Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 15 .tisHun'16 lBtSS°,V \hlrtgn'aS0' _____- EFNISMIKIÐ TÍMARIT Tímaritið Nýtt Líf er komið út, fullt af skemmtilegu, spennandi og áhugaverðu lesefni. Meðal efnis: mm ui ri V VI) i»ekk.ia EPPRÍINA OKIÍVR LÆKNAMISTÖK! Margt er auðveldara en að berjast við kerfið. Það fengu mæðgurnar Áslaug Ókarsdóttir og Lovísa Einarsdóttir að reyna þegar þær ákváðu að leita réttar síns fyrir dómstólum. Málið snýst um mistök aðstoðarlæknis á slysadeild Borgarspítalans, mistök sem kost- að hafa mæðgurnar töluvert fé. í Nýju Lífi skýra Áslaug og Lovísa frá raunum sínum og baráttunni fyrir réttlætinu. „ÉG ER SPEGLAFRÍK" Þannig spyr Nýtt Líf í ítarlegri, fróðlegri og skemmtilegri grein um offitu og vandamál hennar. Rætt er um offituna við lækni og sálfræðing og að sjálfsögðu er talað við fólk, sem með miklum vilja hefur náð af sér tugum kílóa, oft á ótrúlega skömmum tíma. LÍF í TUSKUNUM Ólafía Ingvarsdóttirog ErlaJ. Marínósdóttirfæddustástríðsárunum. Feðurnirvoru bandarískir hermenn sem fóru vestur um haf í stríðslok. Báðar ákváðu að leita feður sína uppi og eftir bréfaskriftir og mikla leit um Bandaríkin uppskáru þær árangur erfiðis síns. Ólafía og Erla segja sögur sínar í Nýju Lífi. Helga Guðrún Johnson, fréttamaður á Stöð 2, Bára Magnúsdóttir, danskennari og PéturStefánsson, rokkari. Og fleira og fleira! is tkí EFNISMIKIÐ TIMARIT A NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ HVAR ER PABBI MIIMN? LEITAÐ í FJÖRUTÍU ÁR lfJÓIMAS BER ABYRGÐ Á ÞINGMENNSKU MINNI“ segir Kristín Halldórsdóttir alþingismaður í hressilegu viðtali um pólitík og andvöku- nóttina í London fyrirfjórum árum, fjöl- skyldulífið, áhugamálin og breytinguna, sem þingmennskan hefur haft á líf hennar. Öðruvísi viðtal við Elínborgu Halldórsdótt- ur, betur þekkta sem „Ellý í Q4U“ LÍF OG LIST Leikhúsgagnrýni og rokk. HVERS VEGNA FITIMA SUMIR EN AÐRIR EKKI?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.