Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.02.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskast nú þegar til starfa hjá Hagvirki hf. á Keflavíkurflugvelli. Mikil vinna. Frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIBKI HF SfMI 53999 ^^^1 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. IMánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020, alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Trésmiðir óskast nú þegar í stuttan tíma við verkefni Hagvirkis hf. á Keflavíkurflugvelli. Mikil vinna. Frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Forstöðumaður vinnuskóla Hafnarfjarðabær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns vinnuskóla Hafnarfjarð- ar. Um er að ræða sumarstarf. Reynsla í verkstjórn er æskileg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í Hafnarfirði eigi síðar en mánudaginn 9. mars nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. 1. vélstjóri óskast á 50 tonna netabát. Upplýsingar í síma 96-71876 og 96-71586. SINDRA STALHF PÓSTHÖLF 881 BOHGARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR: 27222 - 21684 Afgreiðslumenn óskast í birgðastöð vantar afrgreiðslumenn. Mikil vinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra eftir kl. 13.00. Kjötvinnsla Óskum eftir starfskrafti í kjötvinnslu við úr- beiningar, pökkun o.fl. Helst kjötiðnaðar- manni eða vönum úrbeiningum. Upplýsingar á staðnum milli 13.00-17.00 næstu daga. ísienskt-franskt eldhús, Völvufelli 17. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572“. Prjónamaður með tækniþekkingu fyrir stólprjónavélar óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð um starfssvið, kaup og kjör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Prjónamaður — 8199“. Loðnufrysting Menn vantar til frystingar á loðnuhrognum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 92-2516 og 92-1536 eftir kl. 17.00. Keflavíkhf., Keflavík. Mosfellssveit — Afgreiðslustarf Vön stúlka óskast í afgreiðslu og fleira. Vinnutími kl. 9.00-14.00. Upplýsingar á staðnum. Kjörval, Mosfellsveit. Lausar stöður Nokkrar stöður tollvarða eru lausar til um- sóknar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og skulu umsóknir ásamt tilskyldum fylgi- gögnum hafa borist mér fyrir 15. mars nk. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 23. febrúar 1987. SKÓGRÆKTARFÉIAG áfiöý REYKJAVIKUR rOSSWGSBttrrn SIMM0311 Sumarstörf Skógræktarfélag Reykjavíkur vill ráða fólk til sumarstarfa í maí til ágúst. Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, akstur dráttarvéla og flokksstjórn við gróðursetningu o.fl. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Fossvogs- bletti 1, sími 40313 kl. 8.00-16.00. Starfsmaður sem vill og getur unnið sjálfstætt óskast til starfa við undirbúning og skipulagningu nám- skeiða. Kunnátta í erlendum málum og gott vald á íslensku nauðsynleg. Starfsmaður mun læra að nota mjög fullkom- ið og skemmtilegt ritvinnslukerfi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf s'endist Fræðslumiðstöð iðnað- arins, Keldnaholti, 112 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga verður hald- inn að Hótel Esju laugardaginn 28. febrúar kl. 10.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Ráðstefan hefst kl. 14.00. Stjórnin. Félag íslenzkra snvrlifrœóinga húsnæöi öskast 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst handa starfsmanni okkar. Algjör reglusemi, hvorki vín né tóbak haft um hönd. Upplýsingar í síma 13899 kl. 8.00 til 16.00, þess utan í síma 36655. Skrifstofa aðventista. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Bröttuhlíð 5, Hveragerðl, þingl. eign Kára Guö- mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Tryggingastofnun- ar rikisins og Jóns Magnússonar hdl. þriöjudaginn 3. mars 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Ámessýslu. Lestarkælikerfi Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst. Kælivélar hf., Mjölnisholti 12, Reykjavík. Sími 10332. Lagerhúsnæði óskast Til leigu óskast lagerhúsnæði 600-800 fm. Lofthæð a.m.k. 4,5 m. Tilboð sendist á skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík. Lyfjaverslun ríkisins. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lóurima 3, Selfossi, þingl. eign Steinars Ámason- ar, en talin eign Halidórs Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Landsbanka íslands og Ævars Guðmundssonar hdl. miöviku- daginn 4. mars 1987 kl. 9.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. ísafjörður Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna á ísafirði verður haldinn laugardaginn 28. febrúar í Hafnarstræti 12, 2. hæð kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.