Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 5 = 1683127'/! = Kk. □ St.:St.: 59873127 VIII I.O.O.F. 11 = 1683128’/! = Fl. itMawii AD-KFUM Fundur i kvöld að Amtmansstíg 2b kl. 20.30. Bibliulestur-Fjall- ræöan. Séra Anders Josephson. Ath. aö taka biblíuna með. Allir karlar velkomnir. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 i Langagerði 1. Yfirskrift: blessun. Upphafsorð og bæn: Halldór Björnsson. Söngur: Dagrún Hjartardóttir. Ræðu- maður: Helgi Gíslason. Bæna- stund i lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Brigaderarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Föstudagskvöld kl. 20.00 bæn og lofgjörð (hjá Betsy á Freyju- götu 9). Allir velkomnir. Böm eru velkomin á fund hjá Ragnari i Mjóstræti 6 á fimmtu- dögum kl. 17.00. Hvítasunnukirkjan — Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Ingvi Ingvason. Hvítasunnukirkjan — Fíladelfta Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri Ingvi Invason. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur 13.—15. mars Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörösskála, en þar er að- staða fyrir ferðamenn sú besta sem völ er á i óbyggðum. Göngu- ferðir/skíðaferöir. Verð kr. 2250 fyrir félagsmenn og kr. 2480 fyrir utanfélags- menn. Upplýsingar og farmiðasala á skristofunni, Öldugötu 3. Allir velkomnir í ferðir Ferðafé- lagsins. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Feröafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag inn 15. mars 1. kl. 13.00 Vifilsfell og nágrenni — gönguferð. 2. kl. 13.00 Skíðaganga á Blá- fjallasvæðinu. Ekið verður um Bláfjallaveg eystri framhjá Rauðuhnúkum, þar sem göngufólkið fer úr bilun- um. Skíðahópurinn heldur áfram að þjónustumiðstöðinni i Blá- fjöllum. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ath.: Skíðagangan kl. 10.30 fell- ur niöur vegna snjóleysis. Vetrarfagnaður Ferða- félagsins. Vetrarfagnaðurinn er föstudag- inn 20. mars í Risinu, Hverfis- götu 105. Húsið opnað kl. 19.00 og hefst borðhald kl. 20.00 Fé- lagsmenn sjá um „glens og grín“, hljómsveit leikur fyrir dansi. Veislustjóri verður Arni Björnsson. Aðgöngumiðar kosta kr. 1500 og eru um leiö happ- drættismiðar. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 12. mars Myndakvöld Útivistar í Fóstbræðrarheimilinu Lang- holtsvegi 109 kl. 20.30. Myndefni: 1. Fyrir hlé mun Björn Hróarsson jaröfræöingur sýna athyglisverðar myndir úr íslenskum hraunhellum og frá Útivistarferðum. Myndasyrpa frá þorraferð i Þórsmörk. 2. Eftir hlé mun Ari Trausti Guð- mundsson jarðeðlisfræðingur fjalla um eldvirkni á islandi og sýna myndir til skýringar. Allir velkomnir á þetta óvenju fjöl- breytta myndakvöld. Kaffiveit- ingar. Ferðaáætlun Útivistar 1987 er væntanleg á fimmtudag og mun þá verða afhent á myndakvöldinu. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. UTIVISTARFERÐIR Góuferð í Þórsmörk 13.-15. mars Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir viö allra hæfi. Verö kr. 2500.- fyrir utanfélagsmenn og kr. 2250.- fyrir félaga (Innifa- lið í verði er gisting, ferðir og fararstjórn o.fl.) Kvöldvaka. Kynnist Þórsmörk að vetri og fagnið sólkomu Bása. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um söng, vitnisburðum Sam- hjálparvina, hljómsveitinni og Samhjálparkórnum. Orð hefur Stig Ánthin frá Sviþjóö. