _____
EVRÓPUFRUMSÝNING:
EFTIRLÝSTUR
LÍFS EÐA LIÐINN
Splunkuný og æsispennandi kvik-
mynd. Rutger Hauer leikur manna-
veiðara er eltist við hryðjuverka-
menn nútímans. Starf sem hann er
einstaklega hæfur i, en er jafnframt
starf sem hann hatar. Geysilega góð
og vel leikin kvikmynd sem sýnir
hrottalegar starfsaðferðir hryöju-
verkamanna og þeirra er reyna að
uppræta þá.
Aðalhlutverk: Rutger Hauer (Hitc-
her, Flesh & Blood), Gene Slmmons
og Robert Guillaume.
Leikstjóri: Gary Sherman.
Sýnd kl. 6,7,9og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
SALURB
EINVÍGIÐ
Ný hörkuspennandi mynd með
Ninjameistaranum Sho Kosugi. Ein-
vígið er háð við hryðjuverkamenn,
fyrrverandi tugthúslimi og njósnara.
Einvígið er háð um eiturlyf.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
------ SALURC -----------
(E.T.)
Hátt i 70.000 manns hafa nú séð
þessa frábæru fjölskyldumynd.
Síðustu sýningardagar
Sýnd kl. 5 og 7.
LAGAREFIR
Robert Redford og Debra Winger
leysa flókið mál í góöri mynd.
★ ★★ Mbl. - ★★★ DV.
Sýndkl. 9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HEPPINN
HRAKFALLABÁLKUR
Stórsniðug ganuuunynd.
Indverji kemur til Englands á fölsuð-
um skilríkjum. I atvinnuleit hans
gengur á ýmsu, en svo finnur hann
starf við sitt hæfi. Af slysni gerist
hann tfskulæknirog hvað gerist þá.
Mynd um mlkinn hrakfallabálk f starfl
og kvennamálum, en heppinn þö.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Aðalhlutverk: Vlctor Benerjee
(Ferðln til Indlands), Warren MKc-
hell, Geraldlne McEwan.
Sýnd kl. 6,7, Bog 11.
í
)j
ef«
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
lALLTUoiriCI
í kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
BARNALEIKRITIÐ
RMa á
RuSLaHatígn^
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Laugardag kl. 20.00.
aurasAun
eftir Molicre
Sunnudag kl. 20.00.
Litla sviðið: Lindargötu 7.
í kvöld kl. 20.30.
EINÞÁTTUNGARNIR:
GÆTTU ÞÍN
eftir Kristinu Bjanradóttur
DRAUMARÁ
HVOLFI
eftir Kristínu Ómarsdóttur.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
Hljómsveitin
líglar
★ Miðasala opnar kl. 8.30
★ Cóó kvöldverðlaun
★ Stuð og stemmning á Gúttógleði
Félagsrist
kl. 9.00
Templarahöllin
Eíriksgötu 5 - Sími 20010
Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis.
Gömlu dansarnir
kl. 10.30
S.G.T.
t
Simi 1-13-84
Salur 1
Frumsýning (heimsfrumsýn-
ing 6. febr. sl.) á stórmyndinni:
BR0STINN STRENGUR
(DUET FOR ONE)
wrr
Hrifandi og ógleymanleg ný
bandarisk stórmynd. Stephanie er
einhver efnilegasti fiðluleikari heims
og frægðin og framtíðin blasir við
en þá gerist hið óvænta...
Leikstjóri er hinn þekkti rússneski leik-
stjóri Andrei Konchalovsky en hann
er nú þegar orðinn einn virtasti leik-
stjóri vestan hafs. Leikstýröi m.a.:
Flóttalestin og Elskhugar Maríu.
Julie Andrews (Sound of Muslc)
vinnur enn einn leikslgur i þessari
mynd og hefur þegar fengið tilnefn-
ingu til „Globe-verðlaunanna" fyrir
leik sinn i myndinni.
Aðalhlutverk: Julie Andrews, Alan
Bates, Max von Sydow, Rupert
Everett.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
□□[ DOLBY STEREO [
Salur 2
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Salur 3
FRJALSAR ASTIR
Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd
um sérkennilegar ástarflækjur.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Laugarásbíó
frumsýnir í dag
myndina
Eftirlýstur
lífs eða liðinn
Sjá nánar augl. annar
staflar í blafiinu.
X-Iöfðar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
ROMAN POLANSKIS
PIRÁTFS
Splunkuný og stórkostlega vel gerð
ævintýramynd gerð af hinum þekkta
leikstjóra Roman Polanski.
„PIRATES" ER NÚNA SÝND VlÐS-
VEGAR UM EVRÓPU VIÐ GEYSI-
GÓÐAR UNDIRTEKTIR ENDA FER
HINN FRABÆRI LEIKARI WALTER
MATTHAU A KOSTUM SEM RED
SKIPSTJÓRI. „PIRATES" ER MYND
FYRIR ÞIG.
Aðalhlutverk: Watter Matthau, Crla
Camplon, Damlen Thomas,
Charlotte Lswls.
Framleiðandi: Tarak Ban Ammar.
Leikstjóri: Roman Polanakl.
□□[ DOLBY STEREO ]
Sýnd kl. S, 7.05,9.10 og 11.1B.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
BÍÓHÚSID
S«i»: 13800
Frumsýnir stórmynd
Romans Polanski’s:
SJÓRÆNINGJARNIR
nim
ISLENSKA OPERAN
. ilin
AIDA
eftir Verdi
16. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
17. sýn.sunnud. 1/3 kl. 20.00.
Uppselt.
18. sýn. fóstud. 6/3 kl. 20.00.
Uppseit.
19. sýn. sunnud. 8/3 kl. 20.00.
Uppselt.
Pantanir teknar á eftir-
taldar sýningar:
Föstudag 13. mars.
Sunnudag 15. mars.
Föstudag 20. mars.
Sunnudag 22. mars.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutima og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath.
húsinu lokað kl. 20.00.
Sími
11475
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
SEGÐU
RNARHÓLL
MATUR
FYRIR OG EFTIR SÝNINGU
SÍMI18833
LEIKFÉLAG MR.
sýnir:
°3 JÓLÍA-
á Herranótt
í Félagsstofnun stúdenta.
2. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
3. sýn. laugard. 28/2 kl. 16.00
og 20.00. Uppseit.
4. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00.
Uppselt.
Miðasala í síma 17017.
Opin allan sólahringiim.