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar „Hard Rock Cafe“ opnar íReykjavík 1987 Nú er verið að innrétta veitingahúsið „Hard Rock Cafe“. Það verður staðsett í Kringlunni í Reykjavík og opnar í júlí á þessu ári. „Hard Rock Cafe“ er matsölustaður sem leggur áherslu á matsölu. Að auki er „Hard Rock Cafe“ alþjóðlegt poppminjasafn. Nú þegar liggur fyrir talsvert magn af erlendum poppminjum, þ.e. „orginal“ gullplötum, gítur- um úr eigu þekktra hljómlistarmanna ásamt ýmsu sem viðkemur popp- og rokksögu síðustu 35 ára. Það er ósk okkar að hafa stóran hluta muna á „Hard Rock cafe“ Reykjavík „orginal“ íslenska. Við óskum eftir öllu, sem viðkemur íslenskri popp- og rokksögu, hljóðfærum, öllum teg- undum, sem einhverjir þekktir hafa átt, myndum, plakötum, fatnaði hvers konar, skóm, árituðum hljómplötum eða bókstaf- lega öllu, sem hefur sögulegt gildi hér á íslandi. Þar sem um er að ræða ýmislegt, sem hefur tilfinningalegt gildi eigandans, munum við skila aftur því sem óskað er eftir. Við biðjum alla þá sem vita um eða eiga eitt- hvað sem kemurtil greina, að hafa samband við Tómas Tómasson eða Ellu Stefáns- dóttur í símum 39921 og 689088. LONDON — NEW YORK — STOCKHOLM Til sölu Cessna-T310R flugvél árgerð 1981 með afísingarbúnaði. Upplýsingar í síma 35758 eftir kl. 19.00. húsnæöi öskast 3ja herb. íbúð óskast Starfsmann okkar vantar 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma 82377. Brauð hf. Skeifunni 11. Atvinnuhúsnæði Við leitum að atvinnuhúsnæði til leigu fyrir þjónustufyrirtæki, ekki á Höfða eða í Kópa- vogi. Aðkoma þarf að vera þægileg og innkeyrsludyr. Má vera baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. GlJÐNI ÍÓNSSON RÁDCJÓF & RÁÐNI NCARÞIÓNUSTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVIK — POSTHÓLF 693 SIMI 621322 Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu ca 250 fm með innkeyrsludyrum. Lofthæð minnst 4,50 m. Staðsetning: Ártúnshöfði í Reykjavík eða í Kópavogi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 18. mars nk. merkt: „Iðnaður — 8202“. Heildsala óskar eftir að taka á leigu 70-100 fm skrif- stofuhúsnæði í Kópavogi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. mars merkt: „Kóp. — 820“. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Þrjú samliggjandi herbergi á 1. hæð við aðal- götu í miðborginni til leigu. Nöfn og símanúmer leggist inná auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Miðborg — 5230“. íbúðfParís Mjög góð íbúð til leigu í hjarta Parísarborgar í júlí, ágúst og september. Nánari upplýsingar í síma 22826 eftir kl. 18 eða í síma 40265667 í París. Mosfellssveit framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 25. apríl nk. liggur frammi á skrifstofum Mosfells- hrepps í Hlégarði frá og með 13. mars nk. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 6. apríl 1987. Sveitarstjóri Kjörskrá til alþingiskosninga, er fram eiga að fara 25. apríl nk., liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, alla virka daga frá og með 13. mars til og með 9. apríl nk., þó ekki á laugardögum. Kjörskrárkærur skulu hafa borist bæjarskrif- stofunum eigi síðar en 6. apríl nk. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nafn þeirra er í kjörskránni. Garðabæ, 11. mars 1987. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Auglýsing um framlagningu kjörskrár í Hafnarf Kjörskrá fyrir Hafnarfjörð vegna alþingis- kosninga, sem fram eiga að fara 25. apríl 1987, liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni á Strandgötu 6, Hafnar- firði, alla virka daga nema laugardaga, frá 13. mars til 6. apríl nk., kl. 9.30 til kl. 15.30. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu minni eigi síðar en 6. apríl nk. Hafnarfirði, 10. mars 1987. Bæjarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